Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ] ^LÞÝÐUBLAÐIÐ [ j 'u'irnir út ci hvcrjum virkuin degi. [ I Afgreiðsla i Alþýöuhnsinu við ► j Hveiiisgötu 8 cjþin Irá kl 9 árd. | : lil kl. 7 siOd. ; .rkí'ifdíofa á sairm staO opin kl. J j 9> s— 10' ., árd. og kl. 8 -9 siðd. j .Simar: 9í-!8 (afvreiðslan) og 1294 > ! (skrifstoían). í | V'erðlag: Áskriflarverð kr. 1,00 á > 1 tnánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 í j hver mm. eindálka. E í Prentsmiðja: Alþýðuprentsniiðjan j J (i sama liúsi, sömu simar). StléniiBáía-ljáíniin nýja Motdviðrið um Jón Þorláksson. Fáir vinna verra verk en þ ir, sem vekja og e'fia hjátrú meðal almcnnings, þar sem trú á hleypi- dóma, vígoið og innantómt oflof lúri menn eð i málefni kemur í s!að rökslu 'dra dóma, sannma'ia og rökhugsaðrar niðúrstöðu um mál og niálavöxtu. Slíkt verk vinna þ.) riá af kappi ritstjórar íí’.aidsblað: nna, og er það því ó- skamraleiinaia, sem flestir þeirra teijast til mentaðra manna og ætíu því að vita, hvílílct verk . f I þ:ar vinna. Hjátrúarmoldviðrinu er mest þyrlað upp í kring um Jón Þor- láksson fjármálaráðheria. Með hófiausum hólsyrðuni um hann, ger-amkgá órökstuddum, á að reyna að gera hann að átrúnaðar- goð! í fjármálum meðal þjóðar- innar. Hann er kallaður „afburða- fjá e.ála:: aðu;“, , fjármálasnil!- ingur“, „vafaiaust einn fær- asti og mi .ilhæfasii fjármálamað- urinn, sem við nú eigum", eins og mes'ta glamúrbjalian, „Mgbl.“, kemst að orði. Ekki eitt orð er sagt þassu til rökstuðningar. i’jóðin, sem íhaldið vili aó sé fá- frc ð og trúir að sé óglögg, á að trJa g'a nrinu umhugsun irl .ust ci.ns og riýju neti. Ilvað er það svo, sem á að. vera undiraldan un lir þessu? í hverju ke.ir Jón Þoríáksson sýnt þe. sa afgu nuðu afburða-fjár- málasnild sina? Fiestuni mun verða ógreitt um svar, Afreks- verkin eru ekki auðfundin. Það væri þá helzt það, að hann réðst cinu :inni með ógeðfeldum brjóst- hei indum á , fjármáiastjórn Jóns heitins Magnússonar, er Jón Þor- iáksson hafði stutt til valda og við völd, enda Jóri Magnússon á móti dregið Jón Þorláksson mjög fram ti! þingmensku. M:ð re.ikn- ingasiui'um þessum gerði Jón Þorláksson sig gildan til keppni við Jón Magnússon um forsætis- ráðherrastólinn og tókst að krækja í fjármá'aráðhcir. stöðuna. Siðan þangað kom, vita menn það eitt um fjármáiasnild Jóris Þor- lákssonar, að hann breytti eitt- h\’að bókfærslu við ríkissjóð, en j)að er ekki méira snildarverk en svo, að sjálfsagt befði failið við próf í verziunar- éða samvinnu- skólanulri hvcr sú, sem heíði cldu ráðið við það úrlau narefni. Annað en þetía af því, sem til fjármálastjórnar JÖns ÞorláKs on- ar he'fir komið-, ber ekki öðru voít en því, að hann sé heldur lítill fjármálamaður. Á fyrsta stjórnarári hans lagði forsjónin þjóðinni þá líkri gegn óláni í- haldestjórnar, að yfir Íandið kom meira veltiár gæfu og gróða en dæmi eru íi1 áður. Þá reyndist „fjármá’a nillinguriniri' ekki mei:a afbragð cn það, að hann kunni ékki cinu sinni — eða dugði ekki til að framkvænra Jnð ráð, sem fyrsti fjármájamaður sög- unnar, Jósef Jak.obsson, kendi forðum í Egyptalandi, að láta mögru kýrnar éta hinar féitu. Undír fjármálastjórn Jóns Þor- lákssonar tókst að láta tvær feit- ar kýr. éta sig svo upp, að þegar eiif mögur kom, er skoliin yfir þjóðina meiri kreppa en nokk- urn dreymdi um á ööld stríðs- áranna. Þjóð'nni var meira aÖ segja ! annað að neyti góðæris- ins til að reisa sér hús, skóla og annað, svo að hún er nú ja-fn- bágstödd sem áÖur i þeim e'.num. Jón Þorláksson hafði ekki einu sinni dug ti'. að neyla góðærisins til að koma peningum þjóðar- innar í rétt verð, sem í lófa var lagið. Nú síðast befir hann ekki haft dug til að hindra, að önnur aðalframleiðslugrein þjóðarinnar væri stöðvuð um iangan tíma, en |)að hefir bakað ríki sjó i ö- grynna-tekjumissi. Nú’ er svo komið, aö þessi „mikilhæfasti fjármá!an:aðurinn“ hsr á landi fer að geta sagt eins og Austurrík- iskcisari í „Hcljarslóð:irorrustu“, að nú er „ekki einn penningur til í voru ríki“. Slíkur fjármála- sniliingur er Jón Þorláksson. Þjóðin er ekki fiél'dur eins ö- glögg til réttdæmis um gildi Jóns Þorlákssonar sem íjármálamanns eins og moidviðrisþýrlar Ihalds- ins vilja og vænta. i landskjör- inu síðasta kvað þjóðin upp dóm sinn um hann, og hann var á þá leið, að einungis 5501 af þeim 13947 mönnum, sem þar kváðu upp úr um álit sitt, viltlu fela honum eftirlit og umráð yfir hag þjóðféiagsins. 8446 kjósendur, ráðnir og rosknir, vildu héldur fela það öðrum en honum. Slík- ur er dómur þjóðarinnar um í- haidið og Mólok þ c s, Jón Þor- iákgson. Eftir pi. Þ. Kristjánsson. 10. Holyrood og Arthurs Seat. Sriemma á ,12. öld var . á áon- ungur í Edinborg, er Davíð hér. Það var einhverju sinni, er he.nn var á veiðiferð aujt.an kas.'alans, að hjörtur einn mikiil og trylíur réðst á Aann, og niyncli það hafa orðið bani konungs, ef róðukross hefði ekki fa’lið at himnum ofan rétt íyiir fraiv.an' dýrið og st'iðvað það. Lét hann síðan byggja þar klaustur eitt og kallaði Hoiyrood (holirúdd —- Helguróðu). Nú er það í rústuni. Rétt hjá klaustrinu var byg'gð höll fögur og skrautleg í hyrjun 16. aklar. Þar bjuggu Stúariarnir, og er riú uppistandandi að eins nokkur hluti haliarinnar. Þar er mýndasafn íriikið, og eru það eini.ir.n Skoíakommgar og kcn ur þ: irra, sein hanga þar á véggj- unum. En uppi á loítinu eru her- bergi Mariu dróttningar Stúart. Þar er fiest með svjpuðum u;n- merkjum og það var á hennar dögum, séístaklega svefnherberg- ið. Það var í þessari höll, aö Rizzio hinn ítalski, hirðsveinn drottningar og' trúnaðarvinur, var drepinh 1566, og er sagt, að enn sjáist þar hiettir af hlóði hans. Darnley lávarður, maður drottn- • ingar, og ým»ir aðrir höfðingjar öfunduðust yfir hylli þeirri, er Rizzio naut, og því myrtu þeir hann. En árið éftir var Darnlfey drepinn, og mun það haía verið með fram til hefndar eftir Rizzio. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.