Kennarablaðið - 01.01.1900, Page 4

Kennarablaðið - 01.01.1900, Page 4
52 Sumstaðar fylgir og dálitiil jarðarblettur kennaraembættinu. Þar að auki fá kennarar 100 kr. launaviðbót eftir 5 ára þjónustu, og aðrar 100 kr. eftir 10 ár. Kennarar við smáskóla hafa mun rninni laun; almenn iægstu iaun þeirra fyrir 8 mánuði eru ekki hærri en 3—400 kr., auk ókeypis húsnæðis, Og geta jafnvel verið enn lægri. í bæjum eru kennaralaun víðast stórum hærri en tii sveita, enda dýrara að lifa þar. Eftir- laun fá sænskir alþýðukennárár og kennaraekkjur. Langflestir kennaiar við smáskólana eru konur; raargar könur kénna og við hina skólana, ei|i sízt í bæjunum. Kennaraskólar í Svíþjóð eru tverins konar, aðrir handa kenslukonum við smáskóla, en hinir handa kennurum við fólkskóla; þá skóla kostar ríkið að öllu og er námstími nú orðið við þá 4 ár, en var fyrst styttri. Við kennaraskóla handa smáskólakennurum er námstiminn allmikið styttri, og þá skóla kostar ríkið ekki að öllu leyti. ^rigíindómafrœðBlon. Fybiklestue, pluttue á aðaleundi hins íslbkzka Kennaeai'blags 3. júlí 1899. (Framh.). Biblíusögunámið ætti þannig að byrja eingöngu sem munnleg kensla; og bezt.an ávöxt mundi það bera, ef kenslan væri alt af að sem mestu leyti munnleg, þ. e. a. s. þar, sem því á nokkurn hátt verðui' við komið, sérstaklega í skólunum. Kennarinnætti að haldaáfram að segja börnunum sögurnai'og láta þau segja sér þær aftur með eigin orðum, en alls ekki með orðum kénslubókarinnai'. Það er auðvitað, að þetta fyrirkomulag er dálítið seinlegra, en það er ætlan mín. að sú tímatöf ynnist upp aftur síðar á þann hátt, að börnin myndu sögurnar betur en ella, og upplesturinn yrði því auðveldari. Kenslubókin er engan veginn óþörf, þótt þessi aðferð sé viðhöfð; hún er nauðsynleg tii stuðnings við kensluna. Bórnin lesa hana heima, til þess að rifja upp fyrir sér það, sem þeim hefir

x

Kennarablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.