Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 6

Freyja - 01.01.1899, Blaðsíða 6
c FliEYJA, JANÚAR 1899. OORA THORNE eftir BERTHA M. CLAY. (Framh&ld frá síðasta númeri)- Heimkoma lávarðarins var hin sæl- asta stund, sem hann hafði lengi lifað. Dætur hans vora yndislegar, og lady Helen brosti þegar hun leit á þessar þrjár persónur, því margnr mundi hafa tekið Ronald fyrir hróður þeirrasystra fremur en foður. Fyrst < ar eius og ein- hver fjarlægð milli þessnra ástmenna. en lady Helen tókst brátt að eyða lienni. Hún skipaði svo fyrir að fyrsta máltíð sem sonur hennar borðaði skyldi tilreidd í morgunstofunni, svo að feðginin gætu verið þar ein saman. Þar logaði eldur á arni,og þýðletrnm blæ sló um stofuna; einhver friðar hlíða breiddi þar f'aðm- inn móti hinum farlúna ferðamanni. Þegar máltíðinni var lokið, söng Bea- trice nokkur lög eftir beiðni móður sinn- ar. og hin hijómþýða rödd hennar frið- aði hjarta lávaiðarins, Svo sýudi Lilli- an honum málverk sín, og þótli honum mikils um vert; sérstaklega eina inynd, myndina sem hún málaði hinn eftir- minnilega maí dag. Það sást glöggt hversu sólin ljómaði á seglin fannhvít, og sólgiltar öldurnar liðu hægt upp á sandinn. Þar var og önnur mynd sem honum geðjaðist mjög vel. Það var snoturt bóndabýli, sívafið undur fögrum blóm- um; hávaxin hrika tré, skýldu þeimá allavegu; inn á milli trjánnasást skrúð- grænt akurlendi, og liðaðist hveitið í bylgjum fyrir hægum vindi, Gegnum limu trjánna sást himininn heiður og blár,en skuggarnir hjúfruðu sig viðræt- ur trjánna. Sólin var hátt á lofti svo að hún stafaði sjóinn, sem glitti i hér og þar út á inilli trjánna. ,Þessar yndislegu myndir meiga ekki liggja undir lás ienaur, Þú hefur ein- mitt náð litbreytingnnum svo aðdáan- lega vel. Það er eins og sólin glitri á öldu'ium. Hvar er þetta útsýni?1 ,Nei, veistu það ekki? Það er bústað- ur mömrnu.1 jHeimili mömmu;1 þessi orð berg máluðu óþægilega í sálu hans. Hann mintist nú brots hennar, og þettaaugn- ablik varð það afarstórt. Hann mundi eftir bréfiuu og bnrt.för hennar, og svo sitt eigið heit, að taka hana aldrei í sátt aftur. En þessi kona var þó móðir barnanna hans, og þau myndu elska hana. Hún var partur af tilveru þeirra Endurminningin um hana var letruð á hjörtu þeirra, og þarna var myndin af ^heimili mömmu,1 þannig hngsaði láv. ,Hérna er Elms; þessi gömlu tígnlegu tré, og gegnum þau glittir í gluggann á svefnstofu mömmu; þarna, sjáðu. er lestrarstofan okkar,1 sagði Liilian.1 Hann starði hugfanginn á þessa fögru mynd. .Hvernig skyldi Dora iíta út? Skyldu dökku lokkarnir liennar liöast eins fagurlega og til forna? Skyldi roð- inn vera farinn úr kinnum liennar? — Nei, liann vildi ekki hugsa til hennar, konunnarsem smánaði hann, og ekki einusinni nefna nafn hennar í áheyrn barnanna sinna. Myndirnar voru því lagðar niður aftur, Lávarðurinn var hæst ánægður með dætursínar, enkanlega liafði hin indis- lega Beatrice töfrað tilfinningar bans, Hann sat og dreymdi dagdranma sína löngu eftir að aðrir voru gengnir til livílu, og í einverunni strengdi hann þess heit að vinna upp tapiðann tíma. Þessar dætur, enkanlega Beatrice yrði drottning samkvæmislifsins, og hlyti því að giftast vei; gegnum þær skyldi ætt hans fá uppreisn. Á Beatrice byggði hann allar vouir sínar; ósjálfrátt fann hann til þess, að hún var atkeri vona sinna, alveg eins og hann forðum var föðursíns. Hvað. efhúnfetaði nú í fótspor lians, og lífsvonir hans strönd- uðu nú á heimsku iiennar? Nei, það var ómögulegt; það skyldi aidrei koma fyrir. Hann ætlaði að vernda hana;en þá fór ónota hrollur um hann allann, er þessi hugsun flaug gegnum huga hans. Daginn eftir, oð loknnmmorgunverði tók lávarðurinn dætur sínar með sér inn í myndasalinn, þangað sem faðir hans forðum tók hann sjálfann, og sagði: ,Börnin mín,‘ sagði hann; Jyrirmörg- um árum síðan stóð ég hér frammi fyr- ir föður mínnm.og haun aðvaraði mig á sama hátt og ég nú aðvara ykkur. Þrátt fyrir skildleika okkar,þekkjumst við mjög lítið. Ég elska ykkur, og hamingja ykkar liggur mér á hjarta, meir en allt annað. Eg krefst þess á móti, að þið séuð hreinskilnar, os segið mér leyndarmál ykkar, ef þið hafið nokkur; ef þið unnið einhveijnm, í hvaða stöðu. eða hversu fátækur sem hann væri, þá fyrirgef ég þaðnúna, allt alit, nema fals og nndirferli; það hat.a ég af ölln hjarta. Nú er ég mildur eins og móðir og fyrirgef allt.‘ Þær fölnnðu báðar upp, önnur afótta, hin af tiifinningii. ,Karlleggur Earles ættarinnar hefur syngað við og við en konurnar aldrei; þessvegna fyrirgef ég ykkur þó þið hafið framið einhverja bráði'æðis synd, fyrir skort á nægilegri tilsögn eða eftir liti; á ykkur meiga engin líti finnastj Og þegar þær svöruðu engu, hélt hann á'ram og saaði. ,Einusinni gjörði ég mig sekann í undirferli, og sú synd rak mig frá heimili mínu, gjörði mig að flótta manni og eiðiiagði beztu ár œfi minnar, þessa synd hata ég síðan, og get hana ekki fy rirgefið. Segið mér satt, þá verð ég vinur ykkar og verndari. Ljúgið, og ég fyrirgef ykkur aldrei—aldrei.1 ,Mamma kendi mér að virða og elska sannleikann; ég hef aldrei sk.ökvað á æfi minni sagði Lillian örugglega, ,En þú Beatrice mín,‘ sagði lávarð- urinn og dró hana til sín. ,Eg endurtek orð systnr minnar Ég hefaldrei logið,‘ sagði hún drembilega. en Þ° fölnaði liún upp. Leyndarmálið —trúlofun hennar og Hugh Fernlys skelkadi hana, ,Ég trúi ykkur báðum,‘ svaraði lá- varðurinn. ,Eg lessannsögli útúrsvip ykkar. Ef þið hafið eitthvert leyndar- mál, þá segið mér það núna, og égskal fvrirgefa og hjálpa ykkur.‘ ,Ég hef ekkert leyndarmál; æfi mín er opin pók sem þú mátt lesa spjaldanna á milli,1 sagði L llian. ,Guði sé lof,‘ svaraði lávarðurinn og klappaði hlýlega á kollinn á henni En hann minntist þess löngu seinna, að hann lét sér nægja svar liennar fyrir þær báðar. ,Ég veit,‘ sagði hann, 'að ungar stúlkur lenda stnndum í ástamálnm- þið segist ekki hafa gjört það, og ég' trúi ykkur. Eitt orð enn, engin b dfun er stærri en ófrjáls ást og leynileg gift- ing. Einn afættingjum ykkar f..jörðist sekur um þesskonar yfirsjón, og hegn- íng hans var löng og ströng. Af hverju brosir þú, Lillian?- ,Af því að ti) þess að verða ástfang- inn verðnr maður fyrsr. að sjá einhvern til að verða ástfanginn i, Bentrice, hvað þekkjum við marga? Leigh bónda’ læknirinn í Seaby, þen, a.n, Gord og svo Elms fólkjð. Sjðan hingað kom sir Hénry Holt og prince Burgezi 0g nú eru taldir aJlir sem við þekkjum *" Lávai óiirinn brosti ánæjjulega. ,jn> þaðer satt. en bráðum iniinuð þið þekk- ja fleiri; þ í nú stendur ný veröld op n fyrir ykkur. Ég legg engin böft á ást ykkar, en gjöri það eitt að skilyrði. að hún sé hrein, djörf og opi. ská, að þið liafnið nndirferli í þessháltar sókum því nú vitið þið hvað við því liggur’ Hvorug ykkar teknr lönd né tignamaf.i mittí hvorutveggja gengnr til næsta erfinvja míns, Lionel Dacre. Mín inni- legasta bjartans ósk ersú, að sjá aðra- hvora ykkargiftast honnm; þrátt fyrir þaö, legg égykknr ekkert fyrir í því til - liti. Nú hefég lokið ræðn minni, og þið megið fara, og búa ykktir undir að sjá sir Harry og iady Lawrance. Löngu seinna tók hann fyrst eftir því hversu þögul Beatrice sat utidir þes-ari löngu ræðn. en þá var það of seint. þegar B,*atrice var ein, tók hún að hugsa um ieyndarmál s:tt. Hún óskaði að hún befði haft kjark tii að segja honum alt, og lienni iá viðað gjöra það Hún gjörði það þó ekki, og nú var það of seint, svo mikið sem bann unni henni. Mundi hann aldrei fyrirgefa henni framar. En hún vonaöi að Hugh myndi aldrei finna hana;og hver

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.