Freyja - 01.04.1908, Page 13

Freyja - 01.04.1908, Page 13
X. 9- FREYJA 213 kafla fir blaðinu er lofaði rajðg Rossi og framkomu hans um raorg uninn, og var þar getið með nafni konu þeirrar, er almenningur áleit að hefði leyniíeg’ áhrif ástjórnmái landsins og hve raakle’ga ofanígjSf Rossi hefði gelið henui. //ugsjákur undan iestrinum og viss um að Uatursfrækorn þau, er hann í fljótfærni sinni sáði um morgunin í garð þessarar stúiku, liefðu ekki einungis fest rætur, heldur væru þau og farin að bera ávexti, flúði Rossi inn í setustofu sína. ,,Vi 1 jið I>er ijós, herra minn?1' kallaði Eiín á eftir honum. Rossi neitaði því, en við glœtnna frá eldinuin tók hann mál vélina ár uinbúðunum og setti hana á borðið. Úr draghóiíi tók liann pappa kassa og úr kassanum kringlótta málm plötu, sem bann setti í véiina. Að því búnu lokaði hann stofudyrunum vand 8ega. Meðan þessu fór fram, dönsuðu logárnir á arniuum og köst uðu skuggaiegum töframyndum á stofuveggina umhverfis og up]* 5 inænirínn. VII „Eg verð að lesa þetta fyrir hann föður þinn, Elín, það má ekki fyrna slíka vöru. En vesalings Róma! Eg er hræddur um að henni verði ekki værl í Róm efttir þetta. — En Rossi, hvað gengur að honum/ Maður gæti ímyndað sér að hann væri ræfill eða glæpamaður eftir hegðun hans að dæma, í stað þess að vera eigurvegari 0g átrúnaðnrgoð alls fólksins," sagði Brúnó og þaut út tii að gleðja sig yflr hinum góðu fréttum í fjörugri félagsskaji. En Eiín hélt áfram að afklæða son sinn, sern var úrvinda af þreytu og svefni, en klifaði þó á því, að hann vildi kvssa David frændu áður en harin sofnaði. Eiín ætlaði þá að kalla á Rossi en hikaðí við að gjöra vart við sig, þegar hún fann að stofudyrnar voru iokaðar. Ileuni brá kynlega við, er hún alit í einu heyrðiókunn- ugs manns rödd innil stofunni, þar sem liún átti von á Rossi ein um og í myrkrinu. Hún héyrði orð og setníngar á stangli til liins ókunna manns og Rossi svara upp afturog aftur ineð þessari ein- kennilegu setningu og í málróm, titrandi af geðshræringtt: ,.Eg sver við nafn hins heiiaga guðs að gjöra það.“ Við hvern gat hann verið að tala og hver gat dregið frá honum slík loforð Loks datt henní í hug málvélin, það hlaut að vera hún, því enginn gat hafa komið án þess að hún hefði orðið þess vör. En hvað olli alvöru hans og ákefð? Þ:ið var henni ráðgáta. E11 ráðning þeirrar gátu kom fyr en hana varði, því nú heyrði hún ókunnu röddina segja: „David, þegar þú lesf þetta— —úr hinni dýpstu sorg, sem

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.