Freyja - 01.02.1910, Qupperneq 13

Freyja - 01.02.1910, Qupperneq 13
XII 7 FREYJA 1B1 gráti og vökirm, fanst mér hún eiga fyrirgefningni skili'S, og svo er ég ekki svo viss um, aS hún ætti aö segja rnanni sínum írá þessu, sem er einimgis þagnar-synd, er hann kynni aö mis- ■skilja. Sjálf heldur hún aö bezt sé aö þegja, þar eö vafasamt sé, að nokkuö gott geti stafaö af aö segja þaö. Hvaö heldur þú? Og eitt er víst, aö siðan hún giftist, er hún eins og önnur manneskja. Hún er umvent, — merkilegt, og þó satt. Þegar ég var barn. á nunmuskóla, en fékk ekki að fara til bæna, af þvi baróninn vildi ekki láta ferma mig, las ég oft í verkum helgra manna, að hið dýpsta svartnætti syndanna væri oft rétt á undan dagrenning sáluhjálparinnar. Hver getur sagt? Einmitt þessi vina mín var einhver hégómagjarnasta stúlka í Róm. Nú hirðir hún ekki um neitt af slíku. ■“■Eftir tvo daga færðu þetta bréf. — ITvers vegna get ég ekki fylgt því? Elskaðu mig æfinlega, það lyftir mér upp til þín, og sannaðu með því, að þegar þú fékst ást á mér — hafi ástin ekki verið gjörsamilega blind. Ég er ekki eins gömul og ljót eins og ég var í gær, — og enginn getur unnað þér meira en ég. Góða nótt! Ég opna gluggann minn til að senda bænir mínar til stjarnanna yfir Monte Maríó í áttina til Englands. Ó, hve þær eru bjartar i kvöld! Ýndislega bjartar! — Rórna.” VIII. Xæsta morgun var greifainnan veik, svo Róma fór til hennar. “Ég verð að fá læknir. Það er ótugtarlegt að láta mig vera hjá’.parlausa allan þennan tíma,” sagði gamla konan. “Þ.ú hefðir haft lælcni fyrir löngu, hefðir þú ekki forbann- aö aö sækja neinn.” “Faröu nú ekki að tuggast á þessu, Róma, en sendu strax eftir lækni — Dr. 'Fedi, húslækni Páfans. Allir hafa hann núna.” Svo Róma sendi eftir honum. Með honum kom meðhjálpari, sem bar handtöaku hans. Fedi þuklaði sjúklinginn hátt og lágt, velti höfðinu á ýmsa kanta og sagði að hún yrði undir eins að fá hjúkrunarkonu. “Heyrirðu, Róma! Dr. segir, að ég verði að hafa hjúkrun-

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.