Freyja - 01.10.1900, Blaðsíða 6
170
FREYJA
„Boxers,“ sein með hryðjuverkuin
sínúm liafa sctt heiminn í logundi
uppnám.
Þcsbir Boxers byrjuðu með þvíáð
inyrða dr. Brooks, amerikanskan
trúboða í bænum Fei-chang, nærri
fæðingarstað Confuciusar. Amerík-
anskir Methódistar áttu þar stóran
kínverskan söfnuð í þessum bæ, sem
frain að þeiin tíma er linur þessar
eru rir.aðar, hafa ei sætt neinuni of-
sóknum. Tröboði nokkur í Tai-an
lenti í klóm skrílsinsj tn þorði ekki
að hafa sig uppi nö kvarta. Komst
hann að húsi einu, sneri sér að
skrílnum, og kvaðst hissa að mæta
slíkri meðferð svo nærri gröf Con-
fusiusar, þar sem hann væri frið-
samur maður,sem hefði ferðastvíðaí
Kína og hvervetna mætt kurteisi
og gestrisni nema þar. Við þetta
skiftist fólkið í tvo flokka, annar
með honum hinníi móti, þar'til einn
bauð honum til sín. Tók hann því
feginsamlega, og með því var þcirri
ofsókn lokið.
. Þó Kínar séu yflrleitt lieldur vel
að sér, þá þekkja þeir mjög lítið til
vlsinda, og eru því fullir af öfgum
og hjátrú I tilliti til allra nattúru
undra. Þessi fáfræði með forlaga-
trúnni sem þeir inndrekka gegnum
hin Buddisku trúarbrögð cru undir-
stöðu atriði hins kínverska ofstæk-
is.
Hatur þeirra til útlendinga er þó
ekki aðalorsökin til grimmdarverka
þeirra. Hefði tilgangur þeirra verið
að sópa þeim öllum burt, þá hefðu
þeir fyrst ráðist á Þjóðverja í Kíao-
cliau eða útlendingana í Chefoo, eða
í Tieti-tsin þar sem er fjölmenn út-
iendinga byggð. Á þenna hfttt liefð
þeir komist norður á móts við Gran
Canel. í þcss stað fóru þeir mikl
Iengri leið, vestur á bóginn yfir Gul
á, skurðinn og til Pei-chili hæðann
í námdvið Chao-chao. Nálægt 20 m
norðar liéldu þeir til Chen-ting. Þa
er yflr 30,000 katólskir umsnúning
ar og stórkostleg kyrkja sem þeii
eiga. Skammt þaðan er Búdclis
musteri.sem telur rúmar 1400 aldir
Þaðan heldu þeir í norðaustur ti
borgarinnar Pan-ting, sem er höfuð-
borg þess héraðs. Þar voru um 30
ameríkanskir kristniboð.ir, sem til-
heyrðu ýmsum kyrkjudeildum. Þar
gjörðu Boxers ekki annað af sér en
að stöðva byggingu Luhan jftrn-
brautarinnar, sem þangað var kom
in, og reka verkstjórana, [þeir voru
frá Belgiu) sem höfðu nmsjón á verk-
inu. Það lítur helzt út.fyrir, að aðal
tilgangur Boxers hafl verið sá.að ná
valdi á braut þessari, því á henni
bvggist hernaðar styrklciki Kína.
Á þessu byggist grunsemd Evrópu-
manna um að Rússar séu þar á bak
við tjöldin, þvi þeim er hagur að sú
braut verði ekki á undan Trans-Sí-
beriubrautinni, sem gefur þeim um-
ráð yflr öllum norðurhluta Kína-
veiclis. Fram að þetsu voru Boxers
fremur hægfara, en eftir það kom» á
þá reglulegt skríjs-æði og urðu þeir
þá óviðráðanlegir og héldu í trilt-
um æðisgangi til Peking og Tien-
tsin.
Tien-tsin er mesta verzlunarstöð
á norðurparti Kina og hefur flesta
^itlenda innbúa næst borginni
Shanghai. Hún liggur á vestur-
bakka Pei-Ho eða Norðurár þar sem