Alþýðublaðið - 08.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1926, Blaðsíða 1
Alþýðubiaðiö Gefið út af Alþýðuflokknunf 1926. Miðvikudaginn 8. dezember. 286. tölublað. Félagaskrá Alþýðusambands íslands Stofnað Gekk í Al- Félagar p.sambandið Sjómannafélag Reykjavíkur . . ... . 1915- Verkamannafélagið „Dagsbrún" . . . . . 1906 Verkakvennafélagið „Framsókn", Reykjavik 1914 Hið islenzka prentarafélag . t. ¦. . . . 1897 Verkamannafélagið „Hlíf", Hafnarfirði . . 1907 Verkamannafélagið „Árvakuf", Eskifirði . 1915 VeTkamannafélagið „Baldur", ísafirði] . . 1916 Verkamannafélag Akureyrar . . . . . . 1906 Verkamannafélag Búðaþorps, Fáskrúðsfirði 1916 Jafnaðarmannafélag íslands ..... .... 1922 Verkamannafélagið „Báran", Eyrarbakka . 1905 Verkamannafélagið „Bjarmi", Stokkseyri . 1905 Verklýðsfélag Norðfjarðar...... . 1922 Bakarasveinafélag íslands...... . 1908 Verkamannafélagið „Ðrífandi", Vestm.eyjum 1917 Verklýðsfélag Hellissands . . ..... 1923 Verkamannafélag Húsavikur . " . . . . ¦ 1911 Verkamannafélag Siglufjarðar . . . . . 1920 Sjómannafélag ísfirðinga ... . • • ¦ 1916 Sjömannafélag Hafnarfjarðar ...... 1924 Jafnaðarmannafélag Akureyrar . . . . . 1924 Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja . . . 1924 Verkakvennafélagið „Von", Húsavík . . . 1918 Vverkakvennafélagið „Hvöt", Vestm.eyjum 1925 Verkakvennafélagið „Framtíðin", Hafnarf. 1925 Verklýðsfélag Önfirðinga .... , . . 1926 Verklýðsfélag Þingeyrar....... 1926 Verklýðsfélag Bolungavíkur . ... \ .' 1926 Jafnaðarmannafélagið á ísafirði . . . . 1926 1916 1261 1916 630 1916 404 1916 90 1916 125 1917 64 1917 um 102 1918 — 191 1918 — 28 1922 223 1922 93 1922 40 1923 *i 204 1923 . 36 1924 ."211 1924 153 1924 111 1924 121 1924 67 1924 110 1924 26 1924 25 1925 51 1926 108 1926 174 1926 80 1926 83 1926 15 Samtals 4849 Skifting eftir kynferði: Karlar . i .¦ /......3939 Konur ......... 910 4849 / fjórðungssamböndum, en ekki i Alþýðusambandinu: Jafnaðarmannafélag og Verkamannafélag á Sauðárkróki. Verkakvennafélag á Akureyri. Verkakvennafélag og jafnaðarmannafélag á Siglufirði. Verkamannafélag og jafnaðarmannafélag á Seyðisfirði. Félagsmannatalan á skránni er sett efíir skýrslum féíaganna um fé- lagsmannatölu á aðalfundum peirra kringum áramót 1925—26. Siðan hafa sumum félaganna bæzt margir félagar, svo að alls ííiunu péir :nú yfir 5000. Erleifid simskeyti. Khöfn, FB., 7. dez, » Vinstrimenn mynda stjórn í Danmörkn. Kóngurinn hefir fallist á, að vinstri flokkurinn eða stjórn hans hafi forgöngu á hendi við mynd- un samsteypustjórnar eða jafnvel hreinnar vinstri stjórnar. Frakkar vígbúast gegn svartliðum. Frá París er símað, að Frakk- ár safni liði á frakknesk-itölsku • Handamærunum til pess að verá par til taks með varnir, ef svart- Mðar gera árás á landið. Setuliðið á förum úr Rinar- byggðum. Frá Genf er símað, að peir Bri- and, Chamberlain og Stresemann muni, um leið og ráðsfundur Þjóðabandalagsins er haldinn, en hann hófst í gær, ræða um eftir- lit með þýzkum hermálum, heim- sendingu setuliðsins úr Rínar- byggðum o. fl. Dregur úr herbúnaði? Frá Lundúnum er símað, að Churchill hafi áformað að gera tilraun til pess að koma á sam- vinnu á milli Englands, Frakk- lands og Italíu um lækkun her- málaútgjalda til pess að létta skattabyrðunum á pjóðum pess- ara landa. JarðarfSa* koBiiSMisais* mimiiar, Lilju Guðmundsdóttur, fer firam á fimtudag 9. p, sii« og hefist með húskveðju M. 1 e. m. firá heimili hinnar látnu, Lindargötu 43 B. Sigurður G. Sigurðsson. Kvðldskemtnn heldur • S|émaiiisaféla|| Reykfa^Ikiir í Bárunni laugardaginn 11. dez. kl. 8 e. h. síundvíslega. Húsið opnað kl. 7x/2. Aðgöngumiðár verða áfhentir fé- lagsmönnum í Bárunni á laugardag frá kl. 12 á miðd. Fjölbreytt skemtiskrá, eins og alþekt er hjá því félagi. Mefndin. FundJur annað kvöld, fimtudag 9. dez., kl. 8 e; m. i Goodtémplárahúsinn. Dagskrá: I. Félagsmál. If. Bréf frá útgerðar- mönnum. III. Önnur mál. Stjórnin. ELEPl %e(0 &****- 'WST LJnffengap ©g kaldar. "Wi Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ? ? I CIGARETTES rassoclatson frangaise d'espanslon et d'éehaage artistiqiie. Nme ©ernialne le Senne heldur siðustu hljémleika sína í Nýja Bíó næstkomandi fimtudag kl. 77« síðdegis. Viðfangsefni: Gliick, Schubert, »Samson og Dalila«, »Faust«, »Tosca«. Emil Tboroddsen við MféHfærið. Niðarsett verð: Aðgöngumiðar á kr. 1,25 og 2,00 fást á venju- legum stöðum. Tengdamamma verður leikin i Iðnó fimtudaginn 9. p. m., kl. 81/* síðdegis. AlÞýðnsýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Sími 12. Aðgöngumiðar, sem seldir voru á fimtudaginn, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna í dag og á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.