Freyja - 01.04.1907, Page 22

Freyja - 01.04.1907, Page 22
2'ftf' FFEYJÆ ÍÁ. gt ingasem4na> hlaupa svo- með sig í gönnr, að þeir fyrlr fárra s-ynd- ir bera heila eða hál-fa þj.óðina ómaklegum. sökum, og. það- í opin- berum blöðum, þar sem-það hlý-tur að verða hennitU ómetanlegs. frjóns og vanvirðu. Mig skyldi ekki undra þó allar þjcðir sem nokkurs meta sóma sinn, litilokuðu íslendinga ftamvegis, því hvað geta þær eicki ætlað um karlmennina ísienaku, ef þannig er ástatt með kvennþjýðinaí' Allir vita hvort sem er, að hjá. hverri þjóð er kvennfólkið eins og kaijmennirnir hafa gjört það. Eru giftar konur ómagar? Umhugsunarefni fyrir gifta menn, Eru giftar konur ómagar? ÁSur en þessari spurningit er til hlýtar svaraö, er gott aS gýöra sér ljósa grein fyrir þýöingtn hennar. í flestum tilfellum eru giftar konur kornnar upp á at- vinnu manna sinna aS því er fæSi, klæöi og húsnæöi snertir.. En samt sem áöttr eru þær ekki ómagar, á sama hátt og börn eöa gamaimenni, sem lifa af almennings fé, segir Robert Webster Jones, í Marz-númerinu af blaöínu Hausekeeper. Þar sem hjónabandiö er eins og það á aö vera, er þaö félagsskapurr og í því félagi eru báSir málspartar, senr rnynda þaö, jafn rétt- háir. Félagiö saman stendur af tveirrr deildum, og stjórnar sinn félaginn hvorri deild. Þessar deildir eru heimadeild, og; aðdráttardeíld. Báöar eru jafn mikils viröi fyrir félagiö, báö- ar þurfa á góðum, iðjusc-mum og skylduræknum íormanni að ltalda, eígi félagsskapurinn aö þrifast. Þó formaöur aðdráttardeildarinnar korní með fulla vasa áf peníngum á hvérju laugarclagskveldi, stoðar það ekkí, kunni formaöur heimadeíldarinnar ekki meö að fara. Án stjórnsemi og sparsemi heimadeíldarformannsins myndi hinn ínnan . skamms fara á höfuðið. Peningarnir, sem hann innvínnur sér, tilheyra ekkí honum einum, helclur félaginu í heíld sínni. Me5 iþví aö stjórna heimilinu, matreiöa fyrir hann, gjöra viö fötin: hans og þjóna honum, og annast hina óteljandi snúninga, senr heimilisstjórnin hefir í för með sér, að ég ekkí nefni umönnun og uppeldi barnanna, er konan aö leggja sinn skerf til,—og er hann í sannleika engu mínna áríðandi en mannsins—til félags- búsins. Og sé með því, að konan sé órnagi mannsins síns, meint, aö hún sé iðjulaus ónytjungur, sem lifí af náðarbrauöí mannsíns, þá er þaÖ mjcg rangt, miðað við það, sem meiri hlutí giftra kvcnna afkastar. (The Housekeeper).

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.