Plógur - 01.10.1901, Blaðsíða 1

Plógur - 01.10.1901, Blaðsíða 1
PLOGUR LANDBÚNAÐARBLAÐ „Bóndi er búst61pi.u „Bú er Iand88t61pi.u III. árg. Reykjavík i. október 1901. Æ 8. Að rétta við landbúnaðinn. XII. Eins og sýnt var fram á í síð- asta blaði, er landbúnaðurinn meir ea helmingi arðsamari atvinntiveg- Ut fyrir land vort en sjávarútveg- Urinn, en með þeim tölum er sanna þetta er þó ekki sýnt nær því til Ehls, hverja þýðingu landbúnaður- lr>n hefur fyrir þjóðfélag vort. Að Lndbúnaðurinn er svo miklu þýð- mgarnreiri atvinnuvegur fyrir oss eu sjávarútv., liggur ekki að eins 1 því. að hann fæðir og klæðir fleiri nicnn, lieldur og í því, að í skjóli hans þroskast allir aðrir atvinny- vegir og andleg menning vor: í einu °tði sagt, hann er hyrningarsteinn þjóðmegunar og siðmenningar vorr- ar- Og hann er meira, hann er Suhforði landsbúsins í sama skiln- lngi jafn nauðsynlegur því og gull- forði er seðlabanka. Gullforði hvers Seðlabanka verður að vera nægur, aUnars er bankaverzlunin ómögu- Ieg. og landbúnaðurinn, gullforði þjóðfélagsins verður að bera af öll- um öðrum atvinnuvegum til þess að verzlunarjafnvægi haldist. Sjávarútvegurinn, annar atvinnu- Vegur vor, verður að geta blóm- gast og tekið framförum, án þess að hann, um leið, kippi fótunum undan landbúnaðinum, því ella bíð- ur þjóðfélagið tjón við að hann ríf- ur niður það sem hann aldrei get- ur bætt upp. Blómgist sjávarútvegurinn á kostn- að landbúnaðarins, eru þær fram- farir þjóðfélagsins hið sama og fram- farir einhvers banka í því að auka seðlaútgáfuna en eyða gullforðanum. Afdrit þjóðfélagsins og bankafélags- ins verða þau sömu — eydilegging. Sjávarútvegsfrömuðir halda því sumir fram, að vér þurfum engan landbúnað frekar en verkast vill. Þeir vilja gera oss að fiskiþjóð, gera strendur landsins að einskon- ar skarfasetri eins ogalþm, Guðjón Guðlaugsson komst að orði einu sinni á þingi. Þar gæfi að líta fiskiveiðakonunga vel í hold komna drotnandi yfir þjóðum sínum, og þessir konungar og þjónar er vel líklegt að yrðu allra þjóða menn, öllu ægði þar saman, tungu, þjóð- erni o. s. frv. í þessum skarfasetrum gætu ver- ið framfarir, ekki þó siðmenningar framfarir, en fratnfarir í sömu mynd og þær sem nú eru að ryðja sér til rúms hjá sumum grannþjóðum

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.