Plógur - 30.10.1899, Side 2

Plógur - 30.10.1899, Side 2
66 an pening á jarðirnar. Og þann- ig erþað þann daginn í dag. Eru þ>ví þessi bústofnslán (kúgildin) einkennileg lán og verri lán en nokkur önnur lán, þar sem að -verður að gjalda af þeim 3—4 sinn um hærri vexti en af öðrum lán- Tim, og þó lang verst af öllu og óeðlilegast er það, að mega ekki borga lánið þegar menn vilja. — Hvaða atvinnuvegur mundi nú þola slfka lántöku, annar en land- búnaðurinn, þótt mörgum þyki lítið til hans köma. Því verður ekki á móti haft, að þessi bústofnslán, kúgildin. hafa þó oft orðið mörgum frumbýling til hjálpar, frelsað margan barna- tnannínn frá sveitinni. Meira að segja, verið sá eini bústofninn, sem fjölda margir hafa haft til að byrja með bú, sem síðar hafa orðið sjálfstæðir og vel efnaðir menn. Eru ekki fjölda margir bændur sem ekki hafa stærra bú en hér- um bil 2000 kr. virði?—2 kýr, 40 mylkar ær, og tilsvarandi af geld- fé og 5 hross, eru hér um bil 1300 kr. virði. Setjum svo að búsá- höld séu 700 kr. það verða þá 2000 kr. höfuðstóll búsins. En nú á ekki bóndinn þetta alt. A jörðinni er a að giska 2 kúgildi, altað200kr. virði, sem hann hefirað láni frá eiganda jarðarinnar, gegn 12—i6°/o vöxtum. Ekki væri það mikið til framfæris, bóndanum með skyldulið sitt, þótt hann hefði þessar 2000 kr. eða líka upphæð á 4°/o vöxtum í sjóðum, eða hjá einstöku mönnum. Það vill nú svo vel til, að ég þekki það heimili, sem hefir við- líka bú og hér er nefnt, og áþví lifa IO manns, auk vinnufólks, sem sé húsbændurnir, 7 börn ung og öldruð kona, móðir húsfreyjunnar. Hvað má ætla að þetta bú gefi af sér háa vexti? — Vér skulum fara hægt í sakirnar og segja, að upp :ldi hvers barns sé IOO kr. og konunnar sómuleiðis. Ef nú hjónin væru í vist gætu þau alið önn fyrir 2 af þe^sum 7 omógum. Uppeldi 5 ómaga er því vextir af buinu, 2000 kr. höfuðstól. Gróði búsins er þá 30%. En annar mælikvarði er réttari, til þess að reikna arðinn af búinu, en þá yrðu renturnar miklu hærri en þetta. En það yrði oflangt mal að líta á þetta frá þeirri hlið. Eg hefi att tal við stórefnaðann uppgjafa bónda, sem (ullyrðir það, að hann hafi oft grætt afbúi sínu um 5°—60% segist þekkja dæmi til þess, að bú hafi gefið af sér 85% í góðu árferði. Eg býst nú við að menn hafi spurningu á leiðum höndum, þeg- ar þeir lesa þessar línur: Því búa þa ekki allir vel og eru efnaðir menn, sem stunda þann atvinnu- veg, sem gefur svona háa vexti? Eg svara þessari spurningu blátt áfram með eftirfarandi spurningu: Hve mikill er h'ófuðstóllinn?—3O0/o rentur af 2—3000 kr. er ekkert stór-

x

Plógur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.