Plógur - 20.03.1900, Blaðsíða 1
PLÖGUR
1AÍÍBBÓABARBLAB
„Böndi er bústólpi."
„Bú er landsBtólpi."
arg.
Reykjavík 20. marz 1900.
.m 3.
Vetur.
Vetur er á,
voðaleg frosttíð með hagli og snjá.
Stormarnir hvína, haföldur hrína
brimþrungnar bjórgunum a.
Landvættir skjálfa, skjálfa tröll.
Skógarnir barlausir kveina,
flúa álfar um frostbarinn völl
fúlviðrum undan þeir veina.
Vetur er á,
voðaleg ótíð með frosti og snjá.
Stormarnir hvína, haföldur hrína
rneð brimsnorti björgunum á.
Að rétta við landbúnaðinn.
1.
Landbúnaðurinn er kominn á
fallanda fót, segja menn. Því mið-
Ur er það satt. Hann er að því
'eyti á valtari fæti nú, en oft áð-
Ur hefir verið, að þarfirnar eru
°fðnar svo ærið margar og kost-
aður við búskapinn miklu meiri,
bæði hjúahald og ýms opinber
Sjöld, sem altaf aukast. Og enn
má nefna eitt, sem ekki bætir fyr-
lr búskapnum, og það eru þessir
^iiklu Ameríku-hugir manna. Það
er löngunin til þess að losna við
búskapinn hvenær sem færi gefst,
°g fara til Ameríku Þar halda
sumir bændur að lítið þurfi að
hafa fyrir lífinu, og aðþarséjarð-
nesk paradís. Af þessu leiðir, að
margir búa með hangandi hendi,
viljalausir og vonlausir, og þá er
ekki von á, að vel fari. Ég hefi
nýlega fengið bréf frá Ameríku,
þar sem bréfritarinn segir meðal
annars: . . . . »Hvað hugsa bænd-
ur heima, að vilja rífa sig frá bú-
um sínum og flytja hingað vestur.
Hér er fólk hópum saman atvinnu-
laust. — Bændur hér vcrða að
vinna baki brotnu til þess að geta
lifað nokkurnveginn því lífi, sem
hér tíðkast. Bændur eiga hér
margir minna en ekki neitt; hér
skulda menn engu síður en heima.
,Hér þekki ég nokkra, sem bjuggu
ágætu búi heima, en sem nú eru
hér sléttir og réttir daglaunamenn,
verða að vinna sem þrælar árið
út og árið inn. Skyldi þeim ekki
hafa verið eins gott að vera heima
við sín góðu búf
Að byrja búskap í Ameríku,
fyrir efnalitla menn, er annað en
glæsilegt. í mörg ár, meðan menn
eru að rækta land það, er þeir fá,
má svo segja, að þeir verði að
vinna dag og nótt, og fara á mis
við fiest þægindi lífsins. Efbænd-