Freyja - 01.10.1900, Blaðsíða 18

Freyja - 01.10.1900, Blaðsíða 18
182 FREYJA iin til að greiða sét1 veg, og sá óvild- :ir frækornum, sem þróist, þar til á- stæða sö fengin til að fara herskildi ytir lönd þeirra og lirifsa þau. þótt kosti líf og frelsi eigendanna ogótal ;mnara manna. Englandi hefur ver- ið gjfírt aðvart um, að trfiboðið í Kína væri að vckja ócirðir, sem ó- mögulegt væri að sjá fyrir endann á. Vildu kristniboðarnir ekki verða valdir að óeirðum sem leitt gæti til alheims stríðs,yrðu þeir að fara var- lega eða hætta með öllu.Þér eigið við vald, sem hrein, þó ináske röng ein- :ryðistrú, gefur stórri og voldugri þjóð. Og ég lield að von vðar um að kristna liana, sö fremur smá, í sam- anburði við hættuna á því, að þör með því valdið alheims ófriði og blóðsúthellingum, sem yrði svo erf- iðasti þröskuldurinn á vegi kristn- innar, sem oss langar svo mjög til að útbreiða.” Þetta ættu allir nákvæmlega a3 yflrvega. „Af því Kíninn er Uppreisn friðsamur og fá- gula mannsúis skiftinn, álítið þér hann barn. Aldrei hefur dómgreind \ ðar skjátlast meir. Hann hefur lært að vera nægjusám- ur. Líf lians er reglubundið og hafl liann rólega samvizku, lætur hann sig flest annað litlu skifta. Þarna hartð þér lvndiseinkunnir vorar í fám orðum. Látið oss í friði, og þá skulum vör láta yður í friði. Vér viljurn fá að njóta föðurleyfðar vorrar og margra alda reynzlu. Þegar vér biðjum yður að fara, neit- ið þér, og hatið hótanir í frammi ef vér ekki fáum yður f liendur lönd vor borgir og liafnir. Svo eftir nákvæma yflrvegun á þ\ í máli, höfum vér, hinir svo kölluðu ,,Boxers“ komist að þeirri niðurstöðu að eini vegurinn til að losna við yð- ur, sé að drepa yður. Vér erum ekki að eðlisfari blóðþyrstir, né heldur erom vér þjófar. En þegar hvorki bænir né fortölur geta vakið rétt- iætistilttnningar yðar, neyðumstvér til að drepa yður.“ — (Boxer,við fregnrita Daily Exjiress í London.) BOXERS, OG ÞEIR SEM STAXDA Á BAK VIÐ ÞÁ. Til liinna rétt þenkjandi, friðelskandi Boxers. Þér ernð kvaddir til að mæta á tilteknnm stað oi; tíma. Styðjið keys- araættina. Drepið útlendinsrana. Hver sem ekki hlýðir þessari skipnri, missir litið. Þetta er keyrið sem pískar kín- verska föðuriandsvini áfram um þvert og endilangt hið kínverska •rfki. Að drepa útlendingana, er eins og Kíninn í London sagði, eini vegur- inn að losna við þá. Sagði ekki mr. Winston Churchill eitthvað svipað þessu um Búana? Þessi fræga setn- ing hans, að „nauðsynlegt væri að fækka hinum þrjósku Búum með sí- feldum áhlaupum,“ hefur verið af her Breta í Transvaal þýtt á þessa leið, Drepa, drepa, drepa! Nú hafa Kínar tekið upp einkunnar orð sinna hvítu bræðra, og leitast við aðfram- fylgja þeim. Kfnum er þeim Samanburður mun meiri vork- un en oss, að þeir eru að vernda sín eigin réttindi heima á föðurlandi sínu. Því verður

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.