Freyja - 01.11.1908, Side 20

Freyja - 01.11.1908, Side 20
# //V % & ^- BARNAKRÓIN % & t ««€*««««5i@3i««S«SS€e«SS««S$:6SS€SSS«S6««Se««6? Sannur vpnubt. Börní'n mín' g(5ð:" —■S’agan sem< ég segí yður rnína er sunir og sannar eins og svo mnrgt flfeira, að skepnurnar sem- vér um- göngumst daglega hafa bceði vit,. meðlíðun og fyrirhyggju.. Ég heft séð ýms dýr tárast, sérstaklega hundia, fiesta og kýr: Ég hefi líka séð sum dýr hlcegja, þar á meðal hunda, hesta og' ketti. Tður þykir máske undarlegt aö slíkar skepnur skuli hlægja og þó gjöia þœr það svo auðvelt er eftir því að taka. Hundar er þeir leika sér saman eða við börn eða aðra, sena þeim þykir vœnt um, það er og auðsætt á hestum, þegar eig- endur þeirra eða aðrir sem hafa veriö þeim góðir, gjöra sér gœlur við þá. Bæði hestar og hundar hafa lagt h'fið í sölurnar fvrir vini sína. Saga þessi er af' gömlum, höltum hesti, sem hét Gráni og hundi, sem hét Miló: Eigandi beggja var ekkja, sem bjó' áti á landi. Hún hafði brugðiö sérinn í kaupstað og dvalið- þar mánaðartíma hjá vinafólki sínu. Á meðan var búið f höndum vinnumanns hennar og á meðan heltist Gráni svo hann var ekki vinnufær. Vinnumaðurinn lét Grána þá á ofurlítinn inngirtan biettv svo lítinn, að Gráni hafði urið hann upp á fáum dögum. Þar varð hann að svelta og varð auðvitað eftir ]>ví ver haldinn, sem ’nann var þar lengur. Nú er að segja frá Miló. Hann hafði lengi legið í hest- húsinu hjá Grána, þeir voru því gamlir og góðir vinir. Nú var hann oft að snuðra kringum girðinguna og kom þá G ini til hanssvo nœrri sem hann gat og lofaði honum að nu:- af snoppunni á sér. Gráni hengdi nú oftast höfuðiö, fjiV ius og dapur í bragði og var sem Miló skildi, að það vœri .lci einleikið. Gat það skeð að þessi gamli vinur hans liði ? rt? Miló leit yíir beitilandiö og sá að það var graslanst að ; ia.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.