Alþýðublaðið - 23.06.1935, Side 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ
kemur ekki út
á mánudag.
RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ÁRGANGUR
SUNNUDAGINN 23. JONl 1935.
164. TÖLUBLAÐ
Alpýíœflohkarnir rðða Norðurlðndum.
Norski Alþýðuilokkurinn fær hreinan meiri-
hiuta eftir næstu kosningar.
Viðtal við Stefán Jóh. Stefánsson ritara Alþýðu-
íiokksins, sem iiefir átt viðtal við aðalforingja jafn-
aðarmaima í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlándi.
^TEFÁN JÓH. STEF-
^ ÁNSSON ritari Al-
þýðufiokksins kÓin úr
íerðaiagi sínu um Norð-
uiiöuci á föstudagskvöM-
ið. Dvaidi hann lengst af
í Stokkhólmi í sambandi
vlð hátíðahöldin út af 500
ára afmæii sæuska ríkis-
þmgsins, en auk þess kom
Iiaiiii til Oslo og Kaup-
mannaliafnar. Haí'ði Stef-
án tai af mörgum aðalfor-
iiigjum jafnaðarmanna í
öilum þessum löndum.
Alþýðublaðið hafði tal af St.
J. St. í gærkvöldi.
Hvernig var 500 ára minn-
ingarhátíðin í Svíþjóð?
.— Það var einhver tilkomu-
mesta og glæsilegasta hátíð,
sem eg hefi séð og heyrt, enda
eru Svíar miklir glæsimenn. Há-
tíðin bar ekki svip hinna liðnu
ára. Hún bar svip hinnar nýju
aldar og þeirrar menningar,
sem nú er mestu ráðandi í Sví-
þjóð. Hátíðin stóð í 4 daga.
—- Hvernig er stjórnmála-
ástandið í Svíþjóð?
— Jafnaðarmannastjórnin er
mjög föst í sessi. Merkasta mál-
ið, sem hún hefir haft á döfinni
undanfarið; eru lögin um al-
mannatryggíngu, sem samþykt
voru 1 byrjun þessa mánaðar.
Ég hlustaði á umræðurnar í
þinginu urn þessi mái, því að ég
hafði mikinn áhuga fyrir þeim
m. a. vegna þess, að alþýðu-
tryggingarnar verða aðalmál
okkar á næsta þingi. Rökræður
fulltrúa Alþýðuflokksins voru
sterkar og öflugar — og ég verð
að segja að íhaldsmenn í Sví-
þjóð eru ekki eins og íhalds-
mennirnir hér.
Þetta frumvarp hækkar styrk
til gama'ls fólks mjög mikið.
Mjög fullkomnar slysa- og ör-
orkutryggingar hafa verið
nokkur ár í Svíþjóð, en atvinnu-
leysistryggingar voru samþykt-
ar á síðasta þingi.
Aðstaða stjórnarinnar er
Nofrænt kvðld í leife-
húsiim i Paris.
FYRIR skömmu stofnaði leik- I
húsið „L‘OEUVRE“ í París
til skemtunar, sem kynna skyldi
norrænar bókmentir og listir. Var
henni þannig háttað, að hr. A.
Jolivet, prófessor í norrænum
fræðum við Sorbonne, hélt fyr-
irlestur um nútíma bókmentir og
listir á Norðurlöndum. Síðan, að
fyrirlestrinum loknum, voru lesn-
ir upp kaflar úr norræmim bók-
menturn í franskri þýðingu og
sýndir þættir úr tveim leikritum,
prófessorhin mælti nokkur orð
þeim til skýringar.
Frh. á 4. síðu.
mjög sterk í þinginu. Hún er
að vísu ekki í lireinum meiri-
hluta, hefir 115 þingrnenn á
taak við sig*af 250 þingmönnum,
en hún nýtur hlutleysisstuðn-
ings Bændaflokksins og að
nokkru leyti frjálslynda flokks-
ins.
Menn viðurkenna það alment,
að í ríkisstjórninni sé einvalalið
hinna hæfustu stjórnmála-
manna, sem nú eru uppi í Sví-
þjóð. Enda eru allir ráðherr-
arnir uppaldir í verklýðshreyf-
ingunni og þrautreyndir starfs-
menn hennar.
Stjórnmálaástandið í Svíþjóð
hefir ekki breyzt mikið á síðast-
liðnu ári.
Nazista gætir lítið, en hluti af
íhaldsflokknurn var um skeið í
einhverju slagtogi við þá. Ann-
ars eru Nazistar margklofnir og
ausa hver annan auri eftir nót-
um, alveg eins og kommúnistar.
Kommúnistar eru að minsta
kosti tvíklofnir. Sá, sem verið
hefir foringi Moskva-kommún-
ista — réttlínumannanna — og
sem þeir eru kallaðir eftir, Hugo
Sillén (Sillénkommúnistar), hef-
ir nú'verið rekinn úr flokknum.
Plin sífelaa og þrauthugsaða
umbótapólitík Alþýðuflokks-
stjórnarinnar hefir valdið því,
að dregið hefir úr öfga- og of-
beldisflokkunum.
Félagsskapur verkalýðsins í
Svíþjóð, bæði hinn faglegi og
pólitíski, er ákaflega öflugur og
kraftmikill, og sérstaklega er þó
hreyfing og öll starfsemi ungra
jafnaðarmanna aðdáunarverð.
Þessi félagsskapur allur, sem
telur hundruð þúsunda karla og
kvenna undirbýr sig nú undir
næstu orustu. Kosningar eiga
nefnilega að fara fram í Sví-
þjóð á næsta ári, og þá ætlar
Alþýðuflokkurinn að láta úr-
slitahríðina standa við íhaldið
og auðvaldið, Nazista og komm-
únista.
Norski Alþýðuflokkurimi
fær hreinan meirihluta við
næstu kosningar.
— Og hvernig er aðstaðan í
Noregi?
— Norska Alþýðuflokks-
stjórnin hefir ekki setið nema
skamman tíma, en hún hefir
þegar sýnt, að hún tekur málin
líkum tökum og Alþýðuflokks-
stjórnirnar í Danmörku og Sví-
þjóð.
Hún lætur sig langmest skifta
atvinn,umálin og hefir verið
mjög athafnasöm á því sviði.
Stjórnin nýtur hlutleysisstuðn-
ings Bændaflokksins og virðist
samvinna vera sæmileg milli
flokkanna.
Norska Alþýðuflokksstjórnin
hefir áreiðanlega unnið fylgi og
traust þjóðarinnar síðan hún
tók við völdum, og það er al-
ment talið víst í Noregi, að AI-
þýðuflokkurinn fái hreinan
meirihluta í þinginu við kosn-
ingarnar á næsta ári.
■J
stefán JÓH. stefánsson
Flokkurinn er sem stendur í
stórkostlegum uppgangi, sem
sést m. a.*á hinum aukna blaða-
kosti hans og þeim stórbygging-
urn sem hann hefir reist upp á
síðkastið, eins og t. d. hús Ar-
beiderblaðsins í Osló, sem er nú
taiin einhver glæsilegasta ný-
byggingin í Osló.
Einn af aðalforingjum flokks-
ins skýrði mér frá því, að það
myndi ekki líða langur tími þar
til norski Alþýðuflokkurinn
myndi ganga í alþjóðasamtök
jafnaðarmanna.
Baráttan gegn Landsþing-
inu er aðalmálið í Dan-
mörku.
— Og Danmörk ?
— Um fjölda ára skeið hafa
ekki verið eins fáir atvinnulaus-
Frh. á 4. síðu.
Stjörnmálafundur á
Patreksf irði í f yrra-
kvöid.
Sigurður Einarsson alþingis-
maður heldur nú stjórnmálafundi
á mörgum stöðum í Barðastrand-
arsýslu.
í fyrrakvöld hélt hann fund á
Patreksfirði, sem var mjög vel
sóttur.
Var Sigurði tekið ákaflega vel,
og eykst fylgi Alþýðuflekksins
stöðugt í Barðastrandarsýslu.
Vúlur fapai*
í Noregi.
Knattspyrnufélagið Valur fór
eins og kunnugt er fyrir nokkru
til Noregs og ætlaði að keppa þar
í knattspyrnu á nokkrum stöðum.
Félagið hefir nú þreytt kapp-
leiki; í Bergen og Drammen.
1 Bergen tapaði það með i
marki gegn 5 og i Drammen
með 1 marki gegn 4.
í kvöld mun félagið þreyta
síðasta kappleikinn við knatt-
spyrnufélag í Osló, og er pað tal-
ið vera eitt bezta félagið í Noregi.
Mun Valur varla bera sigur af
hólmi í Viðurfeigninni við það fé-
lag, ef dæma má eftir hinum
kappleikjunum.
Valur mun koma hingað heim
upp úr mánaðamótum og taka
þátt í kappleikjunum gegn Þjóð-
verjunum, sem koma hingað ura
miðjan næsta mánuð.
Rauðhólar.
Strætisvagna? nir
hefja fastau ferðir upp
í Rauðhóla i dag
Rauðhólanefnd verklýðsfélag-
anna hefir undanfarið staðið í
samningum við Strætisvagnafé-
lag Reykjavíkur urn að það tæki
upp fastar áætlunarferðir upip að
hiiðinu að skemtislað verklýðsfé-
iaganna í Rauðhólum. Nú mun
Strætisvagnaféiagið hafa ákveðið
að gera tilraun til að hafa fastar
ferðir þarna uppeftir að minsta
kosti á sunnudögum, — og verða
fyrstu ferðirnar í dag.
Þetta er til mikils hægðarauka
fyrir alþýðufólk, sem langar að
fara uppeftir og ekki hefir ráð á
að kaupa sér prívat bíl eða kaupja
farið hvora leið fyrir eina krónu.
Farið uppeftir kostar í strætis-
vögnunum 50 aura hviora leið eða
krónu báðar leiðir.
Á hverjum degi verður vörður í
Rauðhólum, sem veitir fólki þann
þeina í skálanum, sem það biður
um. Fólk er beðið að ganga eins
vel um staðinrj og því er frekast
unt, ekki að henda bréfum eða
rusli út um alt og ekki að skilja
eftir matarleyfar í liajutunum.
Formaður RauðhólanefndBr hef-
ir beðið Alþýðublaðið að skila því
til verkamanna að ef einhver vildi
feggja fram sjálfboðaliðsvinnu, þá
mundi það vera vel þegið.
Vinnatiini lenydar i
bæjarvinnunai.
Fundur bæjarráðs, sem haldinn
var á föstudagskvöld, ákvað að
lengja vinnutímann í bæjarvinn-
unni nú þegar upp í 10 klst. á
dag.
Fá verkamenn því rúmar 80
krónur á viku í s/taö rúmlega 60,
sem þeir hafa haft undanfarið.
Nauðsyn var til að lengja
vinnutímann fyrir löngu í vor,
en íhaldið í bæjarráði mun hafa
ætlað að draga það svo lengi,
sem því var unt, og þar til að
það yrði mint á það, en það gerði
Ólafur Friðriksson á síðasta bæj-
arstjórnarfundi.
Skip rekast á 03
stranda f pofea á
Ermarsnndi.
LONDON 22. júní. FB.
Miklar þokur hafa valdið erf-
iðleikum og slysurn á siglinga-
leiðum á Ermarsundi.
Ilafa orðið margir árekstrar
milli skipa, en afleiðingar sumra
eru ekki mjög alvarlegar. Þó er
ókunnugt um afdrif þýzka eim-
skipsins ,,Genua“, en árekstur
varð milli þess og brfezka eim-
skipsins „Grainton".
Tvö brezk skip strönduðu, en
annað þeirra hefir náðst á flot
aftur. (United Press).
Boiivía og Paraguay
sömdu frið í gær.
LONDON 22. júní.
Friðarsamningar milli Bolivíu
og Paraguay voru undirskrifað-
ir í dag. (F.U.).
Gengur Þýzkaland aftur
í ÞJóðabandalagið?
Hafa Bretar gert það að skilyrði fyrir flotasamn-
ingnum?
LONDON í gærkveldi.
4SK-ÞÍZKU flotamálaum-
umræðunum í London erHú
lokið. von Ribbentrop fer heim-
leiðis til Rerlín á morgun. Hann
gekk á fund Sir Samuel Hoare
utanríkisráðherra í dag og
ræddu þeir fram og aftur um
málin.
Talið er, að rætt hafi verið
meðal annars um möguleika
þess, að Þjóðverjar gangi aftur
í Þjóðabandalagið, og munu þeir
nú ekki vera því fráhverfir.
(F.Ú.).
Það -verður erfitt fyrir
Eden að sætta Frakka við
flotasamninginn.
LONDON, 20. júní. FB.
Frá París er símað, að Anthony
Eden ætli, þegar hann kemur úr
Rómaborgarferðinni , að loknum
umræðunum við Mussolini, að
koma aftur til Parísar og ræða
þá frekara við Laval forsætisráð-
herra, aðallega um mál, sem
standa í sambandi við brezk-
þýzka flotamálasamkomulagið, er
hefir vakið xnikla óánægju frakk-
neskra og ítalskra stjórnmála-
manna .
Eins og fyrri fregnir herma,
eru Bretar og Frakkar stiaðráðnir
í að halda áfram samvinnunni,
sem veilð hefir þeirra milli síðan
á heimsstyrjaldarárunum, en
Frökkum hefir mislíkað svo stór-
lega samningsgerð Breta við
Þjóðverja, að það er talið, að
Eden hafi fengið mjög viðkvæmt
og vandasamt hlutverk með hönd-
um að þessu sinni, þ. e. að vinna
að því, að sambúð Breta og
Frakka geti, þrátt fyrir óánægju
þá, sem upp er komin, .orðið jafn
vinsamleg í framtíðinni og hún
hefir verið. Hins vegar eru hæf:-
leikar hans til að sætta og vinna
að samkomulagi svo miklir, að
menn gera sér vonir um mikinn
árangur af för hans.
(United Press.)
Blöðin í Moskva telja
flotasamninginn alvarlegt
áfall fyrir friðinn.
LONDON í gærkveldi.
1 Moskvablöðunum eru í dag
mjög harðorðar árásir á ensk-
þýzku samningana. Segja þau,
að öryggið í álfunni sé nú minna
en áður, vegna þessara samn-
inga og séu þeir líklegir til þess
að ýta undir vígbúnaðinn, frem-
ur en, að minka hann. (F.Ú.).
Haír annsóknaskipið sekkor
eftír árekstur í Noróursjónum.
Eo Dað tófesí að bjarga allri ðhðfainni
EINKASKEYTl TIL ALÞYÐUBL.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
FTIR því, sem einka-
skeyti frá Esfojerg
1 hermir, sigldi þýzki togar-
i inn „Pickhuben“ frá Cux-
hafen klpkkan sex í morg-
un á danska hafrann-
j sóknaskipið „Dana“ úti
fyair vesturströnd Jót-
lands, á að gizka 83 sjó-
mílur í norð-norðvestur af
Horusrlfi. Togarinn var á
follri ferð og „Dana“ sökk
á örstuttri stundu. Það
tókst þó að bjarga aliri
áhöfniúni, 22 skspsinönn-
dm og 3 vísindamöimum,
'sem. imdanfarið hafa ver-
ið á skipinu við fiskirann-
sóknir á Doggerbauka í
Norðursjónum.
Nánari fréttir af, slys-
inu eru ókonmar enn.
STAMPEN.
De Valera sigrar við auka-
kosningar.
LONDON 22. júní.
I aukakosningum, sem fóru
fram í dag í írska fríríkinu, sigr-
aði stjórn De Valera, en þó með
nokkuru minni meirihluta en við
síðustu kosningar. (F.Ú.).
Frá Ferðanefnd K. R.
Farið verður í Raufarhólshelli
á sunnudag. Lagt á s'að frá K. R,-
húsinu kl. 8,1/2. Hafið með ykkur
vasaljós, ef þi'ð eigið þau.