Freyja - 01.11.1908, Qupperneq 11

Freyja - 01.11.1908, Qupperneq 11
XI 4- FREYJA *3 eins ríkmannlega og hún gjörir af iön sinni einni samaní" ,,Nei, hún er að svíkja 3'öur, “ hélt Brúnó áfram hrœdd- ur og undrandi yiir ofdirfsku sinni. ,,Hún er að táldraga yð- uð, það sjá ailir, —allir nema þér. Þér komuð illa við kauu hennar og barónsins á páfahátíðinni sœlu og hún er að borga yður fyrir þau bœði. “ ,,Þetta nœgir. Brúnó.“sagði nú Daviö stillilega. ,,Ö11 Rómaborg veit þetta, herra tninn og innan skamms fara allir að hlægja að yður, “ sagði Brúnó ólundarlega. ,,Þetta nægir, Brúnó, farðu að sofa. “ , ,Eg veit að hjartað krefst fullnægingar, en það sinnir engum ástœðum, “ hélt Brúnó áfram, ,,Faröu að hátta, Brúnó, eða ertu ekki ánægður með að hafa með slúðursögum þínum komið mér til að illmæla sak- lausri stúlku?“ ,,Gjörði ég það?“ ,,Já, hefðir þú ekki rœgt hana við mig áður en égsá hana þá hefði ég aldrei illmælt henni. “ , „En hún átti það skilið og meira en það. “ ,,Húnátti það ekki skilið, og það var rógburðurinn úr þér sem kom mér til að lastmœla henni. “ Það var því líkast sem Brúnó hefði fengið löðrung. ,,Berjið mig aftur ef yður sýnist. ,,Asnar þola mikið, en far- ið samt ekki of langt, David Rossi, “ sagði Brúnó þungur á svip. ,,Farðu þá ekki of langt með lygar og tortryggni þína. “ ,, Lygar og tortryggni! Heilaga móðir! Er það tor- tryggni að hún hefir látiðyður sitja fyrir í verksmiðjunni sinni til þess að skemmta kunningjuin sínum við að horfa á skrípa- inynd af yður? —Tortryggni! Ekki nema það!“ ,, Haltu áfram, Brúnó, ef þér finnst það eiga við. “ „Ilvað eiga við?“ ,,Að éta hennar brauð og rægja hana fyrir,“ ,,Það er lýgi, David Rossi og þér vitið að svo er. Ég á mína vinnu og hana sel ég hæst bjóðanda. En samvizka mín tilheyrir guði og hana getur enginn keypt. “ Nú hýrnaði yfir Rossi. ,,Þú segir satt, Brúnó. Ég bið

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.