Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 MerMIeff bók. Fyrir sex árura þýddi Jón Thor- oddsen og ég skemtilega og merkilega bók. Það var Starfsrœkt (karma-yoga) Swami Vivekan- anda. Vivekananda var indversk- ur brautryðjandi, munkur, spek- ingur, ræðuskörungur og ritsnill- ingur, er andaðist kring um síð- ustu aldamót. Hann fór víða um lönd, kendi indverska lífsspeki og vakti takmarkalausa aðdáun allra, er á hann hlýddu eða höfð,u kynni af honum. Vivekananda hefir ritað fjölda bóka. Hann er frábær ritsnilling- ur og djúphugull spekingur að viíi. Stíll hans er fjörugur, spá- mannlegur og andríkur með af- brigðum, en frásögn hans öll er svo blátt áfram og einföld, að hvert barnið getur haft not af rit- um hans. Þó er-efni þeirra einhver sú dýpsta og háfleygasta speki, sem nokkurn tíraa hefir verið boð- uð í inannheimi. Starfsrœkt er eitt af snildarverkum þessa nafntog- aða vitrings. Það var lengi áform okkar að koma þessari þýðingu á prept. En sú viðleitni strandaði á bók- sölunum. Þó þótti ekki hlýða að láta fyrirhöfn okkar fara forgörð- um. Þess vegna hefir nú verið af- ráðið að koma Starfsrœkt á prent fyrir þessi jól í því trausti, að unt verði að fá áskrifendur fyrir útgáfukostnaði. — Bókin verður komin út um miðja þessa viku. Gert ér ráð fyrir, að bókin verði um 10 arkir að stærð í meðalstöru áttablaðabroti. Otgáfan á að vera vönduð, prentuð á góðan pappír og al!ur frágangur smekklegur. Bókin kostar 5 krónur óinnbundin. Ef áskrifendur óska, geta þeir fengið hana í snotru bandi á 7 krónur. Þeir, sem kaupa 10 eintök eða fleiri, fá hvert eintak á 4 krónur. Þeir, sem vilja gerast á- skrifendur að bókinni, eru vin- samlega beðnir að rita nafn sitt á lista, er Iagðir eru fram til áskrift- fcr i bökaverzlun Guðmundar Da- víðssonar, Ársæls Árnasonar, Guðmundar Gamalíelssonar, Sig- fúsar Eymundssonar og Isafoldar. Starfsrækt er einhver bezta jóla- gjöf, sem þú átt völ á. Rvík, 18. dez. 1926. Pórbergur Pórdarsort. Mlð mdl§f@!tfaða Chevíot karlsMaisitafafa er enn nýkomið. Munið franska alklæðið. 10% sefsláttrap. Alþýðufiokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Gýligjafir gefum við engar, en við seljum alt af pðar vðrur við sanuyjörim verði. * Athugið! Melís . . . . . 40 aura. Hveiti ... 25 aura. Sfpamsyknur 35 - Do« tegund, 30 - Hrísgrjón í jólagrautinn á 25 aura. Alt efni í jólakökurnar kostar eftir pessu. Egg, krydd, gerduft, rdsíiatir, kdreniaiar, fíkjur, sveskjur. Jólahanglkjfft á 110 aura, af sauðum og dilkum af Hornströndum. Jólatré, margar stærðir. Súkkulaði: Konsum . . . 220 aura Husholdnings 180 -- Pette......150 ---- EpII, dvsæt m rauð, 75 aura. Vínber, Bananar, Appelsínur, Jólavlndlar, par á meðal Havana-vindlar við hvers manns hæfi. Jóla-neftóbak og alt, sem til jólanna þarf, þar á meðal kynstrin öll af góógæti, flugeMum og póðurkerllngum. NB. Hringið í símann, ef pér hafið ekki tóm til að koma sjálfur, og vörurnar verða sendar heim tafarlaust. Kanpfélagið Laigavegi 43 Aðalstræti 10 Simi 129$. Sími 1926. Tiljólanna er keæt að kaupa Clgarettur. Elephant, €apstnn, Westmliister. Heyktóbak. Waverley Mlxture, Capstan — CJapstan pressað, Olasgow Mlxture, ©arrlek — itlehjnond — St. Brunos Flake, Mix, Feiear. Shag, Elephent Hirdseye, Moss Rose. Wliislla. Jón Sigurðsson, BJarni frá Vogi, Garmen, Lloyd, Hafinburg, Fantasia, • Advokat, Mrldge, Havanavindla, ýsnsar teg. Smáviigdla. Fleiai* de Parls, Fleur de Lnxe, London, • Bristol, Edinburgh, Mignon, Perla, Patti eerut. Miiintitóbak og HJél frá Brildr. Braun, €lir. Augustinus, €. W. Obel. SkorlO ueftébak frá. E. Nobel. Ofantaldar tegundir fást I heildsolu hjá Töbaksverzlun Islands h. í. Veggmyndlr, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.