Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 24

Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 24
FREYJA ÞÚ LANDIÐ MITT KÆRA. Þú landið mitt kæra, sem laugar þinn fót í leginum skínandi tærum, þar silfur-blá, kristal-hrein framlíða fljót frá fjöllum, und sólkrýndum liærum. Nú sit ég hér vinJaus, í vestrænum iund, —sé vonirnar horfnar og dánar, og heim til þín stari, mín hjartkæra grund er hjúpast í faðmlögum ránar. Og enn finnst mer lang fegurst ásýndin þíu og af bera gjörvöllu í heimi, frá hafsbrún er kvöldsól á hnúkana skín þeim hátignleik alclrei ég gleymi. Því óska ég Iöngnm að eiga þar gröf er ei gengur sólin til viðar, en klæðir með eldrósum hauður og höf og himin ins dýrasta friðar. * * * Ó, landið roitt ástkæra, geym þú mér gröf þar glitmestu blómin þín skfna, þar náttsólin breiðir sín töfrandi tröf á tindana fornhelgu þina. Þvrnib. VORIÐ Eli INDÆLT. Voríð er índæltf það vita þó altii'. já, vorið það byggir oss dýrðlegar hallír, saumar oss skranttjöld úr blöðum og blónutm brjóstið vorr fyllir með unaðar hljómum, ferlegan dauða á flótta það rekur, hið fölnaða aftur til lffsins það rekur f dalanna skautí og úti við ægínn, það ástaljóð syngur ose gnðslangan dagínn'. ÞvhxiK-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.