Freyja - 01.04.1898, Page 4
4
FKEYJA, APKIL 1898.
FHEIJA
íslenzkt kvennblað, gelið út af Mrs.
M. J. Benedietsson, Selkirk, Man.
Kemur út einusinni í mánuði og
kostar:
um árið........................$ 1,00,
um 6 mánuði....................$ 0,50,
um 3 mánuði....................$ 0,25.
Borgist fyrirfram.
Auglýsinga verð: þumlungur í ein-
íöldum dilki 25 c., á stærri auglýs-
ingum afsláttur eftir stærð og tíma
lengd.
Hvenær, sem kaupandi skiftir um
bústað er hann beðinn að láta oss
vita það.
Allar peninga-sendingar eða ann-
að, sem ekki snertir ritstgórn aðeins,
sendist til Freyju.
Utanáskrift til blaðsins er:
Freyja Selkirk P. 0. Man. Canada.
Kitstjóri (Editor).
Mrs. M. J. Benedictsson.
Felagsskapnr kvenna
Hvað geta kvennfélögin gjört til að
eíia bag meðlima sinna?
Það er eflaust margt; en sérstaklega
mætti benda þeim á eitt. Flestir lesend-
ur Freyju hafa nú að líkindum lesið
grein með fyrirsögninni ,Konur í þjóu-
ustu Bandaríkja sjórnarinnar’ og um
leið tekið eftir féUgskap þeim sem þar
á sér stað. Vseri nú ekki mögulegt að
reyna slíkt fyrirkomulag ínnan vébanda
kv.félaganna íslenzku? Setjum nú svo
að í einn kvennféiagi séufimtíu konur
ef hver þessara kona greiðir $1,00 sem
inngangseyrir, er þegar í byrjun fenginn
$50. sjóður. A liverjum ársfjórðungi
greiðir iiver meðlimur 25c; gjörir það
37,50 á næ3tu þrem ársfjórðungum, og
er þáeftir áriðfengin upphæð sem nem-
ur $87,50. Það er ekki gott að gizka á
hvað miklum peniugum kvenufélögin
ná inn á samkomum sínum sem gjöra
má ráð fyrir að þau haldi einu siuni eða
tvisvar á ári. Það er líklega óhætt að
gjöra ráð fyrir að þaia gætu liaft saman
2—3 hundruð á ári hverju. Látum það
nú taka það ráð að hver félagslimur
gefi 25c fyrir utan venjul g gjöld við
hvert dauðsfall sem vill til í felaginu.
Við þe skonar tækifæri væri ákveðin
viss upphæð sem b irgast skyldi til
hinnar syrgjandi fjölskyldu, eða ákveð-
ins ástvinar, ef liinti burtdauði félags-
meðlimar hefði verið einhleyp. Segjum
upphæðin yrði $50 aðeins. Eg efast
ekki um að flestirsem lesí þessar línur
hafi ^éð þær kringumstæður að jafnvel
svo lítil peninga upþhæð hefði verið
vel komin hjálp við þannig löguð tæk-
ifæri.
En ef þetta þætti x>f langt farið, og
fólk vildi heldur eitthvert annaðform,
þi er sannarlega nóg verkefni fvrir
hendi; og eitt af því nanðsynlegasta er
lijálp í sjúkdómum, með því fyrirkomu-
lagi sem trygði félagskonum einhverja
vissa hjálp þegar þeim lægi mest á.
Ég lield það dyljist engum sem alvar-
Jega hugsar um þetta málefni, hversu
ranglátt það er, og algjörlega ósam-
kvæmt reglum allra annara félaga, að
konur sem stand i í félagi ár eftir ár, og
vinna fyrir það vel og mikið, og í flest-
um tilfellum framleggja eins mikla
peninga npphæð eins og stungið var
uppá hér að framan, og eigi ail sjaldan
mikið meira, bera þó aldrei neitt úr
býtum. Hérleudar konur eru farnar að
finna t 1 sjálfsverndunar nauðsynarinnar
hví skyldu íslenzku konurnarekki gjöra
það líka; því sannarlega þurfa þœr þess
ekki síður með sérstaklega þær sem í
bæjum búa. Ég \eit vel að sum, líklega
öll kvenufélög, haf a oft gefir fátækum
smá upphæðir. En oss ætti sem fyrstað
lærast að vernda oss sjálfar. Það er ó-
neitarilega gott og göfugt að styrkja öll
ærleg fyrirtæki, að styrkja hinn nauð-
líðandi hvar og hver sem hann er. Eu
fyrst ætti rérhvert félag að kappkosta
að rýma neyðinni frá dyrum meðlima
sinnn, kappkostaað vernda þá á aliann
hátt. Þannig gætu þau verið nokkurs-
konar lifs eða heilsu ábyrgðar félög; og
það má reiða sig á aðí slíkan.félagskap
vildu margir ganga; og að slíkum fé-
lagsskap mundu karlmennirnir hlynna
af alefli. Því eftir því sem líður nær þv.
þýðingarmikla takmarki að konur al.
ment nái þegnrétti, líður einnig að því
að þær sýui sig þvi vaxnar að vernda
sig sjálfar að öllu leyti. Þetta sem bent
er á hér að framao kann að sýnast smátt
spor í fyrstu; eu framfara saga kvenn-
fólksins er löng og þreytandi. Konum
liafa ekki verið fengin nein réttindi í
hendur með einum peunadrætti iöggjaf-
arinnar eins og svertingjunum í Banda-
ríkjunúm, og alþýðunni á Englandi.
lieldur hafa þær orðið að sýna getu og
hæfileika fyrir sérhverju atriði í fram-
fai a og frelsis áttiua sem þeim hefur
verið trúað fyrir, og þannig unuið sig á-
fram fet fyrir fet. Og það er ái eiðanlega
víst að sá sem ekki fyrst lærir að veruda
sjálfan sig, getur ekki verndað aðra.
Þér íslenzku konur sem stjóinið kvenn-
félögum yðar, og þér allar sem myndið
lieild Iivers eiustaks félags, takið þetta
alvarlega til íhugunar; því það er á.
íeiðanlega velferðarmál, og þér megið
reiða yður á það, að niðjar yðar munn
líta með þakkiæti og velþóknun til
þeirra sem fyrstar verða til að byi ja á-
einhverju siíku velferðamáli,
Lífið er í flestum tilfellum enginn
barnaleikur. Því betur sem einstakl-
ingarnir tryggja framtíð sína og sinna,
þvi göfugra og betra. Ef eittlivertaf liin-
um íslenzku kvennfélögum skyidi gjöra
eða hefðigjört tilraun í þá átt, gjörði
það útgefendum Freyju mikinn greiða
með því að láta þá vita um viðgang
þess fet fyrir fet frá fyrstu tilveru þess.
Vér ó^kumog vonum einlæglega að ein-
hverjir verði til að byrja, og tieystum
því aðsiíkri byrjunfylgi blessun ogham
ingja. Þó einhverjir kynnu nú aðsegja,
aðslíkt væri ónauðsynlegt af því flestir
karlmenn séu í lífsábyrgð; en tilfellið er
að það eru oftast efnamennirnir sem á-
bf rgja líf sitt. En fáar konur gjöra það
enn, en þó má ganga aðþvi vísu að fá-
tækum mönnum getur komið hjálp alt
eins vel og fátækum konum.
Það yrði líka annað atriði unnið við
svona lagaðann félagskap; stjórnendur
kv.fél yrðu að standa fjarmunalega á-
byrgð gagnvart felaginu sjáifu og ein-
staklingum þess, því mjór er mikils
vísir. Sá sem er trúr yfir litlu < g leysir
það vel af hendi, getur einnig verið pað
í þ\ í sem er enn stærra.
Með þessu sem hér hefur verið bent á
er alls ekki meint að kvennfélögin gætu
ekki gjört margt fleira nytsamlegt og
gott. Heldur er það aðeins fátt af því
marga sem gjöra mætti.
Frances Willard.
Alt í einu varð liljótt i hjörtum
heimsinsns barna þegar líkhringing
Frances Willard barst með málþráðun-
um út um landiðog endurkvaðfrá einni
borg til annarar. Dauði einnar konu,
sera elskaði náungann, sem fann tilmeð
líðunar með liinum líðandi, stríðandi
heimi; konu sem var hreinbjörtuð og
göfuglynd,—sló sorgarliúmi yfir hjörtu
margra milljóna sálna. Sannailega var
þessi kona mikil í orðsins fylsta skiln-
ingi, Hún þekti gimsteín góðrar sálar
þógraflnn yæri í fátæktarinnar hrörlegu
bústöðnm, og uppörfaði, hiighreisti þau.
Hennar göfugu hugsjónir lyftu liver.
vetna lijörtum annara á liærra siðferðis
og menningar stig. Sa mleikans afi f,elur
ei dáið. Á viuáttutrygð henuar sló ald-
rei skugga. Við sannfæringu sína stóð
lmn örugglega. Enginn kona liet„r ver-
ið svo alment elskuð í svo þýingarmik-
illi stöðu sem liennai; nó svo alment
grátin sem þessi kona, þegar dauðans
kalda iiönd kipti benni burt úr bústað
liinna lifendu. Félag það sem hún stóð i
er útbreitt um heim allann. Um hana
ritar mrs Clara Hoffmann þetta.
’Frances Willard gekk vel að leiða fólk
því í liinni litlu hönd sinni hélt liún
hjörtum fylgjenda sinna og meö