Alþýðublaðið - 02.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknum 1928. Laugardaginn 2. október. 229. tölubluð. Winn^stofá iieris Jönssonar ©r flntt i LæklaigðtH Itolencl síntskeyti. Khöfn, FB., 1. okt. Chamfoerlain og Mussoiini hittast. Frá Berlín er símað, að Cham- berlain og Mussolini hafi hizt á skemtiskipi skamt frá Livorno. Samkvæmt sumum fregnum er fullyrt, að hér hafi að eins verið um kurteisisfund að ræða, en aðrir gizka á, ap þýðingarmikl- ar umræður um stjórnmál hafi farið' fram á milli þeirra. Franskur liðsforingi drepur Þjóðverja. Franskur setuliðsforingi í Rín- arbyggðunum skaut nýlega á þýzkan borgara. Frakkar fullyrða, að Þjóðverjinn hafi ráðist á liðs- foringjann, og hafi hínn síðar- .nefndi eigi verið ugglaus um líf sitt og því gripið til þess neyð- arúrræðis að ' hleypa úr skamm- byssu sinni. Viöburðurinn hefir aukið mikið gremjuna gegn setu- liðinu. Jurðsurfðr föður okkar, ®uðiuuiidar Sigurðssouar f rá lastliismi, fer fram f rá heimili Mnts léina, Siávar* Biorg, priðjudagimii H. okt. kl. 1 e. h. Born hlns látna. Innlend tíðindi. Vestm.eyjum, FB., 1. okt. Vélbátar veðurteptir. Vélbátarhir Kap, Kári, Gunnar, Bliki og Marz hafa á leið frá Siglufirði hingað orðið að hleypa 'inn á Vestíirðj sökum óveðúrs, og hafa þeir nu legið þar nokkra daga veðurteptir. „Frjálsa" kolaverzlunin. Bærinn er kolalaus sem stendur. Leikfélág Reyk|avifeiar. Spanskf liigan. Gamanleikur í 3 þáttum eftir: F3 ArnoM og Ernst Baen, verður leikinn í Iðnó í dag (laugardag) og á morgun (sunnudag) kl. 8 J-/2 siðdegis Hljómleikar milli þátta undir stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun frá 10 — 12 og eftir kl. 2. JLTHL Menn eru beðnir að koma stundvíslega, þvílað húsinu verður lokað, um leið og leikurinn hefst. Sfimi 12. Sfmi 12. BHunið efílr, að ég undirritaður innheimti skuldir, s. s. reikninga, veðbréf og víxla. Einnig geri ég alls konar lögfræðislega pappíra, s. s. samninga, kærur, síefnur og veðskuldabréf. Flyt mál fyrir undirréííi. Fyr- ir öll ofannefnd störf tek ég helmingi íægra gjald en lögfræðingar hér í bænum. Péiiii8 Jækonssono Freyjug. 10. Sími 1492. Heima kl. 1—3 og 8—9 siðd. sxan nr. Fundur á morgun kl. 3. Félagap! FjSlmennÍð! Rafstöð aukin. » Rafstöðina hér er verið að auka um 100 hestafla vél, og verður hún komin í fulJan gang um næstu áramót. y ¦aiverKasyninB Frepiöðs (Miiaifflssöiar í Bárunni verður opnuð á morgun og opin fyrst um sinn daglega frá kl. 10 árd. til 6 síðd. Atkgaraepii* 1 krónsu AlpýðuMaðið ér sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.