Alþýðublaðið - 03.04.1935, Side 1

Alþýðublaðið - 03.04.1935, Side 1
XVI. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGINN 3. apríl 1935. 92. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Folsuð alpingisbátiðarfrímerki fara eins og fléðalda yfir Evrópn. E u ísienzkir menn í vitorði með fðlsurunam ? ÞEGAR ÁRIÐ 1930, varð það kunnugt hér á landi, að stórfeld fjársvik'ihöfðu átt sér stað i sambandi við útgáfu alöingis- hátiðarfrímerkjanna. Einhver málamyndarrannsókn var pá strax látin fara fram, suður i Vin, par sem frimerkin voru prentuð, og einhverju brent af ftjlsuðum frimerkjum. Örstuttu siðar kom pó i ljós, að fölsuð alpingishátíðai'fri- merki gengu kaupum og sölum um alla Evröpu. Árum saman var pö ekkert gert i málinu af hálfu íslenzku stjórnarinnar. En fyrir rúmum hálfum mánuði upplýstist pað við réttarrannsókn í öðru máli í Vín, að formaður „íslandsvinafélagsins“ par hafði látið falsa alpingishátiðarfrímerki fyrir meira en 20 miljónir islenzkra króna. Þetta mál hefir pegar orðið íslandi til stór skaða og skammar i utlöndum. Það virðist auðsætt, að peir Tryggvi Þór- hallsson páverandi forsætisráðherra og Magnús Kjaran fram- kvæmdarstjóri alpingishátiðarinnar, beri ábyrgð á pvi, að skift var við pessa svikara. Og verður að krefjast pess, að rannsókn séllátin fara fram á pvi hér, hvers vegna peir ekkijgengu fram i pvi strax árið 1930, pegar fölsunin komst upp, að sökudólgur- inn yrðijlátinn sæta fullri ábyrgð fyrir svikin og hin fölsuðu frimerki öll gerð upptæk. í byrjun marzmánaðar var málafærslumaður nokkur í Wien, Dr. Heinrich Reiter að nafni, tek- inn fastur þar í borginni. Hann var ákærður fyrir það, að hafa árum saman stolið úr sjálfs síns hendi fé, sem honum hafði verið trúað fyrir, og er talið, að stuld- irnir nemi alls um 40 púsundum austurrískra skildinga. Það upplýstist von bráðar, að Dr. Reiter hafði auk pess frá upphafi verið einn aðalmaðurinn í frímerkjasvikum peim í sam- bandi við alþingishátíðina hér á landi árið 1930, sem svo oft hefir verið talað um, án þess að nokk- urn tíma hafi, fram að þessu tekist að grafast fullkomlega fyrir rætur þeirra. merkjunum, þar eð hún óskaði þess ekki, að þau yrðu notuð til neins gróðabralls af frímerkja- kaupmönnum, hvort heldux. væri hér heima eða úti í heimi. Og það varð að , samkomulagi og bundið samningi, að prentuð skyldu 25 000 „sett“ — hvert „sett“ upp á 16 frímerki, sem kostuðu frá 3 aurum upp í 10 krónur, samtals 20 kröuur og 50 aura „settið" — og skyldu pönt- uð í nafni íslenzku stjórnarinnar hjá prentsmiðju einni í Wien og veitt móttaka af þar til kjörnum trúnaðarmanni „Islandsvinafélags- ins“. Prentsmiðjunni afheiit ialsað skjal. hent banka einum í (Mimchen sem trygging fyrir láni, sem svaraði andvirði þeirra. En pöntunin, sem trúnacarmaður félagsins afhenti prentsmidjunni í Wien, hljódadi ekki upp á 25 000 heldur upp á livorki meira né minna en 1 025- 000 — eina milljón og tuttugu fimm púsund — - „sett“! Þessi svik voru pannig fram- kvœmd, ad. tölunni 10 hafdi verid bœtt inn í 'pöntun íslenzku síjórn- arinnar fijrir framan töluna 25- 000! ' Samkvæmt þessari fölsuðu pöntun, prentaði prentsmiðjan 1 025 000 „sett“ af hátíðarfrímerkj- unum og afhenti þau trúnaðar- manni „íslandsvinafélagsins“, en hann faldi þau í íbúð einni í Wien. I árslok 1929 kornu síðan fulltrúar frá „íslandsvinafélaginu“ hingað til Reykjavíkur og færðu landinu hin fyrirfram ákveðnu 20 þús. „sett“ af hátíðarfrímerkjun- um að „gjöf“, og var tekið hér eins og vænta mátti með kostum og kynjum. JEftir voru í Wien, auk peirra 5000 „setta“, sem félagid átti ad fá fijrir prentunarkostnadinum, 1 000 000 „sett“ af frímerkjunum og œtlaði Dr. Reiter og ef til vill einhverjir aorir, sem óvíst er enn hverjir kunna að hafa verið, að hafa andvirdi pessara raunveru- legcL fölsuðu frímerkjci að launum fyrir óinak sitt. En ef öll pessi frímerki hefðu verið séld við nafnverði, pá hefði pað numið meira en 20 milljónum íslenzkra króna! Formaður íslandsvinafél- agsins í Vín margfaldur svikari og pjófur. Dr. Reiter stofnaði fyrir mörg- um árum síðan „íslandsvinaféliag“ í Wien, sem ætlað var að starfa í svipuðum anda og hið alþekta „íslandsvinafélag" í Þýzkalandi. Hann var þá þegar kosinn forseti félagsins og hefir verið það siðan. En það leið ekki á löngu, þar til Dr. Reiter uppgötvaði, að þessi félagsskapur gæti verið til margs annars góður en að efla þekkingu á og andlegt samband við þá litlu, norrænu — eða eins og það er nú nefnt í þýzku mæl- andi löndum — „arísku“ þjóð, sem hann hafði heyrt að ætti heima hér norður á íslandi. Þegar undirbúningur var hafinn hér til þess að halda upp á þús- und ára afmæli alþingis, sneri stjórn „lslandsvinafélagsins“ í Wien sér til alþingishátíðarnefnd- arinnar, sem Magnús Kjaran var formaður fyrir, eins og kunnugt er, og fór "fram á það, að mega auðsýna Islandi vináttu sína með því að færa íslenzku stjórninni „seríu“ af íslenzkum hátíðarfrímerkjum að „gjöf“ í til- efni af þeim viðburði, sem til stóð. Islenzka stjórnin þáði þetta höfðinglega boð, en gerði það þó að skilyrði, að ekki yrði prentað' nema lítið upplag af hátíðarfrþ Af þessum 25 000 „settum" á- kvað þó íslenzka stjórnin að eftir- láta „íslandsvinafélaginu“ 5000 „sett“ fyrir prentunarkostnaðin- um. Og þar eð félagið sjálft hafði eitkert fé til forráða voru þau af- íslenzka stjórnin fékk fregnir af svikunum 1930. Bæði íslenzka stjórnin og bank- inn í Milnchen fengu þó pata af Frh. á 4. síðu. Fækkað í atvinnubótavinnunni um 100 manns í nœstn vlku. ÆJARRÁÐSFUNDUR var haldinn í gærkveldi, __ og kom þar meðal annars til um- ræðu atvinnpbótdmáli'ð. íhaldsmenn lögðu til, að á fimtudaginn í næstu viku yrði enn fækkað í atvinnubóta- vinnunni um 100 manns, eða úr 200 manns niður í 100. Jón Axel Pétursson mótmælti harðlega þessari tillögu og fyrir ætlun íhaldsmanna í þessa átt. Hann hélt þvi fram, að það væri alger óhæfa að fækka1 í atvinnu- bótávinnunni meðan engin aukn- ing á atvinnu yrði í bænum, ann- aðhvort með því að byrjað yrði á vinnu við Sogsvirkjunina að einhverju leyti eða bæjarvinna ykist. Hann sagði, að undanfarið hefði vinna verið mjög stopul og lítil og ástandið væri því ákaflega slæmt meðal verkalýðsins, og ckki myndi það batna, ef 100 menn yrðu sviftir því litla kaupi, sem þeir hafa haft í latvinnubótavinn- unni. Ihaldsmenn höfðu þó þessi c- mótmælanlegu rök að engu og samþyktu að fækka í atvinnu- bótavinnunni um 100 manns. Kemur sú ráðstöfun íhalds- meirihlutans til framkvæmda í næstu viku. Ríkissjóðsframlag tiivegagerðar verð- ur ekki lækkað. Tillaga hafði komið fram um það nýlega á alþingi, að lækka framlag ríkissjóðs til nýrra ak- vega um 10°/o í sambandi við greiðslu á kjötuppbót til bænda. Tillaga þessi var feld á alþingi í gær, og verður framlag ríkis- sjóðs til vegagerða því ekki lækk- að frá því, sem það er áætlað á fjárlögunum fyrir yfirstandandi ár, sem afgœidd voru á síðasta þingi. S t annlng veiknr af hjartabilun. STAUNING forsætisráðherra. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í miorguin. STAUNING forsætisraðherra er veikur af hjartabilun. Hann var í gær lagður inn á „Kommunehospitalet". Sjúkdómur hans er ekki talinn hættulegur og sjálfur hefir hann sagt í viðtali, að hann áliti ekki að hann sé veikur heldur að eins ofþreyttur. Hann annast ráðherrastörf sín í ruminu. STAMPEN. Renaudeilátinn Skrifar Pólland undlr Ausflnr-Evrépnsáttmála ? ♦ —————— Pólska stjórnin vill ekki styggja Þjóðverja. VARSJÁ í morgun. FB. Q amkvæmt áreiðanlegum heimildum ræddu þeir Ant- hony Eden og Beck um skilyrð- in fyrir því, að Pólverjar gerð- ist aðili að Austur-Evrópusátt- mála, en ýmsar fregnir voru uni þetta bornar í gær, ogmikið um . það rætt, að síjórnmála- horfurnar i álfunni myndu mikið batna, ef Pölverjar hefði sitrna- skifti í þessu máli, þótt þeir ekki vildi fallasí á siikan sátt- inála á nákvæmlega sama grund velli og áður var um hann rætt. Það er þó gengið út frá því, samkvæmt heimildum þeim, sem hér er stuðst við, að breyta þurfi hinurn fyrirhugaða sáttmála, ef til þess komi, að Pólverjar skrifi undir hann, og þar sem þeir hafa áður tekið afstöðu í þessu máli, sem svipar nokkuð til afstöðu Þjóðverja, vilja þeir ekki styggja þá að óþörfu. Má því búast við að á næstunni verði mjög um það rætt og alt gert, sem hægt er til þess að þoka samkomulagsum- leitununum áleiðis á þeim grund- velli, að von sé um að Austur- Evrópu-sáttmálinn nái fram að ganga í einhverri þeirri mynd, aö verulegt gagn verði að. Hins vegar er það tekið fram af heimildarmönnum, sem standa pólsku ríkisstjórninni nærri, að engar bindandi umræður hafi farið fram, heldur beri að skoða viðræður Edens og Becks sem undirbúningsumræður til skýring- BECK utanríkisráðherra Pólverja. ar og glöggvinuar undir Stresa- ráðstefnuna. (United Press.) Japanir óttast brezk- rússneska samvinnu í Austur'Asíu. BERLIN í morgun. Japönsku blöðin ræða mikið um för Edens til Moskva, og virðast þau óttast, að Rússar og Bretar - Frh. á 4. síðu. RENAUDEL LONDON í gærkveldi. Pierre Renaudel er látinn. Hann var fæddur í Normandie 1871, og stundaði dýralækningar sem ungur maður. Skömmu fyrir stríð var hann kosinn á þing, og var'ð hann brátt framarl-ega í flokki jafnaðarmanna. Fyrir tveim árum varð ósamkomulag milli hans og annara leiðtoga flokksins, og stofnaði hann þá nýtt flokks- brot. Hann var einn af mælskusiu þingmönnum Frakka. (FÚ.) Noííð iönd st,nd,i saman í Genf. U anrlk sráðherrar Norðurlanda gegn vigbúttað: Nazi tastjðrnadnnar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorguin. UTANRÍKÍSRÁÐHERRA Norðurlanda Peder Munch utanrikisráðherra Dana, Haiv- dan Koht utanríkisráðherra Norðmanna og Richard Sandler utaurikisráðherra Svía héldu fund hér í Kaupmannahöfn i gær, til að ræða saineiginlega afstöðu Norðurlanda á auka- Lerroux myndar stjérn á Spáni án þátttöku fazistaflokksins. Þinginu hefir verið MADRID í morgun. FB. Lerroux áformar, að því er United Press hefir fregnað frá áreiðanlegum heimildum, að mynda ríkisstjórn með þátttöku að eins tveggja flokka, róttæka flokksins og óháðra. Jafnframt er gert ráð fyrir, að Alcala Zamora ríkisforseti fyrir- skipi þingfrestun um þrjátíu daga í/keið, í von um, að samkomulag- ið milli flokkanna batni -eftir þ-etta hlé og mestu pólitísku æsingarnar í landinu hjaðni. (Unit-ed Press.) frestað i 30 daga. Fazistarnir heimtuðu meirihluta í stjórninni. Velasco, f-ormaður Bændaflokks- ins, gerði árangurslausa tilraun til þess að mynda stjórn. Hefir Alcala Zamor-a fali'ð Lerroux, 1-eið- toga róttæka flokksins, að gera enn tilraun til stjórnarmyndunar. - Tilraunir V-elasco ströndu'ðu á því, a'ð Gil. Robles, foringi faz- istaflokksins kaþólska, heimtaði, að s-ex m-enn úr flokki hans skip- uðu ráðherrastöður. HALVDAN KOHT h-inn nýi utanríkisráðherra Norðm. fundi Þjóðabandalagsins i Genf þann 15. þ. m. Utanríkisráðh-e'rrarnir gáfu í gærkveldi út yfirlýsingu, þar sem þ-eir tilkynna, að þeir hafi rætt um síðustu viðburði í hejms- stjórnmálunum og það ástand, sem þeir hefðu skapað. Þeir hcfðu enn fr-emur rætt um afstöðu Norðurlanda á aukafundi Þjóða- bandalagsráðsins í Genf þ. 15. þ. m., þar sem kæra Frakk-a út af endurvígbúnaðarákvörðunum Naz istastjórnarinnar v-erður tekin til m-eðferðar, og möguleikana á því, að þau gæíu þar átt einhvern þátt í að stöðva vígbúnaöarkapphhup- ið. STAMPEN

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.