Freyja - 01.11.1908, Qupperneq 3

Freyja - 01.11.1908, Qupperneq 3
XI 4- VREYJA 75 lítilega ástandið í Chicago. —eÍRiii af auðugustu og fiölmennustu borgum satnbandsríkjanmt. Ef'tir skýrslum sem borgarstjórnin lieíir nýiega fengið gegnum nefnd er hún setti til að rannsaka þetta., verður útkonnm sú, að 5900 bðrn fari daglega á skóla matarlaus aneð öllu, og lö.UÖO hafi ekk'i nálægt því nægilegt fóður til að Jialda heilsu og kröftum við náiuið. Verkstæðaeigendur hafa tek’ ið sigsamati um «8 gefa ekki böinurn frá 14 tii 16 ára atvinnu og ’við það tnisstu %'MO unglingar atvinnu. Meiri hluti fareldra er iifa einsaman,eru lcoiíur, sem bæiub «rnir haía strokið frá, og liafa flestar þessar mæður fyrir 'fjórum bðrnum eg þaðan affleiriað sjá, Kau.p þeirra, þegar þær hafa vinnuer ðöejnt á rlag. I mðrgutn tilfellum hátt-a mæðurnar kvöldmatarlausar til jþess að geta gefið börtiunum þurran brauðbita áður en þau fara á skólann á inorgnaua. Eftirfylgjandi er skýrsla nefndar þeirrar sem bæjarstjórnin í Ohieago skipaði í þetta mái: ,,Vér höfum funclið að í inörgum tilfelium fá börnin einungis litla sneið af þurru brauði bieyttu upp í vatni í morgunmat vikum saman. Uni miðjan daginn eitt brauðaldini og einstöku sinnum súpu af svínabeinum, en það er fátítt gððgæti. Hópar af þessum böraumeru daglegaí syðri Vatnsgötu og biðja að gefa sér skemda eða sjáifdauða fugla og rotnuð aldini. Og hópar af þessum börn- um leita að spilitum aldina og matarleifum í bakstrætum þar sem þeirraer helzt von, Einnigéta þau brauðskorpur þær, sem börn efnaðra fólksins heuda á skólunum. Mörg börn hafa aldrei séð eða sinakkað smjör, og sum hafa gleymt hvernig það er þó þau eiu iiverntíma hafi smakkað það. Eina íituefnið sem þau fá er svína- feiti. Kjöt sjá þau mjög sjaldan, flest verða að matreiða það sem til er fyrir sig sjálf, því rnaeðurnar vinna út, og býsna mörg amakka oft ekki mat sólarhringana út. Og þó lætur guð sína sól upp renna yfir vonda og góða og rigna yfir rangláta og réttláta. Ogmenn halda áfram að liæia sér af ökrum sem þeir aldrei plægðu og ,,kornlúkum,“ sem þeir ald‘ rei sáðu til, en bera sjáifir höfuð hátt og brigsla. þeim fátæku uin að þeir nenni ekki að vinna, þegar engin vinna fæst nokkurstaðar hvað lítið endurgjald sem beðið er um. Samskonar neyð á sér stað meðal skólabarna í New York, Boston og fl. stór borgum Ameríku Þúsundir manna og kvenna fúst og fært til að vinna gengur vinnulaust. Þó heita megi að á

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.