Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 4
4 “LRÝÐUBLAÐIÐ Gpleiad si®sfe®yti. Khöfn, FB., 18. dez. Vantraustsyfirlýsing jafnaðar- manna á pýzku síjórnina sampykt. Frá Berlín er símað, að van- traustsyfirlýsing sú, er jafnaöar- rnenn báru fram á stjórnina, hafi verið samþykt. í ríkisþinginu. Marx-stjórnin hefir pví beðist lausnar. Þýzku pjóðernissinnarn- ir buðu stjórninni 'stuðning gegn hæfilegum ívilnunum, en kanzl- arinn afþakkaði boð þeirra. Pykt- ust þingmenn þjóðernissinna við og greiddu atkvæði með van- traustsyfirlýsingu jafnaðarmanna. Svartliðabylting i Lithauen. Frá Memel er símað, að herinn i Lithauen hafi gert byltingu. Var byltingin gerð með tilstyrk þjóð- ernissinna og svartliða. Ríkisfor- setinn og ráðherrarnir voru hand- teknir og hervaldsstjórn mynduð. Fyrsta verk hennar var að rjúfa þingið. Foringi svartliða var skip- aður einræðismaður í höfuðstað ríkisins. Engar blóðsúthellingar hafa orðiö. Smetona, fyrr verandi ríkisforseli, er höfuðsmaður hinn- ar nýju hervaldsstjórnar. Sagt er, að óánægja út af samningi þeim, er stjórnirnar í Rússlandi og Lit- hauen gerðu sín á milli, sé meg- inorsök byltingarinnar. [„Hafa skai barn til blóra.“j Fyrirætlanir nýju íhalds- stjórnarinnar dönsku. Hún treystist ekki til að koma [fram áhugamálum síns flokks, en ætlar þö að takmarka verkfallsrétt verkamanna. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) í stefnuræðu sinni, þegar ríkis- þingið var sett, sagði Madsen- Mygdal forsætisráðherra, að það væri aðalmarkmið stjórnarinnar að vinna á móti viðskiftakreppu og atvinnuleysi, svo og að sam- ræma framleiðslukostnað og sölu-' möguleika, sem verði með því, áð gullkrónunnar sé látið gæta i þjóðbúskapnum og útgjöld rík- isins færð niður og miðuð við hana, en sköttum og gjöldum að sama skapi létt af framleiðend- um. Viðleitni framleiðenda til að létta af kreppunni vilji stjórnin styðja, og sérstaklega vilji hún hafa auga á þörfum Norður-Slés- víkur og Færeyja. Viljí hún flytja frumvarp um vörn fyrir atvinnu- og vinnu-frelsi einstaklinga. Lauk forsætisráðherrann máli sínu með . því að segja, að stjórnin myndi ekki reyna að koma áhugamálum flokks síns í framkvæmd eins og á stæði, en skoraði á alla flokka að styðja stjórnina. Nýja sjjórnin danska stendur á brauðfótum, hefir ekki ákveöinn stuðning nema af vinstri flokkn- Einn bemnr ððrum heimskari. Hveiti nr. 1. Strausykur, fínn og hvítur. Sveskjur með steinum 50 aura V2 kg- Kartöflumjöí 35 aura V2 kg. Blóðrauð kassa-epli 65 au. V2 kg. Appelsínur 15 aura st. Egg og alls konar krydd. Dropar. Sætar möndlur. Súkkat. Kakosmjöl. Sultutau frá 1 kr. 1/2 kg. Hangikjöt frá Skipholti í Ytri-Hreppi. ís- lenzkt smjör kemur á þriðjudag- inn ofan úr Borgarfirði. Til þess, að sem flestir hafi ástæður til að drekka súkkulaði á jólakvöldið, þá hefi ég ákveð- ið, að hver, sem kaupir fyrir minst 5 krónur í peningum, fær 1 pakka af súkkulaði í kaupbæti, og hver, sem kaupir fyrir minst 10 krónur í peningum, fær V2 kg. af súkku- laði í kaupbæti. Kaupbœtir pessi verdur ad eins á pridjudaginn, 21. dezember. Ég vil biðja þá, sem geta, að koma fyrri part dagsins. Theódór N. Sigurgeirsson Sírni 951. Nönnugötu 5. Sími 951. Iveiíi ásamt öllu öðru til bökunar er bezt og ódýrast í Yerzlim §L Ámuuðasonar. Sími 149. Grettisgötu 38. Til ^sgarðs. Ef þig fýsir Ásgarð sjá, inn þér bjóða goðin; ekki muntu þurfa þá þur að tyggja roðin. Ef þú kaupir Ásgarðs smjer, inndæl verður krásin; hverjum sem á borð þú ber, bjóddu hjartaásinn. Þó ýrnsir vilji þig aðrir flá, er af sinu raupa, ekki muntu eftir sjá ásinn þann að kaupa. Frá konu. Utbreiðið Mpýðubiaðiði Starfsrækt hins heilaga Vivekananda kemur á bókamarkaðinn núna í vikunni í þýðingu eftir Jón Thoroddsen og Þórberg Þórðarson. um (43 atkv.). En hægri menn (30 atkv.) og róttækir (16 atkv.) hafa ekki viljað heita henni stuðn- ingi, heklur áskilið sér rétt til að gera svo sem við býður að horfa í hvern svipinn. Stjórnin hefir því að eins hlutleysi þess- ara flokka, en ekki stuðning, og vísast er, að hún verði ekki ei- lífur augnakarl, ef hún ætlar að fara að kreppa að verkalýðnum, svo sem hún hótar. Happdrætti! Allar þær tillögur, sem við fengum um fyrirkomulag við út- hlutun á sykrinum og náðu tilganginum, voru happdrætti í ein- hverri mynd, og því algerlega óleyfilegt. En sykurinn, eða andvirði hans, viljum við eigi að síður láta lenda hjá viðskiftamönnunum sjálfum, en það verður naumast gert á réttlátari og auðveldari hátt, en að láta það koma fram í lágu vöruverði. Hér fer á eftir sýnishorn af jólaverðinu, en tiltölulega jafn- lágu verði ætlum við að selja allar okkar vörur alt næsta ár og munum við birta verðið í blöðunum við og við, svo menn geti gengið úr skugga um, að hjá okkur fá þeir ekki að eins bezta vöru, heldur líka lægst verð. Okkar viðskiftamenn hafa því ekki að eins tækifæri til að vinna éinhvern tíma á árinu, heldur fulla vissu um vinning í hvert einasta skifti, sem þeir kaupa hjá okkur. Strásykur 34 aura Molasykur 39 aura Kaffi, brent og malað, 2,20 Kaffibætir, stk. 35—60 au. Rjómabússmjör. danskt og íslenzkt, 2,50 Egg, stór, 18 aura „Konco“, bezta dósamjólkin, 65 au. Hveiti, bezta teg., 30 au. Hveiti í smápokum 2,25 Kartöflumjöl 32 V« Rusinur, störar, 65 au. Rusínur, steinl. í pk. og laasar, 1 kr. Sveskjur, stórar, 60 au., smærri 48 au. Sveskjur, steinl., 1 kr. EPLI: Tunnuepli, mjög góð, 45 au. Kassaepli, Winesaps, 65 — — Jonathan extr. 75 — — McIntosh,rauð 75 — — Newthons,guí,85 — Er ofmikið fyrir yður að kaupa kassa? Hann kostar að eins 20' krónur. Jólasælgæti. Hvergi á landinu er annað eins úrval af alls konar jólasælgæti, svo sem: Epli, Vínber, Bjúgaldin, Glóaldin, Jaffa o. fl. Mandarínur, Hnetur alls k. Aðal-rúsínur, Fíkjur og Döðlur, Grays silkibrjóst- sykur, fyltur og ófyltur, Cremona Töggur (Toffee), Munngætí (Confect) í alls konar skrautöskjum, hentugum til jólagjafa. Wulfsvindlar eru hinir réttu jólavindlar, hálfkassar frá 12,00. Cigarettur: De Reszke, Abdulla, Adagio, Salem Gold, Army Club„ Kensitas, Sea Lord. Kerti, íslenzk og erlend, stór og smá. Spil, þau skemtilegustu, sem hingað hafa komið. Fást að eins: hjá okkur. Reichardts, Driessen og Sirius suðusúkkulaði. Tetleys-te, Betkes og Driessen kókóduft. Crowfords og Lindeboon-kex, sætt og ósætt, lsk„kur, Ost- stengúr. Jólakökurnar heppnast vel, ef efnið er frá okkur. Það sannar margra ára reynsla. 1 jólagrautinn: Bassem hrísgrjón pol. 30 aura. Siam Patma 37V? aur. Japan 40 aur. Java 50 aur. Ostar: Svissar, Gráða, Edam, Gouda, Mysu og alls konar viðmeti. Liverpool við hvers manns dyr Einhver af búðunum er nálægt yður, en sé svo ekki, þá er Li- verpool alt af næsta búðin, ef þér hafið síma; því veldur bifreið- in, sem naumast stanzar allan daginn, en flytur yður vöruna jafn- veT*fitÍítandi hvernig sem viðrar. Það er gamall og góður siður að halda til jólanna. Það er gamall og góður siður að kaupa til jólanna í Liverpool. Sími 43 og 1643. LiverpooMfM Laugavegi 49. Sími 1393. Kr. Jónssan (Liverpool-vörur) Bergstaðastræfi 49. Sími 1668.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.