Freyja - 01.11.1908, Qupperneq 1

Freyja - 01.11.1908, Qupperneq 1
RitstjÓki: Margrjet J. Beuedictsson. XI. BINDI | NÓVEMBER 1908. | NR. 4. HAUST, Sumar er gengið og gaman, gull eru horfin aS fullu, þau sem aö augu manns eygja, yndiö um hásumarstundu. t’au sem að augu manns eygja, ylgeisla’ í vor-sólarspili, gul-leita grasið í kuli glansandi um aftanstund dansa. Hregg snjóa hleöur a-ö veggjum hnugginn á kafloðna glugga drótt horfir, —dagur í óttu dýr breytist —ijósvana þreytist. Stirnir sem stjörnur í hjarni á stál-gráar ísunga nálar, glittir á gull-frána hnetti á ólit-ofnu blá-himins neti. Myrrah.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.