Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 2

Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 2
FIÍEYJA, JANÚAR 1899. 2 • | Endnrminningar frá bernskndögnnnm. | * § <i> s <0 <(> <o <o ffc- 'íw£;Æ GIFTINGIN Skrifuð fyrir Freyju, ap O. A. DALMANN. V \l/ M/ Frændi ir inn liafði verið að heimau nokkra daga um vorið, 1869; tíð- in var óvanalega góð, svo fjarvera frænda míns var nokkurskonar há- tíð fvrir mig. Ég gekk við fé með Bjarna húskarli, er vanalega var mér góður, svo okkur kom vel sam- an. Hann kunni talsvert af rímum og nokkuð af hrikalegum tiöllasög- urn, sem voru raunar allar líkar hver annari, neina hvað hann stund- um gleymdi hvernig hann haíði sagt frá ýmsunr viðhurðum sögunn- ar næst áður, svo sögur hans urðu nokkurskonar skriðjöklar í sálu hans; voru einlægt að færast til, undur hægt, en þó með talsverðum hreytingum, svo þær letu aldrei eins í eyrum mínum; stundum höfðu molar dottið úr þeini og horfið í gleymskunnar haf; aftur hætti hann inn í nýjum köflunr, nýjum nöfnum eða mismunandi lröfðatölu á aðal söguhetjuna; svo ef satt skal segja, konr mér það oft til hugar, að Bjarni kynni aðeins eina tröllasögu en segði hana aðeins mismunandi, nokkuð eftir því senr á honum lægi í það eða hitt skiftið. Allt slíkt gat ég fyrirgefið Bjarna nrínum, því liann harði mig aldrei og hélt held- ur hlifðarskyldi yíir nrér þegar frændi minn færðist í ásmegin eða Gróa ráðskona geysaði og var gustill. Þegar hör var komið sögunni, var ég alls ekki hrældur við Gróu, ef frændi nrinn var hvergi nærri, því þó nrig vantaði orku til að fást við hana, þegar til burða kom, þá var ég fljótari að hlaupa en hún, og svo hafði ég tekið uppá því, þegar hún elti nrig. að gefa lienni við fót, fleygja mér svo fyrir fætnr hennar, þegar hún var á hörðustu ferðinni. Hún auðvitað datt, og stundum frenrur ókvennlega. Eittsinn sióst uþpnrjóa höfuðið á henni við þúfu, .'tinrod rrnmu «.i..... svo liún fékk blóðnasir; þá skældi hún, og ef mér hefur heyrst rétt þegar ég var að losa nrig úr strand- inu, þá talaði lrún Ijótt, en mér get- ur hafa misheyrst, því það var tals- vert fát á mér, af því þessi hernaðar aðferd rnín var alveg ný og órevnd, en senr þó reyndist mér svo vel, þegar tímar liðu að Gróa liætti að reka flóttann fyrir fullt og allt; ég var því talsvert uppivöðslusamur, þegar frændi minn var ekki heinra, því ög vissi það uppá mína tíu flng- ur að ráðskonan myndi láta hann herja mig, þegar hann kæmi heim; það hafði aldrei brugðist hvort sem reikningar mínir stóðu vel eða illa eftir minni ályktun. Egslapp fullt- eins vel, þegar ég hafði verið Gróu sem allra vestur; það vakti því fvr- ir mér að vera henni sem allra verstur og gjöra henni allt sem nrögulegt væri til leiðinda; því ef ég slapp með vanalega refsingn, þá fannst mér að hún hefði tapað og orðið undir í okkar viðskiftum. En svo fór með þessa burtuveru frænda rníns, eins og allar aðrar lífsins sælustundir; þær liðu fljótt, sérstaklega á vordögum æskunnar; þá virðast þær svífa franr hjá oss, með þeinr undra hraða, að vér eig- unr oft erfltt með að greina hvort þær hafl eiginlega komið við hjá oss eða þaö hafl aðeins verið draumur; draumur, er eitt augnablik hvíldi þreytta sál, og mýkti tárin svo svið- inn hvarf um stund. Oss fannst hik- ar saklausrar gleði vera hallað að vörum vorum; vér vorum í þann veginn að draga að oss í stórunr teigunr, en—- stundin var liðin, draumurinn var horfinn. Yér rennd- unr vonaraugum td himins, en tmnn var falinn drungalegum ský- hólstrum, vorkunarlausum og voða- lega köldum. Yér litum í kringum oss ef ske kvnni að vér sæum spor gleðinnar einhversstaðar svo vér gætnm veitt henni eftirför, en það varð ogárangurslaust, því fellibiljir viðhurðanna höfðu feykt í sporin. Vör stóðunr á veglausri sandauðn. Einn morgun vaknaði ég við það, að frændi rninn var all-hámæltur; ég tók ekkert eftir hvað hann var að segja. Hjartað í mér fór að herj- ast, svo mér fannst ég heyra það dumpa á bringuna innanverða; ég hjóst við að stundin væri konrin, þegar ráðskonan, í gegnurn frænda minn gyldi skuld sína. Þá ísvipinn gat ég ekki gjört mér reikningslega grein fyrir því, hvoit okkar nryndi græða eða tapa á viðskiftunum, því ég var allt of hræddur til að geta dregið saman þá litlu sálarkrafta er ög átti og beitt þeim með gætni og stillingu. Þarna lág ég milli von- ar og ótta, og þorði nær því ekki að gjöra nokkra áætlun unr mikilleika begn ngarinnar; sanrt varð nrér það eins og ósjálfrátt að nrynda óljósa áætlun urn hið andlega ástand frænda míns; væri hann í vígahug og talaði um ,tyrfíng‘ Angantýs, eða ,sköfnung‘ Hrólfs kraka, uin ,Orm- inn langa‘ eða hinar fornu uppá- haldshetjur, þá varenginn efl á því að hann vrðl þunghentur á mér, því sorgleg og svíðandi margra ára reynzla hafði kennt nrér, að þegar frændi nrinn var í vígamóði, og liann heitti ,atgjörvi‘ sínn gagnvart mér, þá var þýðingarlaust að leita griða eða leggja sakirnar í gjörð. Frændi hafði oft getið þess að hann væri maður ekki ,einhama,‘en hvað satt hefur verið í því, vil ég láta ósagt, en aðeins geta þess, að þegar hann fékk það innfall, að hann væri Grettir Ásmundsson en ég Gísli, þá var auðvelt fyrir hann að te'ja mér trú unr að hann ætt-i hágt með að stjórna kröftum sínum og að hann væri maður .rainmur að afli.‘ Allt þetta rann í gegnurn huga minn með ógurleguin hraða, en samt urðu augnahlikin löng, og hefði hárið á inér ekki verið ullhvítt frá upphafi, þá má vel vera að það hefði náð þeim lit á þessunr angurs- augnablikunr; en saint fór ég að hlurta eftir málrómnum og orðatil- tækjum, og varð meir en litið frá nrér nunrinn, þegar ég heyrði að

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.