Plógur - 16.06.1900, Blaðsíða 5

Plógur - 16.06.1900, Blaðsíða 5
37 tegundum, Við plægingar mýkist -Jarðvegurinn og á hægra með að framleggja gróðrar-magnið. Auðvitað þarf til þess meira en eina plæging að grasrótin geti fúnað þar sem ekki ^r rist ofan af áður, en að jórðin fúni, er áriðandi undir hvaða sáðverk sem er. Fyrir löngu ætti að v'era hver þúfa :sléttuð á landinu að minsta kosti, og komin mikið meiri garðrækt en er. Kartöflu-uppskeran á Akureyri sið- astliðið sumar, þolir samanburð við frjófsömu löndin og munu víðar eins góðir blettir til á landinu. Það er 3lls ekki búið að sýna sig hvað Jörðin hefir til að bera á Isl. það *r eins og herra Sigurður frá Drafla- stöðum ségir í Búnaðarritinu í niður- 'aginu á ritgjörðinni um trjárækt: *Að Búnaðarskólunum hefur e k k i verið gjörtað skyldu að hafa nýjar til- raimir í jarðrækt og garðyrku, en vOnandi er að landsstjórnin ogþingið 'ari að gjöra ráðstafanir í þá átt. ^að er ekki að vonast eftir kornyrkju a landinu til muna, en grasræktina hlýtur að mega bæta stórkostlega og Par með auka kvikfjárræktina að sama skapi. Og góð kvikfjárrækt ¦Setur jafnast á við, kornyrkju. Þvi '^iður get eg ekki sagt með rökum, eri get þó sagt það með sannfæring, grasfrætegundum mundi mega að *°ma inn i landið, sem þrífast, og þó a'drei yrði hugsað um nema töðuna "°g garðrækt, þá þurfa menn að kaupa W°ga" og herfi til þess að veru- eg framkvæmd verði í þeirri grein. -g heyri ekki getið um annan plóg landinu en frá Ólafsdal og á herra 0rn í Olafsdal mikinn heiður skilið Vrir það, að reyna að bæta úr plóg- leysinu. En hvað skyldi einn bóndi auk ótal annara starfa, geta bygt landið upp með plóga úr smiðjunni sinni, og þar að auki skyldu sumir gjöra sér það að ástæðu til að kaupa hann ekki, að hann sé of þungur, þetta getur máské verið ástæða, því æfinlega er misjafn sá kraftúr, er / menn hafa til að láta draga plóginn, en á verkstæðum í öðrum löndum eru búnir til plógar á mismunandi stærð, frá 8 til 18 þumlunga plógar (tekur frá 8 til 18 þumlungabreið- an streng)-, ætti því hver að geta valið plóg eptir því, hvað góðan dráttarkraft bann hefir á plóginn; þar að auki eru plógar mjög mis- munandi að lægi. Plógur, sem fyrst brotin er með jörð (brotplógur), hefir lægra moldborð og er mikið lengri mold- borðsfjöðrin aptur; lika er oddurinn lengri fram. En akra- eða garðaplóg- ar hafa hátt moldborð og velt- ir það þverara út frá sér moldinni. Yfir höfuð gera plógar mjög misjafnt verk, og álít eg ekki til neins, að fara frekar út í það að sinni. — En hitt vil eg segja, og hef trú ogsann- færingu fyrir, að plógurinn sé það helzta, er getur bætt landbúnaðinn í landinu, og hvar sem er á þessari okkar jörð, verður bú alstaðar lands- stólpi. Fjársalan byrjar aftur. Enda þótt Plógur sé ekki frétta- blað, viljum vér samt geta þess, sem gleður víst flesta, að fjársala kemst hér á í haust, og líkindi til, að fjársölubann fyrir' ísland verði afnumið á Englandi innan skams. Því verður ekki með orðum lýst, L

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.