Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 6
6- ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Kína framtíðarinnar. Chiang-Kai-shek, yfirhershöfð- Ingi í Kanton, segir í viðtali við „Chicago Tribune“, að það sé markmið þjóðfrelsissinna í Kína, að afnerna vígbúnað og óréttláta þjóðasamninga, en semja svo um, að Kína verði talið með stórveld- unum. Útlendir herir og flotar verði á brott úr landinu. Kínverj- ar fái aftur allar þær hafnir, sem útlendingar hafa af þeim tekið, og útlendingar rnegi ekki eiga eignir eða reka bankaviðskifti eða gefa út. seðla í Kína, nema með leyíi stjórnarinnar. En að því, er til innanlandsmála komi, vilji þeir styðja verkamanna-, bænda- og stúdenta-félög. Þetta er löðrungur á Kína-pólitík stórveldanna urn hálfa öld. Chaplin að skilia við konuna. Chaplin, kvikmyndaleikarinn frægi, á konu, 18 ára gamla, og við henni tvö börn. En nú er hann að skilja við hana, af því að hún hefir farið frá honum með hæði börnin. Konunni segist öðru- vísi frá, að Chaplin hafi reiðst út úr veizlu, sem hún hélt fyrir nokkrum vikum. Chaplin verður gott til kvenna, því að þetta er seinni kona hans, en við fyrri konuna skildi hann. Falleg jöla* ©g nýárs glanskort fást i Emaus, Bergstaðastræti 27 Lesið petta jólaverð! Strausykur 0,33 — Melís 0,38. Hveiti Alexandra 0,28 — Gold Metal 5 kg.3,15 Gerhveiti 0,30 — Kartöflumjöl 0,35. Plöntufeiti 0,95 — Smjörlíki 0,95. ísl. smjör — Hangið kjöt — Kæfa Epli — Áppelsínur — Vínber. pi Sukkulaði 1,50, 1,60, 175, - Konsum 2,00. Kaffi brent og malað 2,30 — Export 0,58 st. Spil stór og smá frá 0,40. Kerti stór og smá frá 0,60 pakkinn. JpɧT" Allar aðrar vörur mikið lækkaðar. "^MI Símanúmer okkar er 872. — Munið 872. Verzlunm Hennes NJálsglStu 2©. ÚTSALAM heidur áfram í fuliu fjöri á niánudaginn. Salan síðustu daga hefir sýnt að fólk kann að meta réttlátt verð. Gnðm. B. Vlkar, Sími 658. Laugavegi 21. Sími 658. Áffæfar lélagjaflr seljum, við t. d.: Kaffi-, Súkkulaði-', Matar-, Þvotta-, Te-, Ávaxta-stell. Vasar — Myndastyttur — Skríni og ýmis konar skraut- vörur úr Postulíni. Dömutöskur — Herraveski — Mani- cure. Fyrir börn: Diskar og bollar með myndum. — Bílar — Dúkkur —; Verkfærakassar — Kubbar — Arkir Skip — Bangsar — Grammófónar — Eldavélar — Sauma- vélar — Töskur og afarmikið úrval af ýmis konar Leik- föngum. Einnig Kerti — Spil — tilbúin Jólatré og afar- mikið úrval af jólatrésskrauti. — Flestar af þessum vörum eru alveg nýkomnar og eru því seldar með allra lægsta verði landsins. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Nýkonið hentigt til jólagjafa: Golftreyjur úr silki og ull, Barnatreyjur, allar stærðir, Silkislæður, Silkitreflar, Silkinærfatnaður, Silkisokkar, Franskt alklæði, Rykkápur, Náttkjóiar, hvítar Svuntur, Lífstykki, Skinnhanzkar, Veski o. fl. o. fl. Verzlnn Ámunda Árnasonar. Húsgagnaverzlun Kristjðns Siooeirssonar hefir nú með s.s. Gullfossi fengið fjölbreytt úrval af ýmis konar húsgögnum hentugum til jóla- gjafa, þar á meðal: Mahogniborð fleiri tegundir. Saumaborð fi. teg. mah.pol. Smáborð úr eik og mah.pol. Píanóbekkir fl. gerðir. Nótnastólar. Mah.-staíiv. Blómasúlur margar gerðir. Spilahorðin eftirspurðu. og margt fleira, sem oflangt yrði upp að telja. Gerið svo vel og lítið inn og spyrjið um verðið, og þér munuð sannfærast um, að hvergi sé ó- dýrara né meira úrval en í hús- gagnaverzlun minni. Virðingarfyllst. Krisíján Siggeirsson, Laugavegi 13. Áffætf banglkjðt nýkomið í WerælMis Ól. Annndasenar. Sími 149. Grettisgötu 38. Utsalan heldur áfram til jóla. 10 50 > afsláttnp. Verzlun Anmnda Árnasonar, Hverfisgötu 37. „Sigurgeir Guðmundsson faðir minn er maður gamall“, segir Oddur af Skaganum. Oddur myndi taka hann að sér, ef hann væri ekki sjálfur farinn pð heilsg. Nú er Sigurgeir gamli hér í Reykjavík, Lokagötu 17, og rétf kominn i kör. Svona er farið með gamla sjómenn. ólafur og Stef- án, bræður Odcls, er báðir á Víf- ilsstöðum. Sigurgeir gamli er hjá Steinunni, systur Odcls. Skaga- menn ættu að sýna gamla mann- inum vinarhug núna. fyrir jólin. Hann dró margan fiskinn úr sjó, enda var hann allra duglegasti sjómaður hér við Faxaflóa, margra ára formaður og skip- herra. Borgciri. Ef ykkur vantar eitthvað til rafmagns: Krónur, borðlampa, straujárn, ofna, plötur eða t. d. gigt- a rvélar, hitapúða eða önnur áhöld til lækninga, pá farið beint til Eiríks Hjartarsonar Laugavegi, 20B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.