Freyja - 01.01.1899, Side 1

Freyja - 01.01.1899, Side 1
LÁll. SELKIRK, JANÚAR 1899. NR. 12. FYRR OG NU. Éig elska þig mín áa grund, mitt athvarf varstu fyr á tíðum, ég var þá barn, með blóm í mund, og bærðist hjarta’ af unað þýðum; þá. leit ég röðul risa úr ægi, og roða slá um tún og bæi. Og sundið var sem skuggsjá skær, «r skugga og bjarma til sín drógu, og fuglar sungu fjær og nær, og friðar kvak ég heyrði í lóu. bað var sem heyrði’ ég æðri óma. þi innst í minni sálu hljórna. En núna liðið langt er frá, jþeim lukku dögum friðar sælu; því blóin sem fann ég fríðust þá, tiú fölnað hafa í lifsins kælu. í>ví allt sem frjófgast fölnað getur; það fylgir eftir sumri vetur. En sundið ekki séégnú, né sætast ióu kvak fæ heyra; mitt unaðsríka æsku bú, ég aldrei fæ að líta meira. Og nú ég hevri dapra dóma, írá djúpí minnar sálar hljóma. I 0 AMLARSKVEÐJ A. eftir Huga. Enn ég stend á ára. mótum; eim til baka Lít og sé, dauða vini, dauðar vonir, er dagar fyr mér létu’ í té. Árið horfna oft mig grætti; einnig stundum gleði bjó. Salt því vegur sæla’ og harmur, of svo ög met það,— er mér nóg. Svo í gegnum gjörvalt lííið gengur,—veitist lukku safn, dðrum þegar amar harmur, en í gröf er blutur jafu. Árið.gamla glaður kveð ég; get því belgað von ei meir. Unga blómið ýtar vökva, en ekki framar það er deyr. Nýju ári eg mót horfi; ei óreyndu kvíði hót, þó vonir ótal á því deyji, uiii árs þær næstu vakna mót. Barnakró. GLEÐILEJT NÝÁR. Börnin mín góð! — í þetta sinn sendi ég yður dálítið kvæði, sem þér eigið að læra og hugsa eftir, þegar þér stækkið. Yðar Amma. EITT ORÐ. (þýtt) Eitt augna tillit, ávarp blítt, eitt orð, já máske'tár, það gjörði. vini góða títt, og græddi hjartans sár. Eitt augna tillit oft að jörð margt æsku feldi bJóm, scm mörg hefði’ læknað meinin hörð, víð mildari skapadóm. Því skaltu’ ei ætla’ að orki neins, þítt ávarp blítt og stvggt; þvf brosið þitt og orðið eins, íær allt eins glatt og hryggt. STAIIA Úr ensku. Hinn stoltasti sýna þör maður mætti, ið mildasta hjarta sem nokkur ætti. A glaðlegum manni, sem hátt getur Iilcgið, geta hjartans bitrustu sorgir iegið. Freyr. Oddnr Eiríksson. Var lífið ei stutt, cr svefnínn ekki sætur? Ilvort sefur þú? Á gröfln ekki dimmar drunga nætur? Hvern dreymir nú? Og þú ert nár. Hvort gekkst þú götu mína? Hver grsetur nú? Og bráðum mun ég brautu feta þína. Hvort bíður þú? Þú sást ei fram, því svart var vona- tjaldið. En sérðu nú? Trúin er veik, og óvíst endurgjaldið. Hvort iðrast þú? Æ, ljúfi frændi, líttu nú til baka. Ilvort lifir þfl? Um óttii’ ég sit. Hvort viltu með mér vaka? Nei, vonin sfl. Ó, far þú vel, og sof. Eg veit þú sefur. Æ, sofðu nú. Nú fold sitt barn að brjósti sinu vefur. Nú blundar þú. A'. B. lienedifiti&m. SIGLING. Myrrnh knað: Við hafróti þessu liugur mér rís, ég held við í rokinu köfnum, því bylgjurnar þeytast og brini - löðrið gýs, svo báturinn gengur ástöfnum. Já; bylgjurnar hamast og Hel undir kjöl, sér hægfara’ í djúpinu leynir. Freijr kcað: En Hamingja stendur við lijáim- unvöl, í liöfnina farinu beinir.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.