Freyja - 01.11.1908, Side 19

Freyja - 01.11.1908, Side 19
X5 4, KREYJA 91 Komduvinur, við inegum ekki dvelja, “ sagði Sölargeislinn og; og greiddi förina með örmurn sínum mjúkum og hlýjum inn á ínilli trjánna. Studdur af þeim, fylgdist vinurinn með hon- urn —vegfarandinn, sern dvalið hafði við brúarriðiö, en það var Hugurinn. Aldrei hafði Hugurinn farið yfir fegurri veg, því hvar sein hann fór, mátti rekja för vinarhans í ótal töfrainyndu in, og honum lá við að óska að hann sjálfur væri Sólargeislinn. ,,Ekki myndir þú óska þess ef'þú þekktir sjálfan þig, því þangað sem þú kemst, kernst ég ekki, Sjáðu þetta, “ sagöi Sólargeislinn og brá sér utn leiö mjúklega á andlitið á konu nokkurri, er sat alein í rjóðri einu litlu og hallaði höfðinu nið- ur á þringu, eins og vœri hún í þungum þönkum. Hér nam Hugurinn staðar í annað sinn. En nú var hann ekki þreyttur eins og þegar hann hvíldi viö brúarriðið. Kvöld- sólargeislinn hafði ráðið gátuna. Frá þessari konu fiutti hann með sér sigurgjöf lífsins, sem var innifalin í einu ástríku brosi. Hugurinn sá nú sjálfan sig ofurlítiö vöggu-barn, og þetta blíða bros, er sólargeislinn hafði sýnt honum, vissi hann nú, að rnóðir sín hefði gefið sér. Nú4þekkti hann aftur fyrstu gjöfina er hann hafði þegið og hann vissi, að hún var ölluin gjöfum dýrmœtari. Nú minntist h^nn ogmeðdjúpri lotningu þess er vinur hans sagðihonutn urn leið og þeir fóru yfir brúna: ,,Við megum engu gleyma. “ ,,Lækkið fall yðar, litlu öldur, “ ómaði innst úr fylgsnurn skógarins. ,, Réttu mér hönd þína, hjartans móðir, “ sagði Hugurinn. Og áfram leiddust þau hlið við hlið, í kvöldkyrö- inni, fram hjá hælurn munaðarleysingjanna, hreysum kot- unganna, fletum sjúklinganna, klefuin fanganna, höllum kon- unga, stjórnenda, dóinara og auðmanna. Og hvar sem þau fóru ómuðu þessi orð: ,, Við megum engu gleyrna. “ Og aö loknu dagsverki fvlgir brosið, sern Sólargeislinn benti vegfar- andanum á út í lundinn, þar sern síðustu geislar kvöldsólar- mnar flytja með sér þakkar og sigurbros þeirra til guðs, út í eilífan geiminn. __D G

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.