Freyja - 01.01.1902, Page 4

Freyja - 01.01.1902, Page 4
2X2 FREYJA Jafnrjetti kvenna. Ort fyrir Jölablað Freyju. Sigurósk—Réttarkröfur—Karlmannsskug’gi— Örþrifsráð— Heilrseði. I. Hvað hef ég í söng að setja, svannar prúðir fram er etja? Hvað hef ég þér, fijóð, að flytja, fleins f starfi, er þín ég vitja? Fleins í starfi: Þfnum þrautum.— Þroska náðu á lífsins brautuni. Náðu í starfl settu, sigri. Sönnum beittn frelsis vigri.* II. Krafa þín er rétt ég, ræðí. Rétt. er það, að fylgist bæðí sveinn og snót, að einu og öllu, æfi dáð með ráði snjöflu. Eigi bæði hinn aðgang sania, álms að verki, tigrr og frama- Þjóð ei Iái, að þú vílt eigi, þfnrum una íyrrí vegi. III. Von er að þér Iífið Iefðisf, lands við drottna hugur reiðísf: EngiII teljast, ekki maðnrl Allir muna liíð gamla þvaður: Kona er aðeirrs KarlsianjíssKdggi! Hvað er, segja menn í bruggi? Kröfur nýjar konnr geral Kappsmál þevrra Iátum vera! IV. Hvað? Við fomar vanavastir**1 vitringarnir sitja íastir!

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.