Plógur - 14.11.1901, Page 1

Plógur - 14.11.1901, Page 1
PLÓGUR LANDBÚNAÐARBLAÐ „Bóndi er búst61pi.u „Bú er land88tólpi.u III. árg. Reykjavík 14. nóvember igoi. M 9. Jarðræktin á Jaðrinum í Noregi. Kaflar úr fyrirlestri eptir J. J. I. Þegar vér berum oss saman við Sfnnnþjóðir vorar að því er bún- að og jarðrækt snertir, [tá hljót- Urn vér að sjá, hve hraparlega langt Ver stöndum þeim á baki. En oss hn^ttir líka við að afsak t oss með því, að vér höfum við svo miklu °blið ,ri kjör að búa frá náttúrunn- ar ''endi, en þessir grann.tr vorir, °g það sannast hér orðtækið: »Það I^yggur hver músin verst í sinni l'oltu. Jnrðrækt vor er fábreytt og ófull- koniin og í öllum greinum ábóta- Vant, það vitum vér allir og við- "rkennum, en margir af oss álíta 11111 leið, að vér í þessu efni ekki ketuin komizt mörgum fetum fram- ar> jarðvegs ástandið, veðuráttu- Gr 0g ýmisl. fleira reisi hér svo 'atnniar hindranir á leið vorri. Það er þess vegna, ef til vill, ekki svo ófróðlegt aðathuga.hvern- þeir af nágrönnum vorum, sem e'ga við lík náttúruskilyrði að búa, standa í þessu efni, og það er þess- Vegna að eg hef hugsað mér að minnast lauslega a jarðræktina á Jaðrinum í Noregi. Því meðan eg dvaldi þar, virtist mér mismunurinn að þvíernáttúruskilyrðin snertir vera svo lítill, að mig undraði stórlega á því, hve langt áleiðis menn voru komnir í þessat i grein, og um leið hve langt vér stöndum þeimábaki. Jaðarinn er flatur landrimi, að mestu með lágum holtuin og mó- mýraflákum á milli. Þar sem þur- lent er, er jarðv. optast afargrýttur, og gróðurinn lítið annað en lyng, og það sem þar vex af grastegund- um, er mjög kjarklítið og fá- breytt og er það bæði hafnæðing- unum og jarðveginum að kenna; á mýrunum er gróðurinn svipaður því sem hér er algengt á samskonar jörð. Loptslagið er kalt og hráslaga- legt. Sumarhiti er þar ekki miklu meiri en hér, hinn eini mismun- ur er, að sumrið er dálítið lengra. Vorvinnan getur optastnær byrjað þar í apríl, og frost koma sjaldan til muna fyr en í nóvember. Síðari hluta sumars cða eptir að ketuur fram í miðjan sept. er þar allopt- ast mjög votviðrasamt og stund- um er sumarveðuráttan þar engu betri en hér á Suðurlandi. Vetr- arnir eru þar heldur engu mildari

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.