Alþýðublaðið - 27.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 27. janúar. 22. tölublað. Báturinn ófundinn. Loftskeyti kom í morgun frá Vestmannaeyjum til stjórnarráðs- íns. Segir par, að vélbáturinn „Mínerva" sé ófundinn. Eritend símskeytii Khöfn, FB., 26. jan. Kínamáiin. Japanar neita að berjast við Kinverja. Búist við sama af Bandaríkj- unum. Frá Lundúnum er símað: Stjórn- Sn í Japan hefir neitað hernaöar- samvinnu við England gagnvart Kína. Talið er sennilegt, að Bandaríkin neiti því einnig. Er jafnvel búist við, að flestar pjóð- ir muni viðurkenna kröfur Kan- tonst j órnar innar. Indverskir pjóðemissinnar Iáta í Ijós samúð við Kínverja. Frá Bombay er símað: Stjórnin í Indlandi sendir herlið til Kína. Indverskir pjóðernissinnar hafa 'mótmælt því harðlega og hafa ¦látið í ljós samúð sína með Kín- verjum. Khöfn, FB., 27. jain. Ástralskir sjómenn neita að vinna gegn Kínverjum. Frá Melbourne er símað: Sjó- faienn í Ástralíu hafa neitað því, að aðstoða við flutning á herliði og herföngum, sem fara á tii Kína. Jarðskjálfti i Noregi. Frá Osló er símað: Snöggur jarðskjálftakippur kom í Björgvin Og Haugasundi. Kippurinn var snarpur, og varð hans líka várt a Skotlandi norðanverðu. Tjón varð ekki af völdum hans. „Inflúensan" í Kaupmannahðfn. I gær barst stjórnarráðinu svo- felt símskeyti frá Sveini Björns- syni sendiherra: „6 300 ný „inflúenzu-tilfelli" í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Veikin er stöðugt væg hér. Eng- ar aðrar sérstakar nýjungar um „inflúenzuna"." Jarðarför Ólafs Gunnarssonar læknis fór ifram í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Framhalds-aðalfundur verður haldinn fimtudaginn 27. p. m. kl. 8 e. h. i Goodternplarahúsinu. Fundareíni: 1. Félagsmál. 2. Kaupgjaldsmálið. Mætið allir stundvíslega! Stjórnin. e. d. s. s. Lyp 0 fer liélam fll Vörur I kvHld M. 6. ist f da§g. MIc. B jarnason. attaverzlun [réíar L©¥i selur næstu daga flauelis- og filt-hatta með mjög lágu veixí,- SóttvarHir gegn „kfMeiranim" í Færeyliim. „Morgunblaðið" segir rangt írá. „Mgbl." hermir pað í gær, og ber fyrir sig Færeyjablaðið „Tingakrossur", að sóttvarnir á eyjunum gegn „inflúenzunni" sé „ekki, annað en kák". I blaðinu sé sagt frá pvj, að enskt kolaskip hafi komið til Pórshafnar 11. janúar ög haft samband við land og landsmenn alveg eins og fara geri, en yfirvöldin hafi ekki hafst anriað að en að festa upp aug- lýsingu með viðvörun til bæjar- búa um að hafa ekki -mök við -skipverja. Alpbl hefir spurst fyrir hjá sendiherra Dana um pað, hvernig í pessu liggi, og upplýsti hann, að frásögn „Mgbl." væri algerlega villandi. Sóttvarnarráðstafanirnar í Færeyjum hafi einmitt verið á- kveðnar 11. janúar, sama dag og kolaskipið enska kom, og náði ráðstöfunin pví ekki til pess. Eft- ir að sóttvarnarráðstafanirnar voru ákveðnar, hefir peim auð- vitað verið fylgt fast fram. Innlend tfðindi.' Af Snæfellsnesi. Stykkishólmi, FB., 26. jan. Veðurfar gott hér um slóðir undanfarið, nema hvassviðri mik- jð var í fyrra dag, -en ekki hefir frézt, að nokkur skaði hafi orðið af völdum pess. „Lagarfoss" gat ekki lokið sér af alveg á Sandi og Ólafsvík og fór inn á Grundar- fjörð í óveðrinu, kom svo hingaó og fór héðan í birtíingu í morigun áleiðis til Flateyjar, en mun hafa skilið eftir hér pað, sem hann hafði að vörum til Sands og Ói- afsvíkur . M.b. „Svanur" annast strand- gæzlu hér í flóanum um skeið, unz strandvarnarskipin eru bæði tekin að annast strandgæzluna aftur. Botnvörpungar og línuveið- arar hafa verið ærið nærgöngulir hjá Sandi og Ólaisvík, og kvarta UTSILA. Nokkur hundruð kaffikönnur 1—2 kr., katlar 90 aura, pvotta- balar, blikkfötur, skólpfötur, pvottabretti og margt fleira með gjafverði. Aluminlumpottar frá 1 kr., bollapör 25 aura, diskar, stórir, 45 aura. Á gölluðum vör- um samkomulagsverð. iiannes Jénsson, Laugavegi 28. Brmiatryggið hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil, við gerufn alla vel ánægða. ».f. Trolle & Hothe, Eimskípaféiagshúsinu. Nymjólk úr kúm sem nyikaðar eru hér í bænum, er til sölu daglega kl. 10 til 11 árdegis. Nánari upplýsingar í síma 591. HiBí írelpeMst 9f anes 44 msöBÆI't affisp koffliin í öllnm staBPðnm — ¥epd að eins kp. 9,SÖ setti®. Jmmiampmmm Útsala. Ýmsar pvottasápur, t. d. sól- skinssápan, seJdar með alt að helmings afslætti. Sódi 10 aura, Kristalssápan 40 aura % kg. Þvottaduft 45 aura pakkinn. Margt fleira, t. d. niðursoðnir á- vextir, fyrir, um og undir hálf- virði. Sykur og matvörur mjög ó- dýrt. „Merkjjasteinn44 Vesturgötu 12. menn undan veiðarfæraskemdum af völdum {jeirra. Heilsufar dágott. Kvefpest rén- andi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.