Plógur - 30.10.1899, Side 5

Plógur - 30.10.1899, Side 5
6g upp þetta mikla verðfall á afnytjum landbúnaðarins með ýmsum sparn- aði og hagsýni í búnaði. Þú sagð- ir mér í gær, að þú hefðir 4 kýr á búi sem mjólkuðu allar yfir 9000 pt. og úr þessari mjólk fengir þú 677 pd. af !*rnéri. Þú sélur hvert pd. á °/6o aura. Sumir fá aðeins %o og %5. Eif þú nú vandar smerið betur, færðu óefað 5 aurum rneira fyrir hvert pd. það verður um J4 kr. Sauðasmérið hefur þú til heimilisins. Það er víst nóg, úr því þú hefur ekki nema 10- 12 tnanns í heimili og rúmar 70 ær í kvíjum. Eifþúnúhefuroftastaðeinseinu- sinni á dag kaffi f stað þess sem þú nú hefur það 2. og 3. þá sparar þú 6j kr. í kaffi og sykur kaupum um árið. Þu lætur fólk þitt hafa ntjólk í þess stað. Þvf er hún hollari og betri. Svo getur þú sparað korn- kaup um 56 kr. mcð því að auka nú í vor svo garðrækt þína, að þú fáir 7 tn. af kartöfltun og 4 tn. af rófttm, j meira en nti í haust. Þarna eru þá kornnar ijo kr.. Fin hvað er mikill skaðinn sem þú hefur haft í ár af verðlækkuninni á ull og fé? Pétnr: Það er nú fljót séð. 450 pd. af ull á %ó, 15 áitritm ntinna hvert pd. en fyrir 2 árunr, það verða ■67 kr. 50 au.. Og af kjöt- og fjársöl- unni 85 kr. Samtals 152 kr. 50 au.. -- Svona standa nú reikningarnir. Pdll'. Fleira niætti hér tína til, sem bætt geti hag bænda; má ské ég nefni það seinna. Frh. Vatnsholur vil eg nefna gryfj- ur þær, sem í öðrum löndutn eru gerðar í mýrum, til þess að leiða vatnið úr þeim niður í gegnum undirlagið, þegar það er hvergi hægt að leiða það í skurðum á yfirborðinu, sökum hallaleysi.s. Hér á land; eru víða mýrar, sein ómögulegt er að þurka öðruvísi en með þessari hér á lar.di óþektu aðferð. Þar sem landslaginu er svo háttað, að holt eða hæðir, liggja á alla vegu að mýrinni, eða þar sem mýrinni hallar frá öll- um hliðum innávið að miðju hennar. Fynr nokknum árum síðan, hefi eg fengist viðaðþurka eina af slfkum mýrum. Þessar vatnsholur eru gerðar í mýrinni, þar sem hún er lægst. ÞvermáL þeirra ler eftir stærð og vatnsmegni mýrarinnar, og er því ekki hægt að gefa ákveðnar reglur fyrir stærðinni. Sjaldan munu þær þurfa að vera stærri en 3—4 áln- ir í þvermál, bezt að þær séu kringlóttar. Dýptir er mismun- andi eftir þykt jarðvegsins í mýr- inni, ofast frá 3—12 alnir. Þegar búið er að gera þessa vátnsholu, er húu fylt með grjóti, helzt miðluttgs steinhnöllum og út frá holunni eru gjörðir nægilega margir skurðir, sem liggja í ailar áttir um tnýrina. Flytja svo skurð- ir þessir vatnið úr mýrinni í þessa vatnsholu, sem svo leiðir það nið- ur í gegnum jarðlögin þangað sem laust og opið jarðlag er fyr. ir, sem tekur svo fegins hendi a móti vatninu. Kemur það víst sjaldan fyrir að þettta ekki takist vel. Bezt er að rannsaka jarð- botninn á mýrinni samt áður með jarðnafar, ef ské kynni að undir mýrinni væri ekki laust jarð.lag, sem ieitt geti vatnið frá.

x

Plógur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.