Alþýðublaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1920, Blaðsíða 1
<3refiÖ lit af -áL-lþýöuflolckiaiMia. 1920 Laugardaginn 28. febrúar 46. tölubl. jtsqnlth aftiir á þisig. Khöfn 26. febr. Asquith hefir verið kosinn til þings við aukakosníngu í Pensíey, einni útborg Glasgowborgar, með stórum meirihluta. Austurriki otj bolsivíkar. Khöfn 26. febr. Símað er frá Berlín að austur- aiskir socialdemokratar (jafnaðar- aðarmenn) styðji það, að samband sé sem fyrst tekið upp aftur við Sovjet-Rússland (bolsivíka). •ÍJipasbeipgeB? di*eguj* eig i hlé. Khöfn 25. febr. Frá Berlín er símað, að með skjölum, sem stolið hafl verið [til $>eirrar notkunar], megi sanna, að Srzberger fjármálaráðherra hafi -svikið um skatt, en að hann hafl 8Jálfur beðið um róttarrannsókn í ^öálinu, og hafl dregið sig í hlé sem fjármálaráðherra, meðan á í>eirri rannsókn stendur. Blöðin aegja, að hann muni þar með al- ^eg farinn frá völdum. Khöfn, 26. febr. Blaðið Lokal Anzeiger segir að Erzberger muni naumast hafa ^rið frá af fúsum vilja. Fráförin vekur mikla eftirtekt. Plótti Norðurherstjórnarinnar. Khöfn, 26. febr. Frá Kristíaníu er símað, að *J6rn norðurrússneska" hersins sé *°öain til Hammerfest (nyrst í N°l'egi) ásamt 1600 manna. Aínðm MsaieiplapDi. Jakob Möller fiytur í þinginu, með aðstoð Bjarna Jónssonar frá Vogi, Sveins Björnssonar og Gunn- ars frá Seíalæk, þingsályktunar- tillögu þess efnis, að Alþingi álykti að skora á landsstjórnina að nema úr gildi, frá 1. okt 1920 að telja, 2. og 3. gr. húsaleigulaganna (laga nr. 24., 12. sept. 1917) og við- bætir þann við lögin, er felst í lögum nr. 45, 28. nóv. 1919. Þetta á stjórnin að gera „að fengnum tillögum bæjarstjórnar- innar í Beykjavík", en ekki sést á tillögunni, hvort flutningsmenn ætlast til þess að stjómin fari eftir áliti bæjarstjórnárinnar, ef hún verður á móti því að afnema lögin. 2. og 3. grein húsaleigulaganna hljóða svo sem hér segir: 2. gr. Eigi má segja leigutaka íbúðar upp húsnæði hans, nema eiganda sé þess brýn þörf til eigin íbúðar og hann hafi vorið orðinn eigandi htíssins 14. maí 1917. Þó heldur leigusali óskertum rétti sínum til að slíta leigumálanum vegna van- skila á húsaleigu, eða annara sam- göngurofa af hálfu leigutaka. Verði ágreiningur milli leigusala og leigu- taka um þetta, sker húsaleigu- nefnd úr. Málinu má skjóta til dómstólanna, en úrskurði nefndar- innar skal hlíta, unz fallinn er dómur. Uppsagnir á húsnæði, sem hafa farið fram, skulu ógildar, nema húseigandi sanni fyrir húsaleigu- nefnd, að hann hafi, áður en lög þessi voru sett, samið um leigu á húsnæði við einhvern húsnæðis- lausan, eða hann þurö á húsnæð- inu að halda til íbúðar fyrir sjálf- an sig. 3. gr. íbúðarherbergi má ekki taka til annarar notkunar en íbúðar, og íbúðarhús má ekki rífa, nema heil- brigðisnefnd banni að nota þau til íbúðar. Bæjarstjórnin getur þ6 veitt sérstakt leyfl til þessa, og sett það skilyrði, að húseigandi sjái um jafnmikla aukningu á, hús- næði til ibúðar annarsstaðár í bænum. íbúð telst í lögum þessum hvert það húsnæði, sem notað er til ibúðar, eitt herbergi eða fleiri. Það, sem eftir verður af húsa- leigulögunum, verður þá 'þetta: Húsaleigunefnd verður eftir sem áður, og það verður hægt að láta hana setja hámark á húsaleigu, en það verður vitanlega algerlega gagnslaust, þegar húseigandi getur sagt leigjanda upp, þegar honum sýnist. Að nema úr gildi 2. og 3. grein húsaleigulaganna, er því í raun og veru sama sem að af- nema lögin, enda hafa flutnings- menn réttilega kallað tillögu sína tillögu „um afnám laga um húsa- leigu í Keykjavík". í gær var þingsályktunartillagan til umræðu í neðri deild, og töl- uðu með henni: Jakob Möller, Sv. Björnsson og Bjarni frá Vogi, ea enginn á móti, og var hún síðan samþykt og send til efri deildar, sem nú á éftir að sýna, hvort hún verður jafn fljótfær í þessu máli og neðri deild. Sem dæmi upp á flaustur og flumósahátt þingmanna, skal hér sagt þetta dæmi: Jakob Möller las upp álit1) húsnæðisnefndar bæj- arstjórnarinnar um málið. Fer það alt í þá átt fremur að gera strang- ari en vægari þær reglur, sem nú gilda, en sarnt endaði Jakob upp- lesturínn með þeim ummælum, að það færi í sðmu átt og þingsál.- tillagan(<), og enginn þirigmaður mötmœlti þui. Einstaka þingmaður skildi þó hvað hér fór fram,, svo sem sjá mátti af þeim fáii at- 1) Alþbl. mun síðar skýíra rián-- ar frá innihaldi þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.