Plógur - 30.10.1899, Qupperneq 1
Plógur.
I. árg.
Reykjavik, 30. október 1899.
M 9.
A—t—ií—u—g—i—ð—I
Þeir fáu, sem enn elcki hafa tilkynt
h'vert þeir séu kaup. að þeim eint. af
Plóg, sem þeim eru send, eru enn á ný
vinsamlega beðnir um að gera það við
fyrsta tækifæri, svo útgefandanum verði
ekki slíkur dráttur til baga. Ella erw
f>eir sköðadir sem kaupendur að þess-
um eint. af blaðinu. Kostnaðarlaust
er hægft að endursenda bögglana, með
því að stryka yfir nafnið á þeim og
skrifa á þá nafn útgef. eða blaðsins. —
Utgef. vill hafa vissa og áreiðanlega
kaup. að blaðinu.
Nú er gjalddagi Plógs kominn. Eru
því kaupendur hans vinsamlega beðnir
um að borga hann við ’tfyrstu hentug-
leika.
Hve mikill er höfuðstóllinn?
Hvers vegna eru vextir þeir,
sem allur þorri ísl. bænda hefur
af búum sínum, sér og' sínum til
framfæris, svo litlir, að iíf þeirra
sumra t r oft hálfgert sultarlíf?
— Af því að höfuðstóll búsins
er svo litill; oftast að eins
1— 6 þús. kr. og aliur fjöldi bú t
2— 3 þús. kr. virði. Af vöxt
unum af þessu kapitali lifir nú
bóndinn oft dagóðu lifi, auðvitað
er það misjafnt, eftir árferði og
því hvernig á er haldið o. fl. ö.
fl. Gefur ísl landbúnaður af sér
góðar rentur? — Þeir eru víst æði
margir sem hugsa þær vera litlar
og ímynda sér máské aðra at-
vinnuvegi arðsamari.
Það vita nú fl., að á nálega öll-
um leiguliða jörðum eru kúgildi;
Það er nokkurskonar lán, sem fylg-
ir jörðunum mann fram af manní
handa ábúendunum, og þeir verða
að taka þetta lán hvert þeir vilja
eða ekki; ella fá þeir ekkijörðina
og þeir verða að greiða af því
okur vexti, 12—i6°/o af hundraði.
Sagan segir, að þessi kúgildi
hafi orðið til eftir eitt mikla
fjárfellistímabilið fyr á öldum.
Lanuðu þá stórbændurnir leigu-
liðum sfnum búpening á jarð-
irnar, og jöfnuðu honum nið-
ur á þær eftir dýrleik þeirra, gegn
þessuin afarháu vöxtum. Þetta
kom sér nú vel þá, þegar bænd-
ur voru flestir skepnulausir eða
skepnulitlir og hefur það efla-
ust orðið mörgum til hjálpar.
En sá var galli á „gjöf Njarð-
ar“ að bændurnir máttu ekki borga
þetta lán þegar þeir vildu, þeg-
ar þeir höfðu sjálfir eignast nóg-