Freyja - 01.07.1898, Blaðsíða 2

Freyja - 01.07.1898, Blaðsíða 2
FREYJA, JULI 1898. Fermingarfcörnin. „Sonnetto" til kyrkjunnar, Mjög fagran lofsöng uni þig vil eg yrkja, sem ort þeim helga guða bústað lík ábjargi föst, af.öllu réttu rík, þú foldarbarna skjól, ó, kristna kyrkja: ei tinist neinn sem signuð eign þín er sá auðgast, hreinsast, læknast, þroskast, dafnar; þú blindum, höltum, föllnum sam- an safnar, oe veikir öðlast frið í faðmi þer, Þú þjóðum kæra rettvísinnar ríki því rett þú gjö'rir allt.svo drottni líki og gott og rétt er allt,sem þóknast þer og þinni tign af bjarta lútum ver. I Ég lít í anda kyrkju kór, þar klerkur er með sjö hjá. ser, en þar cr eiim svo undur sljór, að engri spurning svarað getur, en hefur þó um heilan vetur þeim helgu fiæðum lesið í. í kvcii sínu kann hann lítið; en klerki finnst það valla skrítið og sízt af öllu sinnir því; af börnum þcim hann bezt er kkedd- er bónda sonur ríkur þó,- (ur og það er mikið meir en nóg þó se ei öðium gúfum gæddur; <)»• klcrkur dreng þann dýrast metur þ.-í drottdns þjóni aurar geimast— og hann í ,innsta sæti' setur því sjá, hans heiður má ei gleymast; en dramb í brjósti drengsíns er, ci dirfast börn á hann að yrða, en lítið samt að vísu virða, þau ljúf og auömjúk una sér; og við þau hcldur vill hann eigi þar vera að skrafa á hverjum degi, hann talar aðeins oft við klerkinn. en aldrei samt um drottins vcrkin. II Á börnum hinum sex má sjá að senn er fcrming vœntanleg, þau búast undir athöfn þá og- aldrei reynast löt né treg; um helgu fræðin hugsa mest, því hver sem klcrki svarar bezl skal heiður þann mcð ferming fá að fá á bekknum innst að sitja, og hans mun fólksins virðing vitja, en öll þau virðast þétta þrá. Mun fremst á bekknum sama sjást hver sá, er minnst af öllu kann þá roða í kinnum hefur íiann því andans gáfa alvegbrást, og fyrirlitning lólksins hlýtur og friðar ei á meðan nýtur; það er því mikið uni að keppa, cn cinlivcr mun hið versta hreppa. III, Eg veit hvcr sitja innstur á, ef eftir gáfam fara má; það sveinn er ungur, mikið merkur sem meira veit en sjálfur klerkur, og sérhverri spurning svarar hann -ég sé að þctta er cfni í mann. En hví cr liann i frötrum tæ'tum? hann trauðla er af ríkum ættum. Nei, sonur fátæks, fútæks manns, sem f.-cr oft styrk af sjóðilands. Með brjóstið fult af fögrum vonum, hinn fríði drengur unir sér; en sá mA, gjöra háð að honum scm hátt af presti virtur er; þann ósið klerkur aldrei bannar, því ei hinn ríka styggja má, en Mammon ráða öllu á, því bctur reyndist cnginn annar. IV, Hvað mundi vcrða svcinninn sá. er situr þarna tötrum í, cf góða menntun mætti fá; -hinn mcsti kannske í Iandi því; og foreldrarnir, vel ög veit, það vita að hann er gáfna ríkur og ætti burt frá sult og- sveit, að sendast á skólaKeykjavíkur. Ef klerki finnst hann fær umþað og fremst á bekk ei ætlar stað, cr fermast þessi blessuð börn; ef rettvísin þá ræður mest hinn ríki frcmst í bekkinn sezt, og hcfur cnga heiðurs vörn. V. Á Ioitið hærra svííur sunna. ég zi) að t.íminn liðinn er er klerkur lætur svara ser, og börnin flest sín fræði kunna. I :ii miðjan daginn messa á, og niun hann atla að ferma þá, því börnin hlaupa heim til sín, og hraða sér í fötin bcztu, þó, það að vísu varði ci mestn að hafa djásn og dýrindis lín; þau stríðan ótta í brjósti bera, því býsna cr mikið um að gera; þau líkjast maimi sem ersekur, en samt á von að teljast frjáls, cn hugsun gjörvöll hræðslu vekur, og hjartað tekur oft til máls. Við aðra hlið cr frelsi og friður en fjötur og þjáning hinummeginn; og fara vill hann frelsisveginn en fjöíurinn máske knýr hann niður. Mörg tilfinning í brjósti brennur og blóðið liratt um æðar rennur; nú bo'rnin eins af þessu þjást því þrátt að sönnu vonin brást; um ílt og gott hér er að i æða því cinn skal njóta þcss sem bezter og annar h'ljóta citt sem vest er, nú ganga saman gleði og mæða, mun gleðin hjá þeim innsta sitja, cn hin um fremstan vesling vitja, sem hefur ei birtu helgra frœða, VI. I kyrkju turni klukkan glymur, og kallar drottins sauði á þeir bfium sínum fara frá, því friðar blíður rómur ymur, sem komin vœri dagur dóms með dýrð og fegurð Iúðurhljóms; nú streymir fólk úr áttum öllum og gengur inn í guðlcgt hús; það gjörir sehvcr maður íús. Sjá hóp af börnum, konum, köllum, scm heyra girnast heilagt orð, und hcsta fótum singur storð og bergmáls óniur berst frá fjöllum, sem endurtaka manna mál, mörg mædd og döpur fagnar sál því nú cr hcilog Hvítasunna þeirri hátíð kristnir lýðir unna. VII. Nú blessuð messan byrjuð er; svo fagur söngur inni ómar, svo unaðsblíðir manna rómar nú berast upp að eyra mer, af ó'IIum drottins þjónninn ber; á b.onum birtist hempa fín, hökull, kragi og rikkilín. ,0, gangið í fótspor frelsarans;' var fyrsta kærlciks orðið hans, og ,margt hefur drottins boðorð bann æ bezt er að fara inn þrönga stig (að> og láta hvorki auð nö annað af réttum vcgi villa sig;' mcð liárri röddu ræðir hann um rétta breytni við náang-ann. VIII. Hvort sc cg heklur rangt eða rctt?

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.