Lísing - 01.12.1898, Síða 13

Lísing - 01.12.1898, Síða 13
29 Skattur o-: roldinn af ýarningi ðllum, af kðkóahnotum eða réttara i hverri skepnu sem slátrað er, af húðum, millum og m. En sérstaklega er þó f jár von í skattinum af hanaötu ga íbúar hann fúslega, því það er þeim mesta ind un að etja hönum saman. Meginið af öll- um þessum 1 geugur til kirkjunnar og má þar um segja að seint fillit ; prestanna. Hér Bt hvað kirkjan gjörir og mundi gjöra alstað- ar þar, sem uun hefði völdin og þirði að beita sér. ------o------ AUÐVALDIÐ. (Framhald.) Af tilraununum til að bæta hag lægri stéttanna nefndi ég 4 í seinasía blaði, og er það hin fyrsta að gjöra það með laga- breitingum, að breita lögunum þannig, að þau séu verkalíðnum og framleiðendnm í hag, en ekki auðmönnunum. Það er með öðrum orðum að vernda verkalíðinn frá auðmönnunum. Ganga mörg þessara laga í þá átt að gjöra almenning að eigendum allra opinberra stofnana. Þannig eru í öllum mentuðum lönd- um skólarn’’- orðnir eign almennings. Það er ríkið sem á þá og kostar þá r, íannafé. Þar kemur sósialismus fram. Börn fátækling;; íafa þar jafnan rétt og jafnt tækifæri til að nema eins og börn auðmannanna. Þá eru spítalar víða almennings eign, grafreitir, ljósverk eða lísing í borgum og allur sá útbún- aður, vatnspípur og pumpur sem flitja vatn um borgir. Vegir allir eru nú almenningseign nema járn- og rafmagnsbrautir, og er það þó á nokkrum stöðum sem almenningur á þær líka, t. d. á Níja Sjálandi, Australíu og í ímsum borgum. Er það munur æði mikill að þurfa ekki að borga nema, segjum 1 sent á mílu ia á járnbrautum eða 3 eða 4 eins og nú gjorist. Og þar sem þetta hefur reint verið, þá hefur ágóðinn samt verið svo mikil af brautunum, vatnsverkunum og þessum opinberu störfum, að sveitirnar og borgirnar hafa orðið skatt- fríar. Hví skildu menn þá vera lengi að hugsa sig um hvort menn skildu heldur gjöra, að láta stóreignafélögin sjúga úr sér blóð og merg, eða að fá að ferðast firir svo sem ekkert, fá vatnið

x

Lísing

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lísing
https://timarit.is/publication/35

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.