Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 7

Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 7
PREYJA, JANÚAR 1899. Teit, gat ekki skipinu borist á? Hve miklar líkur voru ekki til þess. Eitt lilaut hún að gjöra, og það var að láta íöður sinn aldrei vita launmál sitt. XXIII. Kap. Það leið ei langur tími áður en tókust igóðar ástir meðfrændsemi milli þeirra leðginanna. Rouald endurbætti land- eigniruar að stórum mun. I staðinn fyrir hrörlsga kofa leiguliðauna, risu ásjáleg hús, og bráðum varð hinn ungi lávarður nppáhald fólksins. Þegar voraði, fór haun að undirbua dætur sín- ar uudir tyrscu ferö þeirra til Londoa, þar sem þær áttu að verða pólstjörnur tizkunuar, félagslifsius og gleðiiiHar. tíanu áleit módur sína bezt fallna til að leiðbdina þeiiu. Eiuusiiiui þegar þau \oru að talauiu þessa ferð, varð Ronald litið á módursíiia, og tók þáfyrsteftir þvi að húu hatði ekki guilsiáss ættar- iunar, og spurði hvar það væri, og því liúu hefði það aldrei. .Það tilheyrir kouu hins lifandi og rikjandi lávarðar, enekki hinsdauða. úg lief ekki haft það síðaii faðir þiun dó.‘ ,Það ætti að uiega velja úr því handa systrunum,* sagði lávarðurinn. Lady tlelen lét færa þangað gnllstáss- hyrzluiia, sem var afar þung. Beatriee var í sj iiinda hiiuni af sælu, þegar húu eá þesia dýruiætu muni; skíuandi de- uia ita af beztu tegund, perlur, rúbis og allskonar dýrindis steina setta í um- gjörðum at hreiuasta gulli; þar voru halsfestar, hringar og armbörnd af óút- sesjaulegu verðmæti. ,Þetta er afar- dýrmætt,' sagði lávarðnrinn og tók upp hálsfesti alsetta rúbis. opals og demönt- um. .Þessir opals voru teknir úr kór- duu ludversks konungs, og gefnireinum af forfeðrum vorum. Svo mikið hefur verið látið afóhamingjunni sem fyigir þessuin steiui, að mér er ekkert um hann.‘ .Gelðn mér opalsteins festina pabbi," s<gði Beatrice. ,Ég er ekki hjátrúuð; <ig guil og gimsteinar eru að mínu áliti ■eitt af nauðsynjum lífsins;* svo rétti iiún hendina fram eftir festinni; og þá tók lávarðurinn fyrst eftir opalhringn- <rm frá tíngh. ,Hver hefur gefið þér þenna afbragðs hring?1 spurði hann og greip um leið hönd hennar. Spurningin kom 8vo flatt npp á Beatriee, að henni varð hverft við; hún var búin að gley mahringnum oghafðihann af vana. Eitt augnablik var hún hikandi, en náði sér þð bráðiega aftur, og sagði ofur rófega. ,Mér var gefinn hann lieitna.1 Engum datt í hug að svarið væri undarlegt. Þau héldu að hringur- inn væri gjöffrá móður hennar. Lávarðinum þótti gaman að sjá hvað ólíkan smekk þær systur höfðu. Bea- triee valdi sér skínandi demanta, gló- andi rubis og pnrpurarauða amethysts. Lillian kaus sér perl ir og etneralds. ,Margt af þessu er gamaldags, og þ irf að endiirnýja áðnren þiðfariðtil Lond- on,‘ sagði lávarðurinn. Beatrice flýtti sér að taka af sér hrinvinn 02 læsa liann niður, eins lljólt og hún korast í bnrtn. 0' hvað liana yðraði nú þess hversu dýrt húu keypti fárra daga hamingju, því ást var það ekki. * * * Loksins kom sá tími að lávarðurinn flutti rneð dætrum sínutn 01 móður til London. Þær systur komc í fyrstasinn á æfi inn í hringiðusamkvætnisgleðinn- ar, innanum aðalsfólk, ríkasta og hæzt standandi fólk landsins; og innan skanis voru þær eins og tii var ætlast, fegnrðar gyðj irgleðinnar. Beatrice gleymdi eng- inn, eftir að hafa séð hana einusinni; þær vorit rósin og liljan, sólin og tungl- ið, eða nóttin og morguninn. Skáldin ortu um þær ástarljóð, og ungu menn- irnir flykktust ástsjúkir kringum þær. Þetta sama ár komst liinn ungi lá- varð ir af Airlie á lögaldnr. Hann var af elstu og göfgustu láv.ættum Englands; göfuglyndur, ungur, mannvænlegur og einbirni að stæztu óðaiseignum lands- ins. Það var þvi ekki furða þó um h indr- að mæður og dætur af aðalsfólkinu væru farnar að taka saman ráð sín, og leggja net sín fyrir þenna happa drátt. Hanu dansadi hló og iék sér alveg eirs og /ólkið vildi; en engnm hafði enn þá tek- ist að snerta hjarta hans. Hann hafði á- sett sér að bíða þangað til hann tínndi þá stúlku er ynni sér sjálfs sín vegna, en meðal allra þeirra kvenna sem hann enn hafði séð, fann hann ekki þá er hann leitaði að. Lady C. Tachbrook sem um nokkur nndanfarandi ár, hafði veriðpólstjarna tízkunnar, og samk væm- isgleðinnar, skaut að honum öllum ást- arörvum sínum, án þess að hitta hann. Flora Cranbourne veðjaði, að eftir tvo valza skyldi hún hafa unnið frá honum ástarjátning; en hún tapaði. Lávarður Airlie var kallaður ósigrandi í ástasök- um. Láv. af Airlie, heyrði eins og aðrir, mikið látið af þeim Earles systrum, en ekki gjörði hmn sér nein óiriök til þess að sjá þær, eins og allir aðrir gjörðu. hann bjóst við að þær væru líkar öðr- um konum. Það var morgun einn er hann sótti sa nko n i sem lady Downham stofu- aði og bauð honum til, ásamt mörgum öðrum tignum gestum. Hann kom snemma; fáir voru komnir, svo hann gekk sér til skemtunar út um samkomu svæðið. Þar voru tjöld hér og þar, og frá þeim liljómuðu ýmiskonar söng- raddir. Veðrið var yndislegt, loftið hreint og bjart; hvervetna angaði ylmur blómanna og trjánna. Ótal flögg blöktu í m orgunvindinnm, og sólargeislarnir titruðu fagurlega á silfur gárnm gos- brunnanna, og niðurinn frá þeim lét þægileza í eyrum. Skamt þaðan sá hann laibskála úr tómuin vafningsblómnm. Þaðan mátti sjá um alit vatnið, sem var krökt afskemtibátnm.Hann tók sér sæti í laufskálanum og hélt sig þar einann. E11 bráðum heyrði hann tvær kvenn- mannsraddir; önnur var hrein og skær; hin var engu síður svo, en hún var svo undur mild og þýð. Það var sú fegursta konurödd sem hann hafði heyrt. ,Ég vona að við þurfum ekki að bíða hér lengi, Li 11 i, ‘ sagði þessi þýða rödd. ,Lady Helen ætlaði að útvega bát og róa okkur yfir vatnið.* ,Jæja. það væri nú gaman. En þú vilt líka æfiulega vera í liringiðu gleð. innar,‘ hljóðaði svarið. ,Já, ég hef fengið nóg af einverunni. Ó, er ekki þetta yndisiegt Lillie? Jú, ég veit þér þykir það. þótt þú viljir ekki kannast við það. Enlífiðer þess vert að iifa, þegar svona gengur,1 sagði þessi hljómþýða rödd. London er sá dýrðleg- asti staður sem ég hef þekkt; það eina sem ég hef út á aðsetja, er að meiga ekki vera algjörlega hreinskilin.1 ,Hvað áttu við Bee?‘ ,Lady Helen er altaf að taia um þessa kvennleguró. Auminvja amma, henni finnst kvennleg ró, vera innifalin í því að draga sig í hlé, og innibyrgja allar mannlegar tilfinningar. En mér er ó- mögulegt að fella mig við þessa til- finningirleysislegu uppgerðar ró.‘ ,Lady Helen hælir þér Bee, eins og albr aðrir.‘ ,Getur verið, en þegar lady C. sagði mér söíuna af frænku sinni, þá kom hún tárunum út á mér, og ég gat ó- mögulega gjört að því. Og eins, þegar Dorchestir láv. gagði okkur skrítluna þá um daginn, þí grét éa- af hlátri, og húsið var fullt af fólki. Ó ég læri aldrei þessa kvennlegu fyrirmannlegu ró.‘ ,Þú y: ðir ekki nærri eins skemmtileg ef þú lærðir það, systir mín.‘ ,0, mig langar svo til að hlægja að þJ sein er hlægilegt; og grátameðþeim sein gráta. Ég hata uppgerð og hra.-o.:i. Óég læri aldrei þessa fyrirmannlegu ió.‘ ,Þú hefur ætíð verið hngrökkog hrein- skilin. Manstu ekki hvað Elmsfólkinu þótti vænt um þig?‘ ,Ó minnstu ekki á Elms; ég má ekki hugsaþangað. Ilér er svo yndislegt, hér er líf og fjör og gleði; allt sem mig hefur langað eftir.‘ Svovarðþögn. Lávarðinn langaði til að sjá þessa konu; konnna sem liataði fals og óhreinskilni. Nú minntist liann þess, að liann stæði á hleri, svo hann hrökk við, hann ýtti frá sér vafuings- blómunnm, og sá ljóshæiða stúlku sem (Frumh. í næsta núnnri.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.