Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 4

Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 4
2X2 FREYJA Jafnrjetti kvenna. Ort fyrir Jölablað Freyju. Sigurósk—Réttarkröfur—Karlmannsskug’gi— Örþrifsráð— Heilrseði. I. Hvað hef ég í söng að setja, svannar prúðir fram er etja? Hvað hef ég þér, fijóð, að flytja, fleins f starfi, er þín ég vitja? Fleins í starfi: Þfnum þrautum.— Þroska náðu á lífsins brautuni. Náðu í starfl settu, sigri. Sönnum beittn frelsis vigri.* II. Krafa þín er rétt ég, ræðí. Rétt. er það, að fylgist bæðí sveinn og snót, að einu og öllu, æfi dáð með ráði snjöflu. Eigi bæði hinn aðgang sania, álms að verki, tigrr og frama- Þjóð ei Iái, að þú vílt eigi, þfnrum una íyrrí vegi. III. Von er að þér Iífið Iefðisf, lands við drottna hugur reiðísf: EngiII teljast, ekki maðnrl Allir muna liíð gamla þvaður: Kona er aðeirrs KarlsianjíssKdggi! Hvað er, segja menn í bruggi? Kröfur nýjar konnr geral Kappsmál þevrra Iátum vera! IV. Hvað? Við fomar vanavastir**1 vitringarnir sitja íastir!

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.