Alþýðublaðið - 18.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1926, Blaðsíða 1
eefið út af Alpýðiif&okkiium 1926. Mánudaginn 18. októbér. 242. tölublað. Erlessei sfimskeyti* Khöfn, FB., 16. okt. Burgeisafrásögn um kolanámu- deiluna ensku. Frá Lundúnum er símað, að 230 000 námumenn eða einn fimti hluti námumannanna sé aftur far- inn að vinna í námunum. Það er talið mjög vafasamt, að þeir námumenn, sem hafa á hendi ör- iggisvinnu í námunum, en þeir hafa með sér sérstakan félags^ skáp, taki til greina ákvörðun þá um verkfall við öryggisvinnu í námunum, sem, samþykt var ný- lega með átkvæðagreiðslu í námu- héruðunum, og láíi námurnar fyil- ast af vatni. (Aths. 2. október stóð í skeyti til Fréttastofunnar, að 160 000 námumenn væru við vinnu í kola- námunúm, og vinnubyrjun væri að aukast.) Samningur Prússa um fursta- eignirnar veldur óspekíum i pinginu. Frá Beriín er símað, að þingið í Prússlandi hafi samþykt samn- inginn um furstaeignirnar. Þeg- ar atkvæðagreiðsian um samþykt samningsins fór fram í þinginu, gérðu sameignarsinnar öspektir að nýju. Enduðu óspektirnar með nandalögmáli. Khöfn, FB., 17. okt. Fruraivarp gegn Þýzkalandsvist Vilhjálms, fyrr vérandi keisara. Frá Berlín er símað, að vegna $>ess orðróms, að Viihjálmur fyrr verandi Þýzkalandskeisari hafi í huga að sækja um leyfi tiL þess að koma til Þýzkalands og setj- ast þar að, hafi jafnaðarmenn borið fram frumvarp til l&ga í peimtilgangi að bahna homim að köma til fáridsins. Ho-r-thy yill efcki stjórnarskjtti á Ungverjalandi. árá Blkdapést «r símáð, ao Hör- Almennan kvennafand Iisídíir Mpýöaaflokkiii'IiEsi í Bárisiaiit kl. 5 e. h. á morgun (þrlðjudag). i^ Allar konur welkaiMingar* **&& Frambíöðendttr Alsýðuflokksius m fleirl iala. thy ríkisstjórnari ha'fi neitað að taka til greina lausnarbeiðni Beth- lens forsætisráðherra. Hefir , fior- thy skipað þrjá nýja ráðherra í. stað þeirra þriggja, sem mest voru við riðnir seðlafölsunina. Austurríska stjórnin segir ai sér< Frá Vínarborg er símað, að Ra- mek-stjórnin hafi beðist lausnar af þeim orsökum, að embættis- menn ríkisins hóta verkfalli vegna launadeilu. laisalesfiíl ííðiiiadi. fsafirði, FB., 16. okt. Þjóðmálafundur. Þingmaður Norður-ísfirðinga hélt þjóðmálafund í Bolungavik í fyrra dag. Á fundinum voru samþykt mótrnæli gegn útgerð- arleyfi Færeyinga til ítala(!). Taugaveiki er enn komin upþ hér á ísafirði, og hafa tveir veikst nýlega, og glunur liggur á u'm, að fleiri hafi veikst. Véiðiskapur. Smokkveiði er talsverð í Djúp- inö ög þorskafli ágætur, þegar gefur á sjö. Kjðtverð er hér kr. 1,10 tir kr. 1,20 icg. Uugiingaskoiinn á ísafirði var settar í gær, og eru báðar deildir fuliskipaoar og að- 3@ þ gefum við nú af öllum . kápuefnum, drengjáfafa- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Bankastiræti 14. _j___i_____^—i_____________¦ ¦ ____________ „, sókn meiri að skólanum en hægt er að sinna. V. VestmÆyjum, FB., 16. okt. Vegarlagning. Byrjað er á lagningU vegar úr kaupstaðnum suður í Stórfíöfða.' Ríkissjóður leggur 15 000 krónUr tií vegalagningarinnar þetta ar. Xolaleysiið horfir til vandræðá fyrir bæjaf- búa. Eina vonin er, að Reykjavík eða hinir kaup'staðirnir geti miðí- að Vestmannaeyjum kóltiín. „Þörtt köm í morgun. Heilsufar e¥ gott hér í Eyjum. Hættir veiðum. Togarinn „Draupnir" er hættur veiðtim,' og „Kári" ct þegar íiættur þelfii fýfir nokkru. Bæfist við í suridin. Bruninn á laugardagsnóttina. Eíduríhn. .kom uþp í riáími utast í húsagaröihum, én af ftorium var þai* rmfeið að sögn. Gaus þegar öþp reykur mifcill. Urðu nokkrir menn fIjótíega varir eldsins og gerðu und- ir éins viðvart ,en hann var þégar iiijííg niágháour orðlrin. '¦¦'"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.