Freyja - 01.11.1908, Síða 17

Freyja - 01.11.1908, Síða 17
sæ 4. íFREY']A Barna=torrek, Lít ég yfir liöinn dag langa'Vinn-u, grýtta braut., •löngu sungið ..,,sólar4jóö‘~' ■sœllar æsku’ í harma skaut sem er hnigin, sofnuö, dauö ;saint er eftir minning kœr, lengst í fjarska *endur-óms «elli og bernska saman grcer. •Fyr va-r plaRtaÖ, plægt og sáð, —plógför tímans vitna bert •margrar „þungrar stundar strit, —strit af fúsum vilja gert. ■Arin liöu, -œskan flaug, ungir viöir þroska ná, þeirra eigin eig-ið, mitt •orðið var ei lengur þá. •Greinar þcer af gömlum stofn .gróöursettu’ í nýrri mold ■örlög, sem vort eðli’ er háð unz vér hnígum sjálf. að fold. Stofninn unga elding slær. Æskan hlýturdeyja sjálf, meðan björkin gamla grœr, gróðursmá og minni’ en hálf, Níu greinar björk sú bar, bliknað hafa fimm af þeim, sneiðast fer f fögrum lund, —fjórar enn þá koma heim. Gnýrvið ströndu stormœst haf, stunur þungar til mín inn

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.