Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 1

Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 1
L Alí. SELKIEK, JANÚAR 1899. NR. 12. FYRR OG NU. Eg elska þig ínín áa grund, mitt athvarf varstu fyr á tíðum, ég var þíí barn, með blóm í mund, Og bærðist bjarta' af unað þýðum; þi leit eg röðul rísa úr ægi, og roða slá um tún og bæi. Og sundið varsem skuggsjá skær, er skugga og bjarma til sín drógu, og fuglar sungu fjær og nær, og friðar kvak ég heyrði í lóu. bað var sem heyrði' ég æðri ónia. þi innst í minni sálu hljónia. En núna liðið langt er frá, þeini lukku dögum friðar sælu; því blóin sem fann eg fríðust þá, Tiú fðlnað hafa í Ufsins kælu. f>ví allt sem frjófgast fölnað getur; það fylgir eftir sumri vetur. En sundið ekki seégnfi, ue sætast íóu kvak fæ heyra; mitt unaðsríka æsku b&, ég aldrei fæ að líta meira. Og nú ég heyri dapra dóma, frk djfipi minnar s&lar hljóma. J. GAMLARSKVEDJA. eftir Huga. Enn ég stend á ára mótuni; enn til baka lít og sé, dauða vini, dauðar vonir, er dagar fyr mér léfcu' í té. Árið horfna oft mig grætti; einnig stundum gleði bjii. Salt því vegur sæla' og harmur, ef svo eg met það,— er mér nóg. Svo í gegnum gjörvalt líftð gengur,—veitist lukku safn, •öðruni þegar amar harmur, en í gröf er hlutur jafn. Arið;gamla glaður kveð ég; gef því helgað von ei meir. Unga blómið ýtar vökva, en ekki framar það er deyr. Nýju ári eg mót horS; ci óreyndu kvíði hót, þó vonir ótal á því deyji, um árs þær næstu vakna mót. Oddur Eiríksson. Barnakró. GLEÐILEJT NYAR. Bðrnin mín góð! — I þctta sinn sendi eg yður dálítið kvæði, sem þér eigið að læra og hugsa eftir, þegar þér stækkið. Yðar Amma. EITT ORÐ. (þýtt) Eitt augna tillit, ávarp blítt, eitt orð, já máske'tár, það gjörði vini góða títt, og græddi hjartans sár. Eitt augna tillit oft að jörð inargt æsku feldi blóm, sem niörg hefði' læknað meinin llðl'ð, víð mildari skapadóm. IÞví skaltu' ei ætla' að orki neins, þitt avarp blítt og styggt; því brosið þitt og orðið «ins, iser íillt eins glatt og' hryscsrfc. STAKA Ur ensku. Hinn stoltasti sýna þer maður mætti, ið mildasta hjarta sem nokkur ætti. A glaðlegum manni, sem hátt getúr lilegið, geta hjartans bitrustu sorgir legið. Freyr. Var lífið ei stutt, er svefninn ekki sætur? Hvort sefur þú? Á gröfin ekki dimmar druuga naitur? Hvern dreymir nú? Og þú ert nár. Hvort gekkst þú götu mína? Hver græfcur nú? Ogbráðum mun ég brautu feta þína. Hvort bíður þú? Þú sást ei frani, því svart var vona- tjaldið. En sferðu níi? Truin cr veik, ogóvísfcendurgjaklið. Hvort iðrast þa? Æ, Ijúfi frændi, líttu nfi til baka. Hvort lifir þú? Um óttu' eg sit- Hvort víltu nieð mérvaka? Nei, vonin su. Ó, far þíi vel. og sof. Eg veit þú setax. Æ, sofðu nfi. Nú fold sitt barn ;ið brjósti sínu vefur. Nú bJundar þú. <S'. B. Iiened!<tf&sj>n. SIGL.ING. Mtirrnh kcað: Við hafróti þessu luigur mer rís, eg hcld við í rokinu kofnum, því bylgjurnar þeytasfc og brim- löðrið yýs, svo báturinn gengur ástöfnum. Já; bylgjurnar. hamast og Hel undir kjöl, sér hægfara' í djfipinu leynir. Freyr koað: En Hamingja stendur við hj&lm- unvöl, í höfnina farinu beinir.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.