Bjarki - 24.12.1902, Síða 3
BJ AR KI.
3
Hvað var það, sem felldi Frón ? -
Frelsið sjálft varð landsins tjón!
Ofsi, frekja, heimska, heift
hafa leingi þjóðum steyft.
Hvað var það, seni Þorgeir kvað
þrumuraust frá helgum staðr —
„Losni friður, lög og sátt
líf og frelsi hverfur brátt".
Mál hans heyrðu, Þorgeirs þjóð,
þú átt enr, hið gamla b!óð.
blóð, sem nærir börn þín veik,
blóðið það sem landið sveik!
Sturlusona stjórnarmál
sturlar enn þá marga sál.
Blaðaþras og brögð og níð
boðar lánga svakatíð.
íslands fyrstu fólskuvíg
fylgdu írskum þrælaríg.
Mundi Hjörleifsbana blóð
bölvað hafa vorri þjóð?
Skyldi fræga Ingólfs ætt
ísinn hafa sundurtætt?
Er það hann, setn íslands frið
elta skal í síðsta lið? -
Nei! þú úngi ættlands son:
Upp með sterka trú og von!
Hræðst’ ei sköp nje Skuldarorð,
skjóttu súlum enn fyrir borð!
Láttu andann lýsa dröfti,
leitaðu' uppi friðarhöfn:
Gullnar töflur grasi í
glaður skaltu sjá á ný!
Þú, setn elskar líf óg lýð,
launin skaltu fá um síð:
Á þinn vilja, vit og sál
verkar lífsins Alsvinns-mál.
Gegnum eld og storrn og stríð
stefndú rjett um þtna tíð.
Hræðst’ ei bál nje banasigð,
búinn krafti, trú og dygð!
Matth. Jochumsson.
Einstakur bær.
—o—
ekki ðnnur byggíng en einn Ijelegur timburkofi. Þa
keyfti Pelserfjelagið landið og reisti þar íiórar bóm-
uiiarverksmiðjur, sem ætlað var .ið vrittu 2300 manns
atvinnu. íbúðarhús handa þessum tnöumim voru
reist jafnframt verksmiðjunum. Ennfremur var rei;
þar bánkahús og nokkrar smærri verksmiðjur, ogail
var þetta eign sania fjelagsins. Kaupmennirnir, sem
í bænum versla, eiga ekki sjálfir verstunarhús sín,
heldtir verða þeirað leigja þáu hjá fjelaginu. Versl-
anir eru þar ntiili 10 og 20.
Maðurinn, sem fyrir fjelagsins hönd hefur yfirum-
sjón með öliu þessu, er auðvitað voldugrí þarnaí bænum
en nokkur konúngur í ríki sínu. Þessi maður heitir E.
A. Srnyth og er kafteinn. ! bænum er hann af öll-
um aðeins kallaður „kafteinninn".
í bænum er eingin bæjarstjórn, kosin af íbúunum,
eingin byggínganefnd, eingin skattanefnd og yfir
höftið alls eingin nefnd. Állt vald sem bæja- og
hjeraðastjórna-nefndir annars hafa er í Pelzer í hönd
um Kafteinsins. Hann lýtur eingu lægra yfirvald?
en fylkisstjórninni. Skattar hvíla'eingir á íbúunum ;
bæjarins þarfir, því þeir eru ekki annað en verkafólk
fjelagsins og það ber ö!l útgjöldin. Sveitarómagar
ertt þar því alls ekki til.
Lángstærsta byggíngin í öllttm bænum er skóla-
húsið og reyndar etna stórbyggíngin. En svo er í
mörgum bæjitm vestur á sljettum Norðttr - Ameríku.
Fjelagið hefur reist skólann og. lætur sjer mjög
annt um bámauppfræðslima. Hvergi í allri Suður-
; Karólínu er skólaskylda nema bar. Skólinn er hald-
: i.nn 10 máttuði ársins, en hvergi annarsstaðar í Suður-
I Karolínu er skólatíminn leingri en 4 mánuðir á ári.
Hver maðttr, setn atvinnu fær í Pelzer verðttr að
skrifa undir samníng i fjórum .greinum, og ein þeirra
i hlióðar svo: „Jeg iofa að öll börn sem tilhevra
i skylduliði mímt og ertt á aldrinum milli 5 og 12 ára
i skuli sækja skóla þann, sem fielagið heldttr í Pelzer
í
| hvern dag skólatímans, ef sjúkdómar eða annað óvið-
| ráðanlegt ekki hindrar." Hvert barn, sem sótt hefttr
i skólann reglulega hvern dag í heilan mánuð fær við
; enda mánaðarins verðlaun, 10 eent (37 aura). IJt-
í gjöldin ti! verðlaunanna nema til jafnaðar á mánuði
j 50 dl, eða 185 kr. Þegar skólinn var reistur var að-
j eins fjórði hver maður í Pelzer læs og skrifandi. Nú
er aðeins i/s hluti íbúanna ólæs og óskrifandi. Kafteinn-
inn segir að fjelagið hafi óbeinh'nis grætt á skólastofn-
uninni: verkafólkimt hafi farið svo mikið fram síðan.
I Pelzer er einnig opinbert bókasafn og lestrarsalur
og leifefimissvæði, sem allir eiga aðgáng að.
Ibúðarht'ts almenníngs í Pelser ertt, eins og gerist
í Sitðttrfylkjunum. fremur Ijeleg í samanburði við
Landakotsspítalinn,
sem kaþúlskir menn hafa reist í Reykjavík í
sumar er mikið hús og vandað. Það er 70
álnir á leingd og 15 á breidd, þríloftað og
j kjalla' i undir öllu húsinu með steinsteypugólfi.
r n í H ,.
Spitalinn er ætlaður 40—50 sjúklíngum.
Meðal sjúkraherbergjanna eru 2 glerskálar
út úr suðurhliðinni, ætlaðir tæringarsjukling-
! um, er njóta þurfa sem best lofts og sólar.
I
Þar uppi yfir er útskotsherbergi með glerþaki
yfir, ætlað til handlækninga og holdskurða.
Öll sjúkrabergi eru sunnan í móti, en með-
fram norðurhliðinni eru gángar.
Húsið er úr timbri með járnbitum og járn-
varið allt að utan. Veggirnir eru úr þreföld-
um borðum með pappa á milli og klæddir
ljerefti innst. Gluggar allir eru tvöfaldir og
loft þreföld.
Brunnur, hinn mesti og vandaðasti, sem til
er á þessu landi, er grafinn við spítalann.
Brunnurinn er 27 álnir á dýpt og grafinn
niður gegnum þykka blágrýtisklöpp, sem
spreingd var sundur með dýnamíti Schreiber
Landakotsprestur stjórnaði því verki sjálfur,
seig sjálfur niður í brunninn til að koma fyrir
spreingihylkjunum og var það lífsháski, ef
nokkuð hefði út af brugðið.
Brunnurinn hefur kostað um 2000 kr., en
600 kr. er giskað á að kostað hefði árlega að
bera vatn til spítalans, ef það hefði ekki
feingist þarna. Vindvjel á að vera yfir brunn-
inum og flytur vatnið um málmpípu inn í
vatnshólf á efsta lofti spítalans. Vatnshólf
þetta rúmar 50 tunnur.
Spítalahusið sjálft hefur kostað 64,000 kr,,
en með innanstokksmunum og öllum útbúnaði
er kostnaðurinn 80.000 -kr.
Efiir að spítali þessi ‘var fullgerðuf mun
alveg hætt við að nota gamla spítalann í
Reykjavík.
byggíngamar í Norðurfylkjunum. En mikltt betri eru
Bærinn Pelser liggur í norðvesturhluta Suður-Kar- j húsakynnin ? Pelzer en í öðrum verksmiðiubæjum
olínu í Bandaríkjunum. Reyndar er það ekki bær
í venjulegum skilníngi. Það er safn af verksmiðjum
og í kríngum þær býr fólkið sem á þeim vinnur.
íbúatalan er 6000.
Bær þessi er einstakur að því leyti, að öll hús,
sem í honum eru, ásamt jörðinni, seni hann er bygð-
ttr á, yfir höfuð allar fasteignir bæjarins, eru eign
fjelagsins, sem rekur vérksmiðjurnar. Af öllum þeirn
sex þúsundum manna sem þar búa á ekki einn einasti
húsið sem hann býr í og ekki svo mikið sem eitt fer-
hyrníngsfet í jörð þeirri sent bærinn er bygður á.
Fjelagið keyfli upphaflega landið undir verksmiðj-
urnar og reisti síðan íbúðarhús handa verkafólkinti
eftir því sem þörfin krafði. Fjelagíð hefur því full
umráð yfir ðllum bænum; einginn getur sest þar að
i óleyfi þess, og einginn getur búið þar leingur en
því þóknast.
Þar sem bærinn Pelser ntí er, var fyrir 18 árutn
þar t grendtnni. IJtill garður fylgir hverjtt húsi og
fjelagið gefur heim verðlaun sem best hirða ara þessa
garða sína. En eigendttr geta þeir með eingn móti
orðið að húsi eða garði.
Eigmtm geta þeir safnað sjer í Sparisjóði bæjarins,
og fjelagið lætnr sjer mjög annt nm hann. Hann
gefur ntí 4o/0 af inneign.
Fjelagið gerir sier auðvitað far ttm að vekja ekki
óánægjtt hjá verkafolkintt að ástæðulausii. Og af því
'vúr
Riómabúin
í Ölvesi senclu í sumar sem leið smjör út
sem hjer segir:
Rjómabúið í Arnarbæli, með 15 hluthöfum,
56 kvartjel, eða 6268 pd.
Rjómabúið á Hjalla, með 16 hluthöfum, 30
kvartjel, eða 32*50 pd.
Rjómabúið á Yxnalæk, með 14 hluthöfum,
40 kvartjel, eða 4,300 pd.
Ur allri sveitinfii voru því send á Útlendan
markað 126 kvartjel, eða 13,718 pd. Fyrsta
sendt'ngin var send 25 júlí og seldist á S2 til
83 au. ju- pd.
Páli Melsted
sögukennari varð níræður 13. nóv. síðastl.
að það hefur sýnt sig, að óánægjarís vanalega upp ! Var honu,n þá fært skraut,itað ával‘P
þegar þesskonar fjelög vilja reyna að neyða verkn- 1 nlargir bæjafbúar 1 Reykjavík höfða s
'ilja reyn;
fólkið til að versla við sig, eða einhver viss verslttn-
arfjelög, þá á ekkert slíkt sier stað í Pelzer. Hver
maður sent vill getur leigt sjer vershmarbúð hjá fje-
laginu Og pantað síðan vörur þángað þaðan sem
hontim sýnist.
sem
skrifað
undir, karlar og konur, en ritað var af Lárusi
Halldórssyni prestaskólastúdent. IJm hádegi
Ijek hornleikaraflokkur bæjarins
hans.
úti fyrir húsi
I
-)SVkSo£r'