Freyja - 01.04.1898, Blaðsíða 2

Freyja - 01.04.1898, Blaðsíða 2
2 FREYJA, APRÍL 1898. GILDI LÍFSINS. eftir S. B. JÓNSSON. Niðuriag frá seinasta númeri En nú kunna menn aðsegja, aðreinzl- an sýni dagleg dæmi þess, að einmitt grimdin, lýgin og slægðin, séu öflugustu skilyrðin til þess að komast til vegs í heiminum, og að þeir sem atli sér að komast áfram með hreinskilni, dreng- skap og réttilegri hreytni við náungann, komist hvergi í vanalegum tilfellum, og þessvegna borgi sig ekki að vera vand- aður maður, og er slíku einmitt haidið framnúátíðum voðalega alment. Ég skal að vísu játa að þvílík dæmi eru að vísu til, og alt of mörg líka, og er það ó- afmáanleg háðung hinum siðmeutaða heimi að slík dæmi skuli finnast. En eins og ég tók fram hér að framan, þá er slík upphefð vanalegast skammvinn mjög, sem bstur fer, og undir öllum kring umstæðum, langt frá þvíað vera eftir- sóknarverð, jafnvel fyrir þaun sem upp- hefð hefur náð með þeim meðölum. Og svo er líka þess að gæta, að jafnvel í þeim tilfellum sem misheppaast, að rnenn komist til vegs með heiðarlegum meðöluin eingöngu (og þiu eru sorg- leg i almenn) þá er þó maðvitundin um að liafa gjört eftir atvikum réttar c-g sæmilegar tilraunir í þá átt; um að hafa gjört skyldu sína, farsælandi fyrir hlut- aðeigandi, þótt árangurinn hati orðið lít- ill eða engiun kringumstæðanna vegna sem hann var háður, eða vegna þess að tilraunirnar hafa ekki verið að öllu leiti í réttu hlutfalli við kringumstæðurnar, þótt þær væru siðferðislega réttar með tilliti til almennra mannréttinda. Eu svo er það list sem má læra. «ð mið i at- hafnirsínar þa'inig ílífinu, að þær breyti kringumstæðunum í það horf sem nauð- synlegt er til til þess að pær samsvari tilraununum, ef þær eru að öðru leiti þess eðlis að náttúrleg skilyrði s“u fyrir hendi. Það er því oft aðeins tíma spurs- mál, að íyrirætlauir mans og fyiirtæki heppnist, svo framarlega að skynsam- lega, siðlega og réttlátlega sé að því unnið. Ogég uppástend að öll slík ærleg menningar viðleitni hefur — jafnvel hversu skamt sem maður kemst rleiðis að markinu, blessunarríkar afleiðingar fyrir mans eigið líf. Afleiðingar sem gefa lifinu stórkostlegt li e i * lagtgtldi fyrir sjálfann mann og um leið fyrir aðra til fyrirmyndar jafn- f amt oghún krefst viðurkenningar og hluttekningar og aðstoðar ailra vand- aðra manna. Það er þannig gefið, að aðalskilyrðin fyrir því að afla lífi sínu verulegs gild- is eru það að kappkosta með einlægni og alvöru, að hefja, göfga og farsæla sjálfan sigog aðra meðréttlátlegii vand- aðri breytni, í því er fólgin hin æðsta nantn lífsins; hin alfarsælandi varanlega nautn, sú eina eftirsóknarveröa nautn sem til er í líflnu. Og fyrsta sp rið til þess að verða slíkrar nautnar aðnjót- andi, ef staðfastur, einlægur ásetningur til þess að fybja þessari beilögu megin reglu siðfræðinnar. ’Það sem þér viljið að mennirnir gjöriyður, það skuluð þér þeim gjöra1 sem þó er ef til vill fram- kvæmanlegra í þessu formi; ‘gerðu eng- um rangt a ð fyrra bragði. Eða í setn- ingunni eftir Stuart Mill: Gerðu ekkert sem skerðir samskonar réttindi annara manna, og þú gerir kröfu til fyrir sjálf- an þig,’ því að allir menn hafa sama rétt til lífsins og gæða þess, sem skyld- getin börn hins eina sanna föðurs. Það er athuga vert, að það er eigin- girni sem veldur því. að menn gera það sem rétt er og gott. af því þiðbor gi sig bazt að gera það, eða af ótta fyrir hegn- ingu fyrir að gera hið mótsetta. En það er réttlátleg og réttmæt síngirni þegar hún samrýmist almennum nannréttind- um' og skerðir enkis mans réttindi, en miðar tif að farsæla mann sjálfan, því fyrstu og æðstu skilyrðin eru við mann sjálfan— því má maður aldrei gleyma— og þar næst við náungann. En þó erenn virðulegra og göfugra að gera ið góða og rétta af því að það er rétt, og jafnframt skyldugt að gera það, sem sé af virð- ir.gu og elsku til hins góða og sanna, ei að gera það í hagsmuna von eða af ótta fyrir hegningu. En ef meim alment eru ekki komnir nógu langtá leið frá frum- lega vilta ástandinu áieiðis á braut sið- menningariuuar til þess að geta stjórn- ast algerlega af hinum óeigingjörnu helgu guðlegu kvötum, þá verður að taka það gilt, að ménn geri ið rétta í eigin hagsmuna—skyui, eða af eigiu- gj irnum hvötum. En svo er allra heilög skylda að gæta þess vandlega, að engin fái fyrir eigin hagsmunasakir hinndiað rétt annara manna. og mönnum sem gera sig seka í slíku, á að hegna með almennings álitinu, þótt lands lögin nái ekki yör slíkt, því það er öðrum til við vörunar, og hiuum seka maklegt end- urgjald. Ii: IU)ASA(ÍA UNGFRÚ J. A. TIL ÍSLANDS. (Framhald frá síðasta nvímer'. þær taka eftir að hafa læit heima, en titlaog önnurréttindi sem háskólament- un veitir karlmönnum, fá þær ekki hversu vel sem þær standast próf, Ungfrú Ohifíafór til Danmerknr og lærði þar jarðrækt. Þar sagði liún að væru al- þýðnskólar sem auk vanalegra náms- greina kenna jarðrækt, Skólar. þessir eiga rót sína að rekja til eins skáldins. ‘Lengi hafði mig langað til að kynn- ast þessum skólum, og þess vegna fór ég þangað og var þar í 14 mánuði. Það- an fór ég til Noregs; þar kyntist ég konu sem var agent fýrir New York In- surance Co. Henni féll vel sá starfi og óskaði að ég vildi verða agent fyrir það á íslandi, sem ég gerði. Félagið hafði að visu agenta á íslandi áður, ég vildi ekki vera í neinu sambandi við þá, enn vildisjá hvað kona gæti gjört í þá átt. Ég er hin fyrsta kona sem hef byrjað umboðsstörf á íslandi fyrir ábyrgðar fé- l ig. Fyrst hafði fólk ýmislegt um það að se.'jii, en er mér farnaðist vel dó sá knurr brátt út;‘ Þannig fórust Ólafíu orð; Hún gat rætt um hlutina frá sínu eig- in sjónarmiði, og sýndi að liún ekki stóð að baki samtíðar framfarasystra sinna í þvi er málefni og framfarir kvenna snertir. Að konur þar hafa póli- tískt kvennfélag sannar bezt hversu vel þær eru vakandi fyrir stjórnmálum. Fé. lag þetta myndaðist 1894 í þeim til- gangi að ræða öll stórmál sem á dag- skrá væru. Undir núverandi mentunar fyrii komuiagi verður iærisveinn að Ijúka námi sínu í Khöfn til að ná em- bætti. Fólkiö er að berjast við að koma ser upp háskóla, þar sem lækna, lögm. og guðfræðinga efni þeirra geti tekið próf sitt, og þannig sparað þeim hinn kostnaðarsama náinstíma við Khafnar háskólanri. Nú var tækffærið fyrir kvenní'ólkið til að heirata jafna mentun, og i þeim til- gangi hafa þær einnig tekið þetta skól- anoál upp, svo þær fái sínum réttmætu kröfum framgen.t,. g með jafnri me i un búið sig undir hvaða helst stöðu sem er. Félagið hefur náð útbreiðslu um land alt, og nær jafnvel til hinna ystu ogfjur- lægustu heimila. Á fundi er var haldinn af þinginu áhinnifornu þingstöðþjóðar. innar mætti Miss Ólafía sem fulltrúi fyr- ir höad þsssa pólitíska kvennfélags. Bænar skrá var lögð fyrir þingið, undir- skrifuð af 7100 konum. Þeim sem er kunnugt um ervic'leikana á Si mgöngum á Islandi, getur aðeins orðið ljóst live ervið slík nafna söfnun hefur verið. Fyrir löngn síðan hafa konur feugið kosningarétt í sveita máium; og lög hafa verið samþykt tif alþingi og send kon- ungi til staðfestingar þess efnis að kon- nr næðu embætti í bæja og sveita stjórn. Yíirsetukonur eru þær einu sem hafa stöðugembætti og föst laun, þótt þau séu afar lftil. Hjónaskilnaðar lögin eru góð vernd íyrir konur fyrir ástabrygðum kviklynd- ra bænda. Ef hjón geta ekki ui,að sam- an er sóknarprestur þeirra feuginn til að telja nm fyrir þeim; ef það dugar ekki er þeim gefið skilnaðar leifi; sé eitt barn aðeins fylgir það móðurunni, ef Þau ern fleiri er þeim skift jafut milli foreidr- anna, nema því aðeins að annaðhvort þeirra sé álitið ófært til að sjá um þau. Eftir þrjú ár geta þau svo fengið algjör- an skilnað ef þeim er það þá áhuga-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.