Freyja - 01.01.1902, Qupperneq 12

Freyja - 01.01.1902, Qupperneq 12
240 ! < . FliEYJA eru svo vondir, að þeir hafi ekki einhverja kost.i til að bera', og þeir ern jafnan teknir tii greinu, þegar maðurinn deyr, en brestirnir eru sett- ir til hliðar og breitt yfir þá, að'sönnu er þeim ckki ætíð svc tijótlega gleyiut en það er breitt yfir þá. Það er langt frá því, að ög sé að tinna • að sllku, en ég finn að hinú og mér sárnar það, að’ínahnkostamaðurinn, sem ekki er ríkur af auð þessa heiins, skuli elíkí vera viðurkenndur sem mannkostámaður, fyr en’hann er dáinn. Og herra Sandford var dáinn' fiann skildi ékki eftir sig gull ogv silfur, né fasteignir, hann átti ekki einusinni húsið, seni hánn liafði bú- ið í. Launin fyrir lögieglúþjóns-stárf hans gjörði álarei betur en rétt að hrökkva fyrir hinar daglegu þarfir lians og fjölskytdunnar. En ha'nri skildi eftirást og virðing í huga alli a'þeirra, sem'nok'kurn' tlmá höfðu kynnst honum, og þess vegná vorn nú svo margir fúsir til að hjilpaog stýrkja ekkju ha'ns, iúsir til að hugga hana og hughréýsta. Alfonsó hafði komið ásanit konu sinnijtil Halifax, nokkruni dögum áður en térrá' Sáh'dford dó, en sjaldan sást hánn í héibérgi híris deyj- andi manns. Hann var oftast einhverstaðar úti i borgfnni',' eri þá sjaldau að hann kom inn í herbergið var ætið megn vírilykt út rir'hónrii'ii,'og af því dró ég það, að hann væri orðinn óstjórnlegur (irykkjtunaður. Cfrð Jean frænda voru óðum aðr&tast.- „Syndir feðranna kóma frarif á börn- unum í þriðja og fjórða lið,“ ságði bánn að ’biblian segði, <% lækriárnir sönnuðu og reynzlan sýndi. Strax dáginn eftir að jarðarförin fór" frani, fór Alfonsó heim til Cape Breton, en Lalíá várð eftir í Hálffáx hji irióð- ur sinni. Eftir liálfan mánuð ætluðum við öli til Sydni, þvf Lálla vildi að móðir sín yrði hjá sör það sera efcir væiú'ætinnai’, érid'i var það vilji frú Sandford sjálfrar. Það var líka afráðið, að ég yrði nj i þeim í Sydney fram að jólum, og byrjaði svo aiftur á. námiiiu við D ilhausé skólann eft- ir nýárið, með fjárstyrk frá Löflú, eða Alfónsó öllu heldur, þvf* L.illa virtist ekki hafa inikil umráð yflr þeningrim. Lalla vá'r' riú búln að eignast dóttur, sem hét .Júlíet, í höfriðið á móður Al.fonsó. Nú var Júliet ' litla ársgömul, móðir hennar hafði skilið hana értir hjá önímU sinni, þegar húri lagði af stað til Haiifax til a'ð hugsá' uvri föður sinn. Og hlakkaði Lalla nú mikið til að fara lieim til 'litlu stúlkunnar sinnar aftur. En svo kom það fyrir fáum dögn.th áður én við ætluðuiri að lýggja af stað til Sydni, að ég veiktist mjög sníigglega, varþð á fótuin einnéða tvo daga, og lagðist svo rúmfastur. Eg hafði aldrei áður á æfi niiniii orðið verulega veikur, og ég hélt nú í byrjuri véikinnar, að dagar niíri' ir væru þegar taldir. Þegar ég var nýlagstur í rútnið, fékk ég liréf frá Aðalhéiði. Eg gat nú ekki svarað bréfinu sjálfnr, þó inig langaði iiijög til þess, og bað ég því Löllu, sem strax var byrjuð að h'jökra mér, eins og bezta móðir barni sínu, að svara fyrir mig bréfinu, og utn ieið sagði

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.