Freyja - 01.11.1908, Page 7

Freyja - 01.11.1908, Page 7
XI. 4- FREYjA 79 Bandaríkja-konur. Svo litur fit sein Bandarikja-konur séu að feta í fótspor kvenn- rSttindakvenna íi Eng-iandi að ýmsu leyti, Stórfundir og skrúð- j>'tingur eru hafðar víðsvegar um iandið. Þegar sérveldismenn ihófu skrúðgöngu sínaeftir Firomtu avenue í NewjYork eftir síðasta sigursinn við forseta kosningarnar, vissu þeirekki fyrri tilen 20Ö gulirpappa ioftbátar komusigiandi í ioftinu eftir þeim, og voru orðim ,,Atkvæði fyrir konur“ prentuð með stóru letri á hvern loftbát. Ailir 1 omu fiugbátaruir út um efrí glugga á tvílyftri byggingu sem stóð með fram nefndri götu. A neðsta loftinu var kvennhattabúð sem karrnaður átti. Brátt safnaðist hópur af fólki saman fyrir framan búðina til að virða fyrir sér þessi einkennilegu loftför. Ilélt kvennhattasalinn það gjört í háðungarskyni við sig og klagaði. „Sjálfstæðra kvenna félagið" sem undir forustu Mrs Harriet Stanton J lateh (dót.tur E. C. S.) stóðu fyrir þessu, drógu þá heim loftbáta sína og sendu þá út aftur með leugri festum svo þeir gætu fiogið hærra og lengra. Kvennhatr.asalinn var samt ekki ánægður og tekur það ráð að senda svertingja-dreng upp há- an stiga til að stinga flugvélarnar þeirra svo þær féllu niður. En ifandamenn kunna of vei að meta það sem vel er gjört til þess að líða slfkt. Þeir tóku því stigann niður með stráknum í og húrruðu svo duglega fyrir loftbátunum og. kyennréttindamálinu. Næsta innanríkisþing sitt halda kvennréttindakonurnar í Bandaríkjunum í Seattle Wash. Þa.rer því máli svo langt komið að nú eru teknar skrípamyndir af andstæðingum þess, í stað þess sem það var gjört af forsprökkum þess. Canada-konur. Nýlega hafði stjórnarnefnd C. S. A. fund með séríOttawa. Lögðu þar fulltrúar félagsins fram skýrslur frá Alheimsþinginu í Amsterdam á síðast liðnu sumri. Enn fremur var þar rætt um framtíðarbaráttu kvennréttindamálsins í Canada. Vildu sumar aðhyllast aðferð byltinga-kvenna á Englandi og tvær háttstand- andi konur buðu sig fram til að fara í fangelsi fyrir málefnisins skuld ef þörf krefði. Jleðmælandi þessarar aðferðar var forseti félagsins, Doktor Augosta Stowe (?u!len og fulltrúi föl. á Alheims- þinginu s. 1. sumar. Samt varð það utidir. Fundurinn ákvað að halda næsta innánríkisþing National Canada Suffrage Association í höfuðborg Canada Ottawa, næsta sumar.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.