Plógur - 01.10.1901, Blaðsíða 8

Plógur - 01.10.1901, Blaðsíða 8
64 Nýútkomin búnaðarbók. Frumatriði Jarðræktarfræðinnar handa bændum og búmannaefn- um eptir Sig. Þórólfsson. Bókin er 144 bls. í 8vo. Innihald bókarinnar er: I. Jurtirnar: 1. Frumpartar jurtanna. — 2. Frumefni jurt- anna. — 3. Næringarefni jurt- anna. — 4. Næringarsölt. — 5. Hvernig jurtirnar nærast. — 6. Ahrif hitans á jurtirnar. — 7. Ljósið ogjurtirnar. — 8. Uppgufun vatnsins. — 9. Kuld- inn. II. Jarðvegurinn : A. Jarð- vegsl'ógin. 1. Uppruni jarð- vegslaganna. — 2. Gróðrar- lagið. — 3. Undirlagið. B. Eðliseinkenni jarðvegsins. 1. Vatnið í jarðv. — 2. hitinn í jarðv. C. Efnaeinkenni jarðvegsins. 1. Helztu jurta- næringarefni. —2. Efnatökuafl. — 3. Bakteríur og lífræn efna- sambönd. D. Jarðtegundir. 1. Mold og moldjörð. — 2. Sandur ogsandjörð. —3. Leir og leirjörð. — 4. Torf og torf- jörð. E. Blöndunarrannsóknir gróðrarlagsins. III. Framræsla: A. Vatnið í j'órðinni. — Skaðleg áhrifvatns- ins. B. Skurðagerð. 1. OpH' ir skurðir. — 2. Lokaðir skurð' ir C. Skurðalagning. 1. Full- komin framræsla. — 2. ÓfuH' komin framræsla. IV. Vatnsveitingar: 1. Frjó- semi vatnsins. — 2. Kostir á- veizlunnar. — 3. Ókostir áveizl- unnar. -— 4. Jarðv. og áveizL an. — 5. Vatnsmagnið. — 6. Veitugjörð. V. Áburðarefnin: A. Hús- dýraáburður. 1. Samanburð- ur á áburðartegundum. — 2- Áburðarhirðing. B. Ýmsar á- burðarteg. 1. Hægindahús- áburður. — 2. Þari og þang- — 3. Aska. — 4. Fiskúrgang- ur. — 5. Munur á útþynntumi og föstum áburði VI Tunrækt: I. Girðingar. —- 2. Dragverkfæri. — 3. Tún- sléttun-. Ofanafskurður.— Að búa sléttur undir þakningu. — Að þekja sléttur. — FyrirkomU' lag á sléttum. — Viðhald á sléttum. — Sáðsléttun. — Flag- sléttun. I bókinni eru 7 myndir til skýr- ingar. — Verð bókarinnar er I kr. 20. aura. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sig. Þórólfsson. Prentað í Glasgow-prentsmiðjunni.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.