Alþýðublaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÆLÞÝÐUISLAÐIS* kemur íit á hverjuin virkum ciegi. > Aigreiðsla i Alpýðuhúsinu við : Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 árcl. ; til ki. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin ki. ► 9VS—lOVa árd. og kl. 8—9 síðd. t Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | (skrifstofan). > Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 f hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsrniðjan (í santa húsi, sömu símar). Fisksalan. ,.Morgunblaðið“ reynir í gær'að íetta fingur út i grein mína í Al- þýðublaðinu um fiskmálið, en getur ekki annað sagt en að ein- tngis 30 þús. skpd. stórfisk-jar >éu fyrirliggjandi, og staðhæfir ívo, að verkakaup og almenn af- coma manna muni fara batnandi /ið, að togarafélögin geti haldið ,hring“ utn þessi 30 þús. skpd. )g fengið fyrir hann viðunanlegt /erð. Ókomnar eru enn skýrslur um fiskmagnið í landinu 1. nóvember, en þær munu koma næstu daga, svo að þá sést, hve mikið er til. Það mun eftir síðustu upplýsing- um vera rnjög nálægt sanni, að 80—90 þús. skpd. stórfiskjar séu fyrirliggjandi á landinu öllu. Ef til vill á „Morgunblaðið" viö, að af þeim fiski séu að eins 30 þús. skpd. á höndum togarafélaganna í Reykjavík. En sé þad réft, þá er augljóst, að Joessi samtök tog- araTélaganna með að eins einum þriðja hluta fiskmagnsins geta elcki ráðið markaðsverðinu. Þau þyrftu að eiga 50—60 þús. skpd. eftir venjulegri reynslu til að ráða markaðinum, og þó því að eins nægði það, að norski og færeyski fiskurinn gæti eklci kept. Því síð- ur er ástæða fyrir „Morgunblað- ið“ tii að guma af þessum „sam- tökum“, e/ þau tiá svo skamt, að meginhluti fiskjárins, sem enn er í landinu, er utan peirra og engin líkindi til, að ,samtök minni hlut- :ns“ ráði verðinu. En segjum nú svo, að fiskverðið hækki áfram, hvort heldur sem )að væri af völdum þessa minni- tluta-„hrings“ eða vaxandi eftir- putn á Spáni, eins og nú lítur ■elzt út fyrir. Hvernig breyttist afkoma rnanna og verkakaup við það? Segjum nú fyrst, að togara- félögin í samtökunum gætu ein hækkað verðið á sínum stórfiski, 30 þús. skpd. Hverju hæmi það? Tiu króna hækkun á skpd. næmi 300 þús. kr.; tuttugu króna hækk- un nænri 600 þús. kr. Ekki er það sérlega stór liður í þjóðar- búskapnum, en hver eignaðist þann gróða nema eigendur fiskj- arins, togarafélögin ein? Myndu togarafélögin bjóðast til að greiða uþpbót til verkafólks síns á sjó og landi, sem gert hefir verið upp við fyrir löngu? Eða myndu tog- arafélögin bjóðast til að hækka framvegis samningsbundið kaup sjómannanna eða kaup verkafólks- ins í landi, sem þau eru alt af að reyna að knýja niður? Nei; verkalýðurinn rnyndi ekkert græða ú þessari betri sölu. Eða myndi almenn afkoma manna verða betri fyrir þetta ? Néi; engir græddu á því nema hluthafar í togarafélög- um og franrkvæmdastjórar þeirra, senr ágóðahluta fengju. En líkt verður uppi á teningn- um, þó að verðið hækki nú á öllum stórfiski fyrirliggjandi í landinu, af hvaða völdum sem það verður. Tíu króna hækkun á skippund næmi reyndar 8—900 þús. kr„ og tuttugu króna hækkun næmi 16—18 þús. kr. En að eins eigendur fiskjarins fengju þenna gróða. Fyrir utan togarafélögin eiga enn fisk fyrirliggjándi hér á landi einstöku kaupnrenn á Vest- fjörðum og í Vestmannaeyjum og svo erlendir fiskkaupmenn. Þess- ir menn fengju gródann, almenn- ingur ekkert. Ekki myndu þéssir menn bæta upp fisrverðið nú eft- ir á til verkafólksins né sjómánna og smáútgerðarmanna, sem selt. hafa fisk sinn með lægra verð- inu. Ef til vill er hægt að segja, að nokkuð al" verðhækkunargróð- anurn myndi verða eftir í landinu hjá þeirn hamingjusömu fiskeig- endum, sem nefna sig íslendinga, en Jítið myndi nást af þeirn gróða í útsvör og skatta, ef að venju lætur. Gróðinn myndi not- aður til að lilaða undir fáa ein- staklinga og þeirra fólk hér og í siglinguin, en almenningur hafa ekkert gagn af. Samtökin um sölu á þessum slatta, sem eftir er af stórfiski, er greinilega eingöngu hagsmuna- mál togarafélaganna og þá mest stœrsta félagsins, Hf. Kuelclúlfs. Sagt er, að sumum þeirra veiti ekki af gróðanum, en þá virðist flónska af þeirn að reyna ekki að ná öllum fiskeigendum inn í samtökin, því að samkeppnina og undirboðin á fiskinum útiloka togarafélögin ekki tneð því að hafa að eins umráð yfir þriðj- ungi fiskjarins. Ef þeir hefðu vit á því að mynda fiskhring til eig- inhagsmuna, þá þyrfti líka að vera tjaklað lengur en til einnar nætur, samtökin að vera varanleg, og þeir ætíu þá að reyna samkomu- !ag við útflytjendur í Noregi og Færeyjum. En sanrtök aílra fisk- eigenda vilja þéir ekki eða geta ekki myndað, heldur berjast inn- byrðis urn, hver eigi að fá bróð- urhlutann af verðhækkuninni, tog- arafélögin, útgerðarkaupmennirn- ir í kauptúnunum eða fiskheild- salarnir erlendu og „ihnlendu". Við þessu er líka að b iast af mönnum, sem sífelt hafa básúnað að liver og einn eigi að hokra út af fyrir sig og keppa við aÖra. En leyfum þeim að slást um bráð- ina einir. Almenningur hefir enga hagsmuni af fisksölunni fyrr en á hana er komið varantegu skipu- lagi, svo að allir hagnist, er vel gengur, og verkalýdurinn geti rádid um stjórn hennar, en pad verdur, er fisksalán verdur pjód- nýtt. Þvi er bezt að hlæja að’ „Morgunblaðinu“ nú eins og oftar, þegar það reynir að telja fólki trú um, að þessi vesala sjálfs- gróðaviðteitni togarafélaganna sé velrerðarmál almennings. 3. nóv. Eftir að þetta var skrifað, hefir komið fregn frá Vestmannaeyj- um um, að þeir fáu fiskeigendur, sem þar eru, hafi gert samtök um sölu. Munu það vera að rnestu sjálfstæð samtök, og gildir santa um þau eins og hin, að lygnað- ur, sem verða kann af þeim, lendir hjá fiskeigendunum einum. Vegfarandi. Rjúpur eru tnikið skotnar ura þessar niundir. Um Þorvald víðföria hefir Ölafur Þ. Kristjánsson skrif- að grein í „Esperantista Junularo“ (æskulýðsblað esperantista).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.