Freyja - 01.02.1910, Síða 10
17§ FKEVJA XII 7
verklega, þá samí andlega. En hvílíka heímsku ég Iæt mér detta
i hug, ])rátt fyrir sorgir vinstúlku minnar—
VI.
Tvexm dögunt seinna færðí Xatalína henní hréf með útlendu
frímerki, sem sent hafði verið til systur Angelica. Róma tók:
við bréfinu og las þegar.
“Elsku Rónta mín! Eins cg þú sérð, er ég kominn til
Euindúna og hugsa nú ávalt um þig, hversu þér muni líða, og
hvað þeir kunni að leggja á þig mín vegna. Aö vita þig innan
um óvini okkar, margfaldar starfsþrótt minn. Sé fjarvera mín
þér þungbær, er hún þaS engu síöur fyrir mig. En sjáum hva5
setur. ÞaS verður ekki lengi. Reyndu á meðan aö unna mér t
fjarlægöinni. Það gjörir þér Iifið bærilegra.
“Við komum til Lundúna um það leyti, sem borgin var að
vakna af nætuirsvefni sínum. Ég sendi símskeyti á undan mér
til nefndarinnar þar, og mörg hundruð af okkar fólki mættu
mér við Charing Cross. Ég býst víð þeim hafi þótt skrítið, að
sjá mann koma yút xir vagninunx í vín-ökumanna búningi. En
það sýndi þeirn einnig hvernig í öllu lá Þeir röðuðu sér þegar
í hóp og marséouðu til Trafalgar Square, eins og þeir hefðu
gleymt því, að vér værunx í framandi landi.
En fyrir nujg var það áhrifa rnikil sjón. Þokan hékk eins
og líkslæða yfir borginni, og hér og þar glórði enn í stök.u
stjörnu, sem fölnaði óðunx fyrir komandi degi. Álengdar
heyrðist niður vaknandi lífs, og franx hjá okknr gengu þegjandi
verkanienn, sjálfsagt undrandi yfir þessum stóra hóp af svart-
skeggjuðum útlendingum — meðal lxverra nxargir voru útlagar
frá föðurlandi sínu. En hjörtu okkar allra slóu i hjartfelldri
einingu fyrir midirokuðu bræðiainum heinia. Ég talaði til
þeirra frá Gordon’s myndastyttunni gegnt St. Martin's kyrkju,
og í anda sá ég föður þinn hvítan af hærum, með litlu dótturina
við hlið sér.
Eftir tvo eða þrjá d!a,ga skrifa ég þér aftur og segi þér þá
hvað O'kkur verður ágengt. En nú sendi ég þér yfirlýsiixgu til
fólksins og bið þig að láta prenta hana hjá Albert Pelegrino í