Alþýðublaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐiÐ ' # ■-- 1 'i|.Ll»ÝBUBL.AÐIS 1 ; kemtir tit á hverjum virkum degi. j i Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við j ; Hverfisgðtu S opin írá ki. 9 árfl. j i til kl. 7 síðd. J ; Skrifstofa á sarna stað opin kl. ; J — lO'/a árd. og kl. 8—9 síðd. ; ; Simar: 988 (afgreiöslan) og 1294 ► i (skrifstofan). í ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► i mánuði. Augiýsingaverö kr. 0,15 i ; hver rnm. eindálka. ► ) Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan I ; (í satna hú'si, söniu simar). ► Atvinnuleyslð* Atvinnuleysisskýrslurnaf, er safnað var fyrir skömmu og jró áður en margir [teirra, er annars staðar höfðu leitað sér atvinnu, voru komnir tii bæjarins, sýndi [tað, að ekki færri en á [triðja hundrað fjölskyldufeðra með eitt til níu börn í heimili’voru at- vinnulausir og> höfðu haft mjög ónóga atvinnu undanfarið. Þetta sýnir, að nú er fjöldi fólks hér í bænum, sent hlýtur að þoia skort sakir atvinnuleysis f-yrir- vinnanna, þar sem enn hefir eklti verið. gert neitt til aö bæta úr því. Drátturinn á þvi er óafsakan- iegur. Það má ekki draga á lang- inn að hjálpa þeim, sem í neyö er staddur. Samt er drátturinn ekkt óskiljanlegur. íhaldsmenn, sem öllu ráöa nú í iandinu, fylgja þeirri skoðun, að hver eigi að sjá urn sig sjálfur oA sjá sjálf- ur fyrir sér, þótt með núverandi skij-.ulagi sé það blátt áfram ekki unt. Þeir hrökkva því ekki upp, þótt neyö þjaki einhverjum ein- staklingum öðrum en þeim sjálf- um. Hins vegar er ekki eðlilegt, að þeir vilji beint neita a*b hjálpa nú á tímum, þegar mikill mann- úðarandi ríhir, sem betur fer, meðal alls þorra manna. Þá taka [>eir þann kost að draga alt á lapginin meö því líka, að þeir vilja i ekki taka á sig neitt af þeim kostnaði, sem af hjálp flýtur. En þótt drátturinn sé [latini'g skiljanlegur, er hann óþoliandi engu að síður. Og nú Jíðhr að, þeim degi, [regar kjösendur fá alt v,ald í sínar hendur í bili. Þá geta þeir sagt: Nú ráðum viö, og við viljum ekki, hafa netnn drátt ' á því, aö bjett sé úr hörmulegu. og háskalegu atvinnuleysi. íhalds- mönnum er svo ant um yíirráð sín í þjóðfélaginu, að ef þeir sæju, að atviiinuleysið verkaði i þá.átt, sem það á að gera, að fleiri og fleiri hölluðust á sveif með andstæðingunum, þá myndu þeir vafalaust reyna að draga úr þvi óg reyna að koma í veg fyrir það að einhverju leyti. Að vísu fylgir atvinnuleysi eins og skuggi skipu- lagi því, auðvaldsskipuiáginu, sem burgeisastéttin, íhaldsmenn, vilja halda í, en þetta land er þó á því reki, að í því þarf enn þá ekkert atvinnuleysi að vera, jafn- vel með auðvald.sskipulagi, hvað þá með þjóðnýtlu skipulagi, ef að eins er særnilegci stjórnad. Land- ið er ekki nenia að litlu leyti ræktað, húsakynni allvíðast of !ít- ii og léleg, fjöida almennra menn- ingarstofnanra vantar, húsnaíði, barnaskóla, miðskóla, sjúkrahús, leikhús, háskóla. Samgöngur eru í ólagi vegna skorts á vegum og brúm, en það, sem er, þarf end- urbóta. Margir teija brýna nauðsyn orðna á járnbraut austur. Hvar- vetna. bíða verkefnin, en einstak- lingar; ráða ekki við þau af því, að auðæfin, sem unnin eru upp i góðærunum, safnast vegna skipu- lagsins á fáiTa, einstakra manna ihendur. í annan Stað eru mörg verkefnin skylduverk samfélags- ins. En hvað sem um það fr, þá er eitt víst, að þau eru nóg tii þess, að atvinnuleysi þarf ekki að vera, — ekki þó að allir út- lendir markaðir hregðist um tíma, ef sœmileg sijórn, sem luigsar um hag almennings, en ekki fárra eignamannci, sæli við stýrið. Þá myndi hún taka. í sína vörzlu gróða, sem afgangs yrði í góð- ærum, hindra með því sóun hans og verja honum beint og óbeint til nauðsynlégrar vinnu að rækt- un landsl|| og framkvæmd ann- ara menningarverka o. s. frv. Þetta er engri stjórn oívaxið, ef hún vill, ekki einu sinni ein- um manni. Þjóðin öil er ekki fyr- irferfi'armeiri en sæmilega stór herdeild, sení einn maður getur stjórnað. Og það er, eins og þýzk- ur höfundur einn hefir sagt, ekk- e.rTvit í því, að ekki sé hæg't að nota sameiginlega krafta til að byggja upp og umbylta jörðinni til ræktunar, þegar engin fyrir- staða Ihefir verið að snúa á þann hátt ræktaðri jörð í vígvelli og byggja milljónum saman skot- grafir til'hýbýla og athafna. Atvinnuleysi hér á landi er að eins afleiðing af óstjórn, og kjós- endur eiga að sýna á laugardag- inn, að þeir vilja ekki þola ó- stjórn í Íandi, sem forfeður þeirra flyðu til undan óstjórn. Burt nteð örbirgð og eymd! HafimfirðfBiggai*! Á laugardag fer fram kosning á einum manni landkjörnum. Um tvo lista er að velja, íhaldslista með Jónasi Kristjánssynl lækni efstum og Frámsóknar-lista með Jóni Sigurðssyni frá Yzta-Feili efstum. Alþýðuflokkurinn styður lista þann, sem Framsóknarflokk- arflokkurinn býður fram. Jónas læknir a íha'Ídslistmum er flestum kjósendum ókunnur. Hann hefir ekki látið svo lítið aö lala við okkur, kjósendur. Þaö eitt vitUm viö um hann, að hann er bundinn á klafa Ihaldsins. Fyrsta hljóðiþ frá honum birtist í skeyti í Alþýðublaðinu í gær, þar. sem hann óýirðir hreina bann- menn, svo að ekki er góðs af honum að vænta í því máli. 'En þar hafa bindindrssinnaðir íhalds- menn talið hans mésta kost. Eng- inn vafi er á, að h.ann yrði trygg- ur þjónn íhalds og auðvalds, ef á þing kæmist. Jón Sigurðsson frá Yzta-Felli er mjög frjálslyndur maður, þó hann telji sig til Framsóknar- flokksins. Hann hefir haft fulla einurö á aö koma fram fyrir kjós- - endur hér sunnan lands. Allir, sem á hann hafa hlustað, ljúka /iofsorði á, hve prúðmannlega og af míkilli víðsýni hann flytur inál sitt. En fyrst og fremst kjósa all- ir Alþýðuflokksmenn hann af því, að hann er andstæðingur núver- andi stjórnar og íhaldsins í heild. Á laugardaginn kemur fjöl- mennum við sem áður viö kosn- ingar og kjósum A-listann. Listinn lítur þannig út ókos- inn: A-listi. Jón Sigurðsson. Jón Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.