Freyja - 01.02.1901, Blaðsíða 4

Freyja - 01.02.1901, Blaðsíða 4
4 FTtEYJA ur ávalt tekið mikinn þátt í stjórn- m&luni. Fyrst var liann með sam- veldismönnum. En er liann gat ekki skoðana sinna vegna, lcngur fylgt þeim að málum, gjörðist iiann óiiáð- ur,og licfur verið það síðan: Um pólitík sína og trúarbrögð segir hann: „Pólitik mín er frelsisskrá Banda- ríkjanna, og trúarbrögð mín eiu faðerni guðs og bræðralag mann- anna“. (Fatherhood of god and brotherhood of man). Guðmundur • A. Dalmann hefur um allmörg undanfarin ár stundað verzlun S bænum Minnoota í ríkinu Minnesota, fyrst í felagi með öðrum, og nú síðast 2—3 ár einn. Hann er starfsmaður mikill, og les og skrif- ar í hjáverkum sinum, sögur og stjórnmál og munu þeir íslendingar sem ekki liafa gengið skóla veginn, lesa meira, eða betur en hann, enda er sjálfsmenntun hans á mjög háu stigi. Ilann er drengur hinn besti, böfðinglyndur, hreinhjartaður, vin- fastur og brjóstgóður maður, eins og sjá má af ritverkum hans. Dalmann stcndur í tveimur leyni- félögum, og hefur þannig tryggt framtið sinna, þá er hans missir við. Sem söguskáld er G. A, Dalmann einn í sinni röð. Aðal einkcnni hans, eru viðkvæmni fyrir bágind- um annara. Mætti likja honum sam- an við .J. M. Bjarnason i þeirri grein. Sögur hans eru svo tilgerðar- lausar og blátt áfram að hvert barn getur skilið þær, þ:er samanstanda af smámununum í daglega lifinu sein almenningurinn tekur varla eftir, fyrr en skáldið bendir á þá og gefur þeim lifandi þýðingu, og af smámununum, sem heimurinn gengur hlægjandi fram lijá. Hann rýnir gegnum hið ytra, inn í virki- leikann.Hann sér livað konan tekur út, er gift var til fjár, og sem aðrir álíta sæla af því maður þennar var ríkur, (sjá „Giftingin“ í 2. árg. Freyju). Hann sá hvað hin harða og ómannúðlega aðbúð gjörði fyrir „Fríðu“ (sjá annan árgang Freyju nr. 70.) Hann skilur góðverk sem gjört var á „Vesturfarar stúlkunni“ þegar barnið hennar var tekið, og hún sjálf send vestur um haf; stúlkunni, sem læknirinn hét eigin- orði en sveik svo, þegar hún var orðin móðir að barni hans, (sjá 6 nr. 2. árg. Freyju). Hann skilur dæmalaust vel meðaumkunina sem liggur til grundvallar.þegar fátækl- ingarnir missa börn sín, og fólkið segir: „O þau voru heppin.vesaling- arnir.“ Ekki af mann\onzku heldur hugsunarleisi. Eins og söknuðurinn sé ekki hinn sami hvort sem syrgj- endurnir eru ríkir eða fátækir. „Jólagjöfin" í des. nr. Freyju s.l. ár er minnst beiskju blandin af öllum þeim sögum sem G. A. D. hefur ritað fyrir Freyju, þó bregður þar líka fyrir beiskju og gremju yfir rangindunum sem aumingjarn- ir hafa orðið að sœta, og hræsninni sem breiðir góðverka flíkur sínar yfir grimmdarverkin sjálf, ogkostar ryki í augu annara, svo það sýnist g>tt, sem í eðli sínu er illt. Vér höfum heyrt kvartað yfirsög- unni í jóla númeri Heimskr. Fólk heldur að annað eins og þiir kemur

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.